Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 8

Siglingamál - 01.01.1984, Blaðsíða 8
8 B. LÖG OG AÐRAR REGLUR. 1. 4. 6. 8. 10. Lög um skipairælingar (A. 50/1970). Lög um Siglingamálastofnun ríkisins (A. 51/1970). Lög um eftirlit meó skipum 1970 (A. 52/1970). Lög um skráningu skipa 1970 (A. 53/1970). Siglingalög (A. 66/1963). Alþjóóasiglingareglur (C. 4/1983). Reglur um ýmsar ráóstafanir til öryggis við siglingar. Reglur þessar fela í sér ákvæói V. kafla SOLAS, 1974, ásamt breytingum á þeim 1978 og 1981, átgáfa 1983. Lög og reglur um kafarastörf, útgáfa 1979. Reglur um flutning á hættulegum vamingi, útgáfa 1983. Reglur um vamir gegn olíumengun sjávar vió olíubirgóastöóvar, útgáfa 1982. C. AÐRAR SÉROrGAFUR. Nr. 1. Skrá yfir íslensk skip 1984, og eldri útgáfur. 2. Siglingamál, rit Siglingamálastofnunar ríkisins. 3. Notkun gúrnuíbjörgunarbáta, sérrit 1, útgáfa 1981 4. LækningabÓk fyrir sjófarendur, sérrit 2, útgáfa 1982. 5. Vamir gegn olíumengun sjávar. Lög, alþjóóasamþykkt og reglur, útgáfa 1971. 6. Þrir alþjóóasamningar um vamir gegn olíumengun sjávar. Lög, auglýsingar og alþjóóasamningar, útgáfa 1980. 7. Samningur um vamir gegn mengun sjávar frá landstöóvum. Lög, auglýsing og alþjóóasamningur, útgáfa 1981. 8. Sk ipartœl ingar. Lög, reglur og alþjóóasamþykkt, útgáfa 1968. 12. janúar 1984. G.H.A. SKRÁ YFIR ÍSLENSK SKIP 1984 Nýútkomin er hjá Siglingamálastofnun ríkisins "SKRÁ YFIR ÍSLENSK SKIP 1984", en skrá þessi er árlega gefin út og miðuö viö íslensk skip á skrá 1. janúar ár hvert. Veitir skráin margs konar upplýsingar um hvert skip, t.d. um rúmlestastærö, aöalmál, djúpristu og eiganda, auk margs annars. Fjöldi annarra upplýsinga eru um skipaflotann. Myndir eru í skránni af nýjum íslenskum skipum. - Skráin er til sölu hjá Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121, Reykjavík. ÞAKKIR FÆRÐAR ÖLLUM ÞEIM, SEM ÞÁTT TÓKU í LEIT OG BJÖRGUN SKIPVERJA AF M/S “KAMPEN” Forstöðumaöur Siglingamálastofnunar Vestur-Þýskalands, Dr. Necker, hefur farið þess á leit, aó Siglingamálastofnun ríkisins færi öllum þeim, sem unnu aó leit og björgun skipverja af M/S "KAMPEN" innilegar þakkir. I bréfi til Siglingamálastofnunar ríkisins segir m.a.: "Þegar þýska vöruflutningaskipió M/S"KAMPEN "fórst viö suóurströnd Islands 1. nóvember 1983, fórust sjö sjómenn. Við sjópróf vegna þessa slyss kom fram, einkanlega í mjög nákvæmri frásögn Hr. Ingo Garbers, fyrsta stýrimanns skipsins, hversu mikiö og frábært björgunarstarf var innt af hendi af íslenskum skipum og sjómönnum vegna þessa sjóslyss. Fyrir alla þessa fram- úrskarandi hjálp til þýskra sjómanna í nauð, er hérmeó þakkaö hjartanlega." Þessu þakklæti þýsku Siglingamálastofnunarinnar er hérmeö, aó hennar ósk, komið til allra þeirra mörgu, sem þátt tóku í leit og björgun vegna þessa slyss. \

x

Siglingamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglingamál
https://timarit.is/publication/902

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.