Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.09.1997, Síða 9

Neytendablaðið - 01.09.1997, Síða 9
Lækkun húsnæðiskostnaðar byggingu á íbúðarhúsnæði í árslok 1998 verður hann því væntanlega að greiða 41.672 kr. í tekjuskatt 1. ágúst 1999, framreiknaðar með verðbót- um frá árinu 1996. Eignarskattur reiknast af eignarskattsstofni og er fund- inn er með því að draga eignir frá skuldum. Eru fyrstu 3.651.749 kr. af eignarskatts- stofni skattfrjálsar, en 1,2% skattur greiðist af því sem umfram er. Auk þess er greiddur sérstakur eignar- skattur vegna varðveislu menningarbygginga og nemur hann 0,25% af eignarskatts- stofni umfram 5.277.058 kr. Miðast þessar tölur við álagn- ingu 1997. Undanþegnir þess- um sérstaka eignarskatti eru þeir sem eru 67 ára eða eldri á tekjuárinu og örorkulífeyris- þegar. íbúðir teljast til eigna á fasteignamatsverði. Gildir það einnig um íbúðir í verka- mannabústöðum þótt það sé aðeins hægt að selja þær hús- næðisnefnd á verði sem yfír- leitt er langt undir fasteigna- matsverði. Ef eign er í smíð- um er miðað við þann bygg- ingarkostnað sem lagður hef- ur verið í hana í árslok við- komandi árs, og er þá annað- hvort tekið tillit til verðbreyt- inga eða til áætlaðs fasteigna- matsverðs sambærilegra eigna, og valin sú talan sem hærri er. Loks má nefna að búseturéttur telst til eignar. Fullkomið samræmi er því ekki á álagningu eignarskatts á íbúðarhúsnæði. Hafi íbúðar- húsnæði verið endurbætt eða breytt teljast þær framkvæmd- ir til eignar miðað við þann kostnað sem í hefur verið lagt. Óvíst er þó hvort um- ræddar framkvæmdir hafa áhrif á fasteignamatsverð við- komandi eignar eða að áhrifín séu jafn mikil og kostnaður- inn segir til um. Vilji maður komast hjá því að greiða eign- arskatt af kostnaðarverði framkvæmdanna verður hann því að óska eftir endurmati á íbúðarhúsnæði sínu. Teljast þær þá hluti af fasteignamats- verði viðkomandi eignar og eru því ekki skattlagðar sér- staklega. Fast- Hol- Sorp, Sorpeyð eigna- Vatns- ræsa- tunnu- ingar- Lóðar- Sveitarfélag skattur gjald gjald leiga gjald leiga Reykjavíkurborg1) 0,421 78 kr/m2 0,15 1.100 0 0,145 Kópavogskaupstaður 0,375 0,19 0,13 6.500 0 5,83 kr/m2 Seltjarnarneskaupstaður 0,375 0,15 0,00 2.800 4.000 2 -4 Garðabær 0,375 0,15 0,07 6.600 0 1,0 Hafnarfjarðarkaupstaður 0,375 0,20 0,10 0 3.000 1,0 Bessastaðahreppur 0,360 0,15 0,09 9.750 0 1,0 Mosfellsbær 0,360 0,15 0,13 2.500 2.500 0,145 Reykjanesbær 0,360 0,13 0,13 2.500 0 2,0 Grindavíkurkaupstaður 0,360 0,13 0,15 2.700 0 1,8 Sandgerðisbær 0,360 0,11 0,15 2.500 0 2,0 Gerðahreppur 2> 0,360 0,15 0,15 2.500 0 5% af taxta Akraneskaupstaður 0,360 0,13 0,12 3.330 0 3,98 kr/m2 Borgarbyggð 0,360 0,12 0,14 5.500 0 0,50 Stykkishólmsbær 0,400 0,20 0,15 4.300 1.500 2,5 ísafjarðarkaupstaður 0,400 0,18 0,16 7.500 0 3,0 Snæfellsbær 0,430 0,10 0,15 5.000 2.500 1,5 Bolungarvíkurkaupstaður 0,400 0,13 0,15 3.750 3.750 1,0 Vesturbyggð 0,500 0,125 0,19 3.750 0 3,75 Siglufjarðarkaupstaður 0,400 0,15 0,08 6.000 0 1,5 Sauðárkrókskaupstaður 0,430 0,15 0,18 4.000 0 2,2 kr/m2 Blönduósbær 0,430 0,18 0,18 5.500 0 2,0 Akureyrarkaupstaður 0,360 0,16 0,18 2.000 0 1,0 Húsavíkurkaupstaður 0,400 0,15 0,20 6.000 0 1,5 Ólafsfjarðarkaupstaður 0,400 0,16 0,10 5.300 550 1,5 Dalvíkurkaupstaður 0,375 0,18 0,15 5.000 0 2,0 Seyðisfjarðarkaupstaður 0,400 0,15 0,20 2.720 1.550 1,25 Neskaupstaður 0,400 0,20 0,15 4.500 3.500 1,5 Eskifjarðarkaupstaður 0,400 0,20 0,15 4.500 3.500 1,0 Egilsstaðabær 0,425 0,10 0,15 5.500 0 0,0 Hornafjarðarbær 0,360 1,18 0,25 5.300 2.200 ath Vestmannaeyjabær 3> 0,400 39,55 kr/t 0,09 2.000 5.000 1,0 Selfossbær 0,400 0,10 0,1 6.000 0 1,0 Hveragerðisbær 0,385 0,16 0,20 7.020 0 1,0 Ölfushreppur 0,400 0,11 0,00 6.000 0 2,65 kr/m2 1) Vatnsgjald: Fast gjald kr. 2000 og gjald á hvern fermetra kr.78 2) Lóðarleiga vegna íbúðar er 5% af dagv.taxta verkam. án orlofs, en 10% vegna at- vinnurekstrar. 3) Gjald fyrir vatnsnot er innh. skv. mæli en fast gjald er kr. 3.879.-(íbúðir) Verð pr. tonn er kr. 39,55.- NEYTENDABLAÐIÐ -September 1997 9

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.