Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 5
5
skipa. Þó má gera ráó fyrir aö brúttótonnatala
skipa, sem hafa fá eöa lítil lokuð rými, sem
undanþegin eru núgildandi mælingu, muni veröa
nokkuö lík brúttórúmlestatölunni, en aö brúttó-
tonnatala togara og skipa, sem hafa yfirbyggt
þilfar, veröi töluvert hærri en brúttórúmlesta-
talan.
Nýju mælingarreglurnar gera ráó fyrir, aö skip,
sem mæld höföu verið samkvæmt ákvæðum Oslo-
samþykktarinnar fyrir 18. júlí s.l., skuli ekki
endurmæld samkvæmt ákvæöum nýju mælingarregln-
anna, nema á þeim séu geröar verulegar breyt-
ingar eða þess sé óskaö af eiganda skipsins.
Þó er í reglunum gert ráö fyrir, að öll skip
hafi verið mæld samkvæmt ákvæðum nýju mælingar-
reglnanna aö 12 árum liðnum.
Þar sem nokkur ár munu liöa þar til ákvæðum, sem
nota rúmlestir sem viómiöun, veröur breytt,
veröur ekki hjá þvi komist aö mæla ný skip og
skip, sem gerðar veröa breytingar á eftir gild-
istöku nýju mælingarreglnanna, einnig eftir
ákvæöum Oslo-samþykktarinnar.
1969-samþykktin tók gildi alþjóölega þann 18.
júlí 1983. Er vonast til þess að unnt veröi aö
ganga frá breytingu á lögum um skipamælingar á
næstu dögum og aö nýjar reglur um mælingu skipa
geti tekið gildi skömmu siöar.
Reykjavík, 6. jan. 1984
ölafur J. Briem.
REGLUR UM FLUTNING Á HÆTTULEGUM
VARNINGI MEÐ SKIPUM
Hinn 20. desember 1982 gaf Samgönguráóuneytió
út reglur um flutning á hættulegum varningi
(St.tíó B. nr. 801/1982). Reglurnar byggjast
á alþjóólegum reglum,svo nefndum IMDG-reglum
(IMDG - Code), sem Alþjóöasiglingamálastofnunin
(IMO) hefur gefió út.
I íslensku reglunum er sendendum hættulegs varn-
ings gert skylt aö merkja vöruna í samræmi viö
alþjóðareglur, og eru birtar í reglunum myndir
af merkjum þeim, sem nota skal i þessum tilgangi.
Jafnframt er farmflytjendum gert skylt, þegar
fluttur er hættulegur varningur, aö útbúa sér-
staka hleðsluteikningu eóa farmskrá, þar sem
staösetning vörunnar kemur fram svo og afstaða
til annarar vöru, sem flutt er.
Notkun þessara alþjóöareglna fer nú mjög vax-
andi og má geta þess, aö nú hafa 36 ríki staö-
fest þessar reglur og lögleitt notkun þeirra
og i þeim hópi eru öll helstu viðskiptalönd
Islands.
Siglingamálastofnun hefur eftirlit meö framkvæmd
reglnanna hér á landi og er hægt aó fá eintak af
íslensku reglunum á skrifstofu stofnunarinnar
aö Hringbraut 121.
Magnús Jóhannesson
MYNDBANKI SJÓMANNA
Hinn 17. mars s.l. stofnuöu 15 hagsmunaaóilar
(félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir) um
öryggismál sjómanna Myndbanka Sjómanna.
Þessir hagsmunaaöilar eru:
Eimskipafélag Islands H.F.
Farmanna- og fiskimannasamband Islands
Fiskifélag Islands
Hafskip H.F.
Landhelgisgæslan
Landssamband isl. útvegsmanna
Nesskip H.F.
Rannsóknanefnd sjóslysa
Samband isl. tryggingafélaga
Siglingamálastofnun ríkisins
Sjómannasamband Islands
Skipadeild Sambands ísl. samvinnufélaga
Slysavarnarfélag Islands
Stýrimannaskólinn i Reykjavik
Vélskóli Islands
Meginmarkmiö Myndbankans er aö útvega hentugt
myndefni um öryggismál sjómanna og sjá um
virka dreifingu þess meöal starfandi sjómanna.
Ennfremur aö sjómannaskólarnir geti notaö mynd-
efnió til stuðnings viö kennslu og viö endur-
menntun starfandi sjómanna.
Kaup á myndefni, vinnsla þess og fjölföldunar-
kostnaður, hafa veriö fjármögnuð meö framlögum
frá aöilum Myndbankans, Fiskimálasjóöi og fram-
lagi ríkissjóðs á fjárlögum 1983. Nærri lætur,
að framlög Fiskimálasjóös og aðila i stofn-
kostnaöi nemi 65% en hlutur rikissjóós 35%.
öll störf aðila vió val og kaup á myndefni
svo og dreifingu þess um borö í skip og annars
staöar, sem hentugu þykir, eru ólaunuö og veróa
svo áfram. Fjárframlög renna þvi öll óskipt til