Árbók VFÍ - 01.01.1989, Side 243
Vatnsfælur í steinsteypu 241
prófuð með því að mæla það álag sem þurfti til þess að slíta hana frá steypunni í álagspressu.
Þau sýni, sem ekki var steypt á þremur sólarhringum eftir inndreypingu, voru geymd á þaki
rannsóknarstofu Rb og prófuð á sama hátt eftir 1 'h mánaðar veðrun. Meðaltalstölur þær sem
sýndar eru hér að neðan í töflu 1, benda til þess að viðloðun við nýja steypu rýrni um 30-40%
ef múrað er á steypuna strax eftir inndreypingu, en eftir 1,5 mánaða veðrun er munurinn u.þ.b.
15%.
Tafla 1 Ahrif inndreypingar steypu á viðloðun sementsbundinna viðgerðarefna, mœlt sem togþol
hornrétt á viðgerðarflöt.
Meðhöndlun fyrir viðgerð
Inndreyping í síloxanlausn 1 í 15 sek.
lnndreyping í sfloxanlausn 2 í 15 sek.
Inndreyping í 40% mónósflanlausn í 15 sek.
Omeðhöndlaður sívalningur
Meðaltogþol
3 sólarhringum
eftir
inndreypingu
(MPa)
0,42
0,42
0,46
0,69
Meðaltogþol
1,5 mánuðum
eftir
inndreypingu
(MPa)
0,55
0,55
0,56
0,66
Heimildir
1. Hákon Olafsson og Jón Gestsson: Áhrif vatnsfælna á steinsteypu, rannsóknaskýrsla Rb,
1988.
2. Wacker-Chemie: Fassadenimpragnierung mit Silicon-Bautenschutzmitteln Munchen
Febrúar 1983.
3. Dr. Roth, Michael: Siliconates - Silicone Resins - Silanes - Siloxanes. Wacker Chemie,
Júní 1986.
4. Dynamit Nobel Chemicals. Dynasylan BSM - technical information 1978.
5. Hákon Olafsson: Repair of Vulnerable Concrete, 6th. International Conference on Alkalies
in Concrete. Technical University of Denmark, 1983.
6. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins: Betonskader- Rehabilitering 1987.
7. Karsten Iversen og Hákon Olafsson: Viðgerðir á alkalískemmdum í steinsteypu,
áfangaskýrslur 2 og 3, Rb, 1982 og 1983.
8. Hákon Ólafsson: The Effect of Relative Humidity and Temperature on Alkali Expansion
of Mortar Bars. Proceedings of the 7th. International Conference on AAR1986 Ottawa,
Canada.