Til sjávar - 01.05.2000, Blaðsíða 8

Til sjávar - 01.05.2000, Blaðsíða 8
Sjómennskan er ekkert grín Langtímaáætlun um öryggismál sjómanna 2000 til 2005 Komdu þínum ábendingum á framfæri Vinna er hafin við gerð fyrstu framkvæmdaáætlunar um öryggismál sjómanna. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir áhugamenn um öryggismál sjómanna eru eindregið hvattir til að taka þátt í mótun þessarar áætlunar og stuðla þannig að því að tryggja aukið öryggi sjófarenda á nýrri öld. Víðtæk samvinna skilar meiri árangri. Dæmi um málaflokka áætlunarinnar: D Skip og búnaður þeirra D Vinnuaðstæður, öryggisbúnaður og aðbúnaður um borð D Menntun og þjálfun sjómanna D Heilbrigðisþjónusta við sjómenn D Vitar, staðsetningar- og upplýsingakerfi D Innsiglingar og öryggi í höfnum D Upplýsingar og samskipti milli skipa og lands D Eftirlit með skipum D Björgunarmál, rannsóknir sjóslysa og slysaskráning Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu öryggisáætlunarinnar: www.sigling.is/oryggi2000 Framlag ykkar sendið þið fyrir 1. júlí 2000 til Siglingastofnunar íslands, merkt „Öryggis- áætlun sjófarenda", Vesturvör 2, Pósthólf 120, 202 Kópavogi eða í tölvupósti á: oryggi2000@sigling.is SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ

x

Til sjávar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Til sjávar
https://timarit.is/publication/903

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.