Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 6
6
kaupa á nýju myndefni. I eigu Myndbankans eru
nú tæp 300 myndbönd með eftirtöldum 11 titlum:
Myndefni fyrir VHS og BETA kerfi:
Mynd nr. Heiti. Lengd.
01 Kennslukvikmynd um notkun gúmmí- björgunarbáta 16 mín
02 Neyöarmerki 25 "
03 Aó slökkva eld 15 ii
04 Undirstöðuatriöi slökkvistarfa 25 ii
05 Stjórn og skipulag slökkvistarfa - Fyrri hluti 26 •i
06 Stjórn og skipulag slökkvistarfa - Seinni hluti. 21 ii
07 Björgun meö þyrlu úr sjávarháska. 29 ii
08 Flutningur á hættulegum varningi roe.ö skipum. 20 ii
09 Eldvarnir 19 n
10 Neyöarhjálp 8 n
11 Stöðvun útvortis blæðinga. 8
Aó auki hefur verið gengið frá kaupum á
myndefni um eftirtalin efni, sem reiknað
er meó aó verði tilbiiið til notkunar í
skipum og við kennslu í febráar 1984.
1) Stöóugleika fiskiskipa
2) Notkun reykköfunartækja
3) Alþjóðasilgingareglur
4) Flutninga á slösuóum innan skips.
Stjórn Myndbanka Sjómanna hefur unnið aö því
að fá einstaklinga eða fyrirtæki sem viðast
um landið til að annast dreifingu á myndefni
til sjómanna. 1 dag geta sjómenn fengið mynd-
efnið hjá eftirtöldum aöilum:
Reykjavík: Siglingamálastofnun ríkisins, Þorvaldur Ólafsson
Rif: Leifur JÓnsson, skipaskoóunarm.
Patreksfjöröur: Hafnarvogin, Atli Snæbjörnsson
ísafjöröur: Olíusaralag útvegsmanna, Vignir Jónsson
Dalvík: Júlíus Kristjánsson
Húsavík: Verkalýösfélag Húsavíkur, Snær Karlsson
Neskaupstaóur: Lindberg Þorsteinsson,skipaeftirlm,
Fáskrúösfjöröur: Albert Kemp, skipaskoöunarmaöur
Höfn Hornafj.: Þorsteinn Sigurbergsson
Grindavík: Hafnarvogin, Bjarni ÞÓrarinsson
Keflavík: Hafnarvogin, Hafsteinn Guönason og Þórhallur Helgason
Porlákshöfn: Árni St. Hermannsson
Vestmannaeyjar: Hafnarveröir, Básaskersbryggju
Viðbrögö sjómanna við starfsemi Myndbankans
hafa verið jákvæð og mikil eftirspurn verið
eftir myndefni frá bankanum og nýting á
myndefni mjög góð. Má í raun segja, að ekki
hafi verið hægt aó fjölga dreifingaraðilum úti
á landi meira en oróið er, vegna skorts á
myndböndum.
Nú er svo komið, að stór hluti islenska flotans,
eóa flest skip 100 brl. og stærri, hafa um borð
tækjabúnað til að sýna myndbönd. Þvi gefast
nú góðir möguleikar á að koma á framfæri fræöslu
um öryggismál með þessum hætti um borð i skipum.
Nú er ljóst, að mögulegt verður að auka nokkuð
við myndbandastofn Myndbankans á þessu ári.
Stjórn Myndbankans væntir þess, aó sjómenn komi
ábendingum, sem þeir kynnu að hafa^um val á nýju
myndefni eða athugasemdum um núverandi myndefni,
sem mættu verða til þess að treysta starfsemi
Myndbankans ennfrekar í framtíðinni, til
stjórnarmanna eða Þorvaldar ölafssonar, sem
sér um daglegan rekstur Myndbankans, munnlega
eða skriflega.
Stjórn Myndbanka Sjómanna skipa í dag eftirfarandi:
Magnús Jóhannesson, Siglingamálastofnun rikisins,form.
Ingólfur Stefánsson,Farmanna-og fiskimannas.ísl.galdk.
Guójón A Eyjólfsson, Stýrimannask. í Rvík., ritari
Asgrímur Björnsson, Slysavarnafél.ísl., meðstj.
Birgir Ó Haraldsson, Hafskip h.f., meöstj.
Varamenn í stjórn:
Gunnar ólason, Landhelgisgæslu ísiands
Hafsteinn Hafsteinsson, Samband ísl.tryggingafél.
Óli Guömundsson, Landssamband ísl. útvegsmanna
Utanáskrift Myndbankans er:
Myndbanki Sjómanna
Pósthólf 484
121 REYKJAVlK
Magnús Jóhannesson