Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 218
216 Arbók VFI 1988
Mynd 6 sýnir hvemig framtíðarvinnsla á lýsi gæti litið út. Vinnslustig lýsisins fer eftir því
hvert notagildi þess á að vera. Gæti það spannað allt frá því að vera notað til smjöriíkisgerðar
yfir í lyfjagerð. Ekki má gleyma því að lýsi inniheldur fjölmargar fitusýrur sem og önnur efni
sem lítið er vitað um hvaða langtíma áhrif hafa á líkamann. Með betri vinnslutækni og
aðferðum til að einangra þessi efni má búast við að hægt verði að rannsaka áhrif þeirra enn
frekar og hefja framleiðslu á þeim á hreinu formi ef þörf krefur. Það er því ljóst að lýsi mun
leika stórt hlutverk í lyfja og matvælaiðnaði á komandi áratugum.
Heimildir:
Bang, H.O. and Dyerberg, J. (1972). “Plasma Lipids and Lipoprotein in Greenlandic West
Coast Eskimos.” Acta Med. Scand. 192, 85-94.
Barlow. S.M. and Stansby M.E. (1982). “Nutritional Evaluation of long-chain fatty acids in
fish oil”. Academic Press, London. 319 pp.
Brohlut, A., Brohlut, J. and Brohlut, S. (1972). “Effect of Alkoxyglycerols on the Serum
Ornithine Carbamoyl Transferase in Connection with Radiation Treatment.” Experienta, 28,
146-147.
de Koning, A.J. (1986). “The free Fatty Acid Content of Fish Oil - an Analysis of Anchovy
Lipids at Different Stages in the Manufacturing of Anchovy Meals and Oils.” Fette. Seifen.
Anstrichmittel, 88, 400-406.
Dyerberg, J., Bang, H.O., Stofferson, E., Moncada, S. and Vane, J.R. (1987). “Eicosapenta-
enoic Acid and Prevention of Thrombosis and Atherosclerosis.” Lancet ii, 117-119.
Kinsella, J.E. (1987). “Seafood and Fish Oils in Human Health and Disease.” Marcel Dekker.
New York. 315 pp.
Lands, W.E.M. (1986). “Fish as Human Health.” Academic Press, New York. 170 pp.
McHugh M. and Krukonis V. (1986). “Supercritical Fluid Extraction.” Butterworths
Puplishers, US. 507 pp.
Nelson, A.M. (1972). “Diet Therapy in Coronary Disease. Effect on Mortality of High-
Protein, High Seafood, Fat - Controlled Diet.” Geriatrics, 27, 103.
Northwest and Alaska Fisheries Center, National Marine Fisheries Service, U.S. Department
of Commerce. Quarterly Report October-November-December 1985.
Opstvedt, J. (1985). “Fish Lipids in Animal Nutrition.” 1AFMM Technical Bulletin no.22. 26
pp.
Proceedings from Lipidforum symposium on “Animal Fat: Resources-Properties-Refining-
Application.” OSLO, October 27-28, 1986. 214 pp.
Proceedings from a Symposium on “Fish Oil and Animal Fats”, helt at Leatherhead, United
Kingdom, 25th of February 1986 and sponsored jointly by Leatherhead Food R.A. and
FOSFA International. 110 pp.
Simopoulos, A.P. (1986). Review: “Omega-3 Fatty Acids in Health and Disease.”
J. Nutrition, Growth and Cancer, 3, 69-71.
Young F.V.K. (1986). “The Refining and Hydrogenation of Fish Oil.” IAFMM Fish Oil
Bulletin no. 17. 27 pp.