Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 184
182 Arbók VFI 1988
4 Framtíðaráform
Því vatnsbúskaparkerfi, sem nú er um það bil fullbúið, er ætlað að vera undirstaða og fyrsta
skrefið í kerfi, sem þróa má áfram. Islenska raforkukerfið er alls ekki stórt í sniðum miðað við
sum önnur kerfi, en möguleikarnir á stækkun eru miklir og erfitt að gera sér grein fyrir hve
hratt kerfið muni stækka og hvenær. Þetta var haft í huga við hönnun vatnsbúskaparkerfisins,
og gert ráð fyrir talsverðum stækkunarmöguleikuin.
Gert er ráð fyrir að þróunarvinnu við vatnsbúskaparforritin verði haldið áfram fljótlega eftir
að kerfiráðurinn kemur í rekstur og reynsla hefur fengist af notkun hans. Næstu skref, sem
líklegt er að tekin verði, eru þróun á innrennslisspánni og e.t.v. orkuspánni. I því sambandi
kemur til greina að sækja upplýsingar m.a. f sjálfvirkar veðurstöðvar, sem Landsvirkjun hefur
sett upp á hálendinu. Þar á eftir gæti þróunin m.a. beinst að bestun á vatnsnýtingu gegnum
virkjanir.
Skammstafanir:
AEHD: Alarm Event Handler - Viðvaranarekill vaktkerfis.
ADCR: APPS Data CoIIection Routine - Samskiptaforrit við APPS.
AGC: Automatic Generation and Control - Sjálfstýrikerfi.
APPS: Advanced Power Applications Subsystem - Raforkukerfisforrit.
EMS: Energy Management System - Orkustjórnkerfi.
HDBA: HPP Data Base Access - Samskiptaforrit við vinnuskrá.
HDCR: HPP Data Collection Routine - Samskiptaforrit.
HPFO: HPP Fail Over Program - Gæsluforrit.
HPMH: HPP Message Handler - Skeytarekill vatnsbúskaparforrita.
HPP: Hydro Power Production Subsystem - Vatnsbúskaparforrit.
HUF: HPP User File - Vinnuskrá vatnsbúskaparforrita.
ISCH: Interchange Scheduling, Energy Scheduling Program.
LDCR: Load Data Collection Routine - Samskiptaforrit við orkuspá.
MDB: Master Data Base - Megin gagnagrunnur.
RGS: Report Generation Subsystem - Skýrslugerðarforrit.
SCADA: Supervisory Control And Data Acquisition - Vaktkerfi.
Heimildarit:
- A National Dispatch Center And District Center In Reykjavik
And A District Center In Akureyri. Contract Documents 0101, January 26, 1987.
Swedpower, Stockholm Sweden.
- Tilboð HARRIS í kerfiráð Landsvirkjunar frá júlí 1986.
- Hydro Power Production Support Modules Design Document For Landsvirkjun,
014-3825-016 HARRIS CONTROLS AND COMPOSITION DIVISION.
- Hydro Power Production (HPP) Software.
STRENGUR, Consulting Engineers, 29. júlí 1988.
- Functional Requrements for HPP.
STRENGUR, Consulting Engineers.
- Power System Control Technology.
Thorsten Cegrell, Prentice-Hall International Series, 1986.