Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 207

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 207
Blönduvirkjun 205 móti fleiri en einnar gerðar, bæði smásprungið og skorið af misgengjum. Línulega fjaðrandi hegðun er því aðeins nálgun. Færslumælingarnar gerðu kleift að endurmeta forsendur reiknilíkansins. Ut frá mældum færslum var reiknaður nýr tjaðurstuðull, E, og nýtt hlutfall láréttra og lóðréttra spenna, k, (2). Samkvæmt þeim samanburði er sennilegasta gildið á fjaðurstuðli bergmassans E = 9.800 MPa og stuðlinum k=l,25. Til að fá gleggri upplýsingar um fjaðurstuðul bergsins réð Landsvirkjun Orkustofnun til að mæla „dynamískan“ fjaðurstuðul, Edyn, með hljóðhraðamælingum. Samkvæmt mælingum og túlkun Orkustofnunar er Edyn um 36.000 MPa í heillegu þóleiít lagi, en um 27.000 MPa í karga og smásprungnu þóleiíti með misgengjum í (7). Bergið umhverfis stöðvarhúshellinn er að meiri hluta til þóleiít og kargabergslög, en einnig setberg. Ekki er auðvelt að fullyrða um gildi Edyn fyrir bergmassann í heild út frá fjaður- stuðlum mismunandi laga. Lægra gildið ætti þó að vera nær lagi. Hlutfall fjaðurstuðlanna Edyn og E er oft talið vera um 2 - 4. Niðurstöðurnar frá Blöndu styrkja þær niðurstöður. Niðurstöður færslumælinganna hafa sýnt að þrátt fyrir að bergið sé mjög brotið, með veikum kargabergslögum á milli, þá hefur það miklu betri stæðni en ætla mætti ef fylgt er erlendum viðmiðunarreglum. Þetta byggist fyrst og fremst á því að sprungufletirnir eru bylgjóttir og brotstyrkur bergsins hár. Styrkur bergsins felst í að það getur staðist háa skerkrafta, en vegna þess hversu bergið er sprungið þarf það að formbreytast talsvert til að taka upp skerspenn- urnar. Eins og áður greindi mældist mesta minnkun þvermáls í stöðvarhúshellinum 90 mm, þ.e. hvor bergveggur þurfti að ganga inn um 45 mm áður en spennujafnvægi náðist á ný. 4.2 Prófanir á bergboltum Bergboltar eru fyrst og fremst notaðir til styrkingar á berginu en einnig til festingar á bygging- arhlutum við bergið. Hönnun bergbolta hefur að miklu leyti byggst á reynslutölum, eins og reyndar hönnun margra annarra þátta í jarðgangagerð. Þegar búið var að grafa stöðvarhúshellinn við Blöndu niður í gólfhæð vélasalar, hæð 126 m y.s. voru súlur og bitar fyrir stöðvarhúskranana steyptir og boltaðir í bergið og kranarnir settir upp. Að því loknu var hellirinn grafinn áfram niður án þess að steypt væri undir súlumar fyrr en 1 '/2 ári síðar. Alls voru notaðir 320 bergboltar til að yfirfæra álagið á bergið. Hönnunarálag á hvern bolta samsvarar um 7 tonna togi, og er þá tekið tillit til fulls notálags á kranana. I heillegu bergi yfirfærist álagið á bergið mjög fljótt innan við bergvegginn. Samkvæmt prófun sem gerð var í Kvilldal orkuverinu í Noregi, í ósprungnu bergi, var öll togspennan í bergboltum, sem lagðir voru undir álag að flotmörkum, tekin upp af berginu á fyrstu 35 cm innan við yfirborð veggjarins (8). í sprungnu bergi eins og er við Blöndu þarf lengri bolta til að yfirfæra sama álag. Til þess að geta markvisst ákveðið lengd, stærð og fjölda bergbolta fyrir kranabita og súlur þurfti því sér- staka prófun við ríkjandi aðstæður. Prófaðir vom fimm boltar og voru festir þrír streitunemar (strain gauges) á hvern þeirra. Nemarnir voru festir á boltana á mismunandi stöðum, þannig að alls fengust fimmtán mæli- staðir. Boltarnir voru úr 25 mm kambstáli, 4 m að lengd. Lagt var á þá hægt vaxandi togálag í tveggja tonna þrepum. Ekki var álag aukið fyrr en jafnvægi var náð á fyrra þrepi. Allir boltarnir voru prófaðir að flotmörkum, sem er við rúmlega 20 tonna álag. Mynd 9 sýnir helstu niðurstöður. Ferlarnir eru meðaltalsferlar fyrir prófanir í þóleiít basalti. Við 2 tonna álag er spennan í boltanun orðin nærri engin á um 1 m dýpi, en við 20 tonna álag á rúmlega 2 m dýpi. Þetta miðast við skammtíma jafnvægi (innan við 24 klst.), en vitað er að á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.