Verktækni - 25.04.1988, Blaðsíða 17
V7 VERK FÉLAGSMÁL
^U1 TÆKNI VFÍ
AÐALFUNDUR 1988
SKÝRSLA FORMANNS VFÍ
um störf framkvæmdastjórnar og starfssemi
félagsins starfsáriö 1987-1988
Framkvæmdastjórn VFÍ var skipuð eftirtöldum
mönnum frá 30. mars 1987 til 19. mars 1988:
wjörn Btefánsson form BVFi
Trausti Eiríksson form WFÍ
Pór Tómasson form EVFÍ
SigriSur Ásgrímsdóttir form RVFÍ
Geir Koega form NVFT
Jónas Bjarnason form LFVí
Pétur Stefánsson form FP.V
Erlingur Leifsson núv. form SV
Pórarinn ðlafsson form KV (lagt. niður
Ari Sæmundsen form KR
ASalstjórn hélt alls 4 bókaBa fundi á
starfsárinu. Par var fjallað um hin ýmsu mál
féiagsins almenns eölis. Þar lagði
framkvæmdastjórn fram funda og
ráSstefnuáætlun fvrir allt starfsáriS, til
bess a5 samræma viS áætlanir fagdeildanna.
Finnig var rætt um skipun manna í nefndir og
fengnar tilnefningar um menn frá
hagsmunafélögum og fagdeildum.
FormaSur:
VaraformaSur:
Fráfarandi formaSur:
MeSstjórnendur:
Varamenn:
ViSar Ólafsson
Jón Ingimarsson
Pétur Maack
Þór Benediktsson
Eysteinn Haraldsson
■GuSjón ASalsteinsson
Ágúst H. Bjarnason
HÖSNRFNP
Vifill Oddson formaSur
Agnar Kofoed Hansen
Halldór Pór Halldórsson
Hreinn Frímannsson
Á aSalfundi ]987 voru samþykktar allnokkrar
lagabreytingar, og i samræmi viS breytt lög
hefur framkvæmdastjórn VFÍ leitast viS stýra
starfssemi félagsins síSastliSiS starfsár.
Verkum var skipt niSur á stjórnarmenn eftir
bvi sem viS var komiS. Pannig tóku nokkrir
stjórnarmanna baS aS sér, aS vera tengiliSir
viS fastanefndir félagsins. Einnig tóku
stjórnarmenn aS sér sérverk eSa sérsviS, sem
beir hafa sinnt eSa séS um. AS jafnaSi hafa
fastanefndir félagsins komiS einu sinni til
tvisvar á ári á fundi hjá framvæmdastjórn.
Margt var starfaS og margt var skrafaS og
voru haldnir 39 bókaSir fundir auk allmargra
óformlegra funda. Framkvæmdastjórn setti sér
þau meginmarkmiS aS efla og bæta
félagsstarfiS og reyna aS laga baS aS börfum
og óskum félagsmanna.
Hér á eftir verSur fjallaS um starfssemi
félagsins og b& fyrst um aSalstjórn og
svonefndar fastanefndir félagsins, sem um er
á kveSiS I lögum félagsins. Framkvæmdastjórn
skipar nú i fastanefndir félagsins til eins
árs i senn. Hm skipun manna var i ýmsum
tilfellum leitaS eftir tilnefningum frá
fagfélögum eSa hagsmunafélögum VFÍ. Fvrir
fastanefndirnar voru samin skipunarbréf, bar
sem reynt var aS skilgreina hlutverk
nefndanna. Einnig voru úr framkvæmdastjórn
skipaSir tengiliSir viS nefndirnar til bess
aS sjá um sambandiS viS b^r.
Húsnefnd hefur haldiS 13 bókaSa fundi.
Fjármál VerkfræSingahúss hafa veriS
meginverkefni nefndarinnar. í árslok 1987
fengust peningar aS láni fyrir milligöngu
LVFÍ og virSist nú nokkurn veginn séS fyrir
endann á skuldamálum hússins, meS
leigutekjum til 9 ára og hússjóðsgjöldum,
eins og ráSgert hefur veriS. Háir vextir á
starfsárinu gerSu stöSuna heldur verri, en
gert var ráS fyrir á siðasta aSalfundi.
F.innig hefur veriS fjallað um betri nýtingu á
bvi húsnæði, sem VFÍ hefur til afnota. Þar
er um athvglisverSar hugmyndir aS ræða, en
hins vegar hefur ekki hefur reynst unnt að
gera neitt vegna fjárskorts.
Nýlega barst óformleg fyrirspurn frá FRV um
bað, hvort til qreina kæmi aS VFÍ vildi
selja FRV helminginn af efstu hæðinni. Um
betta hefur verið fjallað bæði 1 húsnefnd og
framkvæmdastjórn, og var tekið jákvætt í
betta að fullnægSum skilyrðum um verS,
forkaupsrétt og fleira.
MENMTAMÁLANEFND
Oddur B. Björnsson formaður
Þorsteinn Helgason
Jón Vilhjálmsson
Pórarinn Ölafsson
Fgi11 Skúli Ingiberqsson
afialbtjArn
Auk framantalinna framkvæmdastjórnarmanna
eiga eftirtaldir menn sæti i aðalstjórn:
Menntamálanefnd hefur haldiS 12 bókaða fundi.
Nefndin fjallar um allar umsóknir manna um
inngöngu í félagið og óskir beirra um aS mega
kalla sig verkfræðinga. í félagið hafa veriS
teknir 39 menn.