Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.09.1997, Qupperneq 14

Neytendablaðið - 01.09.1997, Qupperneq 14
Heilbrigði mjólkina sæta er mjólkursyk- ur (laktose). Þurrmjólkin verður hinsvegar sætari en móðurmjólkin ef notaður er venjulegur sykur, og nýfædda barnið tekur fljótt sæta mjólk- urduftið fram yfir móður- mjólkina. Einnig fer venjuleg- ur sykur verr með tennur en mjólkursykurinn. Annað sem blaðið gagnrýnir er að nú er heimilt að nota allt að 30% sterkju í stað 15%, en aukið innihald sterkju krefst aukinn- ar notkunar mjólkursykurs. Markaðurinn Neytendablaðið fann sjö teg- undir af ungbarnaþurrmjólk á markaði hér. NAN-duftið er af þremur gerðum, NAN 1, NAN 2 og NAN HA og er framleitl í Danmörku eins og Mamex. Nutramigen er fram- leitt í Hollandi, en SMA og Nursoy eru framleidd á ír- landi. Allar þessar tegundir er hægt að nota frá því að barnið Neytendablaðið fannfjórar tegundir af venjulegri ungbarnaþurrmjólk og eina tegund afstoð- blöndu, sem raunar er óþörf. Evrópusambandið hefur gefið út tilskipun um þessa vöru, og þar sem þurrmjólkin er flutt hingað inn frá þremur Evrópusambandslöndum er samsetning vörunnar í sam- ræmi við ESB-reglurnar. Til- gangur þeirra er að tryggja að samsetning vörunnar sé í samræmi við næringarþörf komabarna. Litið er á ung- bamaþurrmjólk sérstökum augum, enda er þessi vara ekki talinn besti valkosturinn, þar hefur inóðurmjólkin vinn- inginn. Auk ákvæða um hvaða hráefni má nota í þessa vöm og í hvaða magni er í reglunum að finna ýtarleg fyr- irmæli um hvaða upplýsingar skulu vera á umbúðum. Sam- kvæmt því verður meðal ann- ars að koma skýrt fram að móðurmjólkin er besta nær- ingin sem komabörn fá og að gefa skuli barni brjóst eins lengi og mögulegt er. A um- búðum eiga að vera leiðbein- ingar um í hvaða hlutföllum á að blanda duftið með vatni og þar mega ekki vera myndir af smábörnum. Þar sem talin er hætta á að auglýsingar á ung- barnaþurrmjólk geti leitt til þess að sumar mæður hætti brjóstagjöf er óheimilt að auglýsa mjólkurduft nema í fagtímaritum. I danska neytendablaðinu Tænk var nýverið fjallað um ungbarnaþurrmjólk fyrir kornabörn. Þar kemur fram að til skamms tíma giltu mjög strangar reglur í Danmörku um þessa vöru en með tilskip- un ESB var slakað á þeim reglum. Að sögn blaðsins var lakasta breytingin sú að með tilskipuninni er heimilt að nota venjulegan sykur (sac- charose), en slíkan sykur er ekki að finna í móðurmjólk- inni. Það sem gerir móður- Móðurmjólkin er besti maturinn sem kornabörnum er gefinn. En það getur verið nauð- synlegt að nota annan valkost og því hefur Neytendablaðið athugað þær gerðir af ungbarna- þurrmjólk sem hér eru til sölu. I Ijós kemur að það er ekki mikill munur á innihaldi, þó eru tvær tegundir sem ætlaðar eru börnum með ofnæmi eða óþol frábrugðnar öðrum tegundum í sam- setningu. Verðmismunur getur hinsvegar verið verulegur, bæði milli ein- stakra tegunda og milli sömu tegundar í einstök- um verslunum. Reglur ESB Hér á landi er seld ungbarna- þurrmjólk sem framleidd er í þremur löndum, Danmörku, Hollandi og Irlandi. Engar reglur eru í gildi hérlendis um ungbamaþurrmjólk nema al- mennar reglur um matvæli. Unnið er að gerð sérstakrar reglugerðar um þetta og verður hún í samræmi við evrópskar reglur. Nestle C»OLI Infant ni Irom bir Móðurmjólkin er best 14 NEYTENDABLAÐIÐ -September 1997

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.