Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 4

Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 4
4 lingar eru áfastir björgunarbúningunum, en erfitt hefur reynst fyrir litla menn aö koma höndum inn í vettlingana og halda þeim þar, - og ef menn hafa dregió fingurna inn til aö hita þá, þá hefur engum tekist aö koma hendinni aftur í vettlingana, vegna þess hve efni búninganna er stíft. Rennilásar búninganna hafa einnig valdiö erfiöleikum, nema þeir séu smuröir reglulega. Greinilegt er líka, aö björgunar- búningarnir krefjast reglulegs eftirlits. Þess er nú krafist, aö nef og munnur manns £ björg- unarbúningi sé minnst 120 mm yfir sjávarflöt, en 80 mm £ vinnubúningum. Sumir telja, aö flothæfni búninganna sé ekki nægjanleg, þegar slys ber aö höndum. Friborðið sé of litió, og menn viija fá fæturna neðar i sjóinn. Þótt reynslan hafi sýnt, að ýms atriði þessara björgunarbúninga þurfi aö endurskoöa, þá er enginn vafi á því, aó björgunarbúningar eru stórkostlega góö björgunartæki og vörn gegn kulda i sjó. Vitaó er, aó þegar hafa 22 menn bjargast í björgunarbúningum frá norskum skipum og oliuborturnum. Þaö er þvi oróið tímabært aö taka slíka björgunarbúninga i notkun i islenskum skipum sem allra fyrst. Þróun þeirra getur tekiö langan tíma, og þvi ekki fært aö bíða hennar. Ef geröar yróu nú þegar kröfur um aö björgunarbúningar yróu settir um borö í islensk skip, þá yröu þaö þær gerðir björgunarbúninga, sem Siglingamálastofn- un ríkisins hefur nú þegar viöurkennt, og þeir búningar, sem viðurkenningu hljóta á næstunni. Þegar endurbættar geröir slíkra björgunarbún- inga koma á markaó, myndu þeir aó sjálfsögóu smátt og smátt veröa teknir i notkun á íslenskum skipum, en þeir búningar, sem fyrir voru, yröu þó áfram viðurkenndir til notkunar. Hjálmar R. Báróarson NÝJAR REGLUR UM MÆLINGU SKIPA I lögum um Siglingamálastofnun rikisins er stofnuninni falið aö annast mælingu skipa samkvæmt þeim alþjóöasamþykktum, sem Island er aðili aö. Hefur stofnunin £ þeim tilgangi gefið út reglur um hverning mælingu skipa skuli hagaö. Vió mælingu skipa er leitast viö að ákvaröa rúmlestatölu þeirra, en rúmlestatalan er notuð sem mælikvarði á stærð skipa, enda algeng viðmiðunareining í reglum Siglingamála- stofnunar ríkisins, fiskveiöiákvæöum og fjöl- mörgum öörum reglum og ákvæöum, sem varóa út- gerö skipa og siglingar. Rúmlest er eins og nafnið gefur til kynna rúmmálseining (1 rúm- 3 lest = 2,83 m ) og segir til um rúmmál þess hluta skipsins, sem mælingaskyldur er. Núgildandi reglur um mælingu skipa byggja á ákvæóum alþjóóasamþykktar, sem gerö var i Oslo 1947 og í daglegu tali er nefnd Oslo-samþykktin. Þar sem ákvæöi Oslo-samþykktarinnar hafa ekki verið tekin til endurskoðunar samfara þeirri þróun, sem orðið hefur i hönnun og smiöi skipa á sióari árum, hefur gildi rúmlestatölunnar, sem mælikvaröa á stærö skipa,minnkaö. Þar sem ekki hafðináðst alþjóðleg samstaða um aö nota rúmlestatölu skipa, eins og hún er ákvöröuö £ Oslo-samþykktinni, til ákvörðunar á stærö skipa og þar sem gildi rúmlestatölunnar fór þverrandi, var á vegum Alþjóöasiglingamála- stofnunarinnar, IMO, hafist handa viö aö semja nýjar reglur um mælingu skipa. Lauk þvi starfi með því aö ný alþjóðasamþykkt um mælingu skipa var undirrituð í London 1969. Siglingamálastofnun ríkisins lét þegar útbúa drög að nýjum íslenskum reglum um mælingu skipa. Þar sem ákvæöi 1969-samþykktarinnar ná aóeins til skipa sem eru 24 metrar aö lengd og lengri, útbjó stofnunin einnig drög aö reglum um hvernig mælingu skipa undir 24 metrum aö lengd skyldi hagaó. Eru þær reglur í öllum meginatrióum í samræmi viö ákvæói alþjóóasamþykktarinnar. Mælieining sú, sem notuð er í nýju mælinga- reglunum, hefur hlotió nafnið "tonn" þó svo hér sé alls ekki um þyngdareiningu aö ræóa. Ekki liggur fyrir enn nákvæm vitneskja um, hvaöa áhrif nýju mælingarreglurnar hafi á stærö

x

Siglingamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglingamál
https://timarit.is/publication/902

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.