Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2002, Side 9

Neytendablaðið - 01.06.2002, Side 9
Varalitur greiði gerður með því að þylja fyrir honum öll hin litarefnin sem skipta þá engu máli.“ I þessari könnun var Gosh- varaliturinn eina tegundin með innihaldslýsingu á hverjum varalit fyrir sig. Krabbameinshætta Litarefnin í nokkrum varalit- um í þessari könnun eru mjög umhverfísspillandi. Þau eru eitruð, brotna illa eða ekki nið- ur í umhverfinu og safnast fyrir í lífverum. Þar fyrir utan eru í mörgum varalitunum Umhverfis- spillandi efni Þessi efni geta verið mjög skaðleg dýrum og plöntum sem lifa í vatni. Sum safn- ast upp í lífverum og geta valdið óæskilegum lang- tímaáhrifum í umhverfmu. Önnur brotna ekki auð- veldlega niður í umhverf- inu. Þessi efni eru til dæmis rotvamarefni sem eru notuð í ljölmargar vör- ur til að koma í veg fyrir bakteríuvöxt, UV-filtrar sem notaðir em til að veija húðina eða vamir gegn sól- arljósi og þrávamarefni sem notuð em til að koma í veg fyrir þránun. Nokkur af þeim um- hverfisspillandi efnum sem fundust í þessari rannsókn em efnin BHT og BHA sem bæði em mjög skaðleg. I nokkmm varalitategundum em einnig mismunandi teg- undir af parabenum, t.d. bútýlparaben sem flokkað er sem umhverfísspillandi. Rannsóknir á dýmm hafa sýnt fram á að paraben- efnin valda vægri horm- ónaröskun en ekki er vitað hvort notkun parabena í snyrtivömm skaðar fólk. efni sem talin eru heilsuspill- andi: I 12 varalitum fannst ann- aðhvort azo-litarefnið Sunset Yellow eða þrávarnarefnið BHA sem bæði em gmnuð um að vera krabbameinsvaldandi. Við tilraunir hefur BHA sýnt hormónaraskandi áhrif. Magnið af þessum vafasömu efnum fer ekki yfir leyfileg mörk. Heidi Sosted segir samt sem áður áhyggjuefni að þessi efni skuli vera notuð: „Jafnvel þótt magnið sé svo lítið að það orsakar ekki krabbamein eitt og sér er sama efnið að fínna í tjölmörgum snyrtivörum öðr- um, og sífelld notkun getur orðið til þess að efitið nær skað- legum styrkleika.“ Veljið vel Það að kemísk efni valda aukaverkunum í óþynntu fonni þarf ekki endilega að þýða að þau valdi umhverfis- og heilsuvandamálum í litlum mæli. Það fer bæði eftir styrk- leika, magni og því hvaða önnur efiti em notuð samtímis. „Jafnvel þótt aðeins sé notað lítið magn af varalit í einu þá vitum við ekki hver em sam- anlögð áhrif allra þeirra kemísku efna sem við emm í snert- ingu við í nánasta um- hverfi á degi hverjum. Þess vegna finnst okkur að neytendur eigi að hafa aðgang að upplýs- ingum þannig að þeir hafi möguleika á því að sneiða ffamhjá eins mörgum vömm með skaðlegum kemískum efnurn og mögulegt er,“ segir Jannie Dragstrup hjá Gron Information. Gron Information ráðleggur neytendum að velja varaliti og aðrar snyrtivömr með eins fáum heilsu- og um- hverfisspillandi efnum og mögulegt er. TAFLA úr TÆNK-TEST: Gron Information mætir með mælir ekki með Innihald kemískra efna Z’ A Dr. Hauschka ▲ B Gosh Silk Lipstick ▲ C Logona ▲ D Nilens Jord Lipstick ▲ E The Body Shop X X ▼ F H&M Longlasting Lipstick. X X ▼ G Fotex Lipstick for you X X ▼ H Clinique Different Lipstick X X ▼ 1 Estée Lauder Re-Nutriv Ali-Day X X ▼ J Max Factor Lipfinity X X T K Rimmel Lasting Finish X X ▼ L Origins Lasting Lip color X X T M Constance Carroll X X X T N Elizabeth Arden Exceptional X X X T O Lancöme Rouge Magnétic X X X T P L'Oréal Color Riche X X X T Q Maybelline Moisture Whip X X X T R Nivea Lip Lumi-Nature X X X T S Revlon MoistureStay Lipcolor X X X T Þannig fór rannsóknin fram: Gron Information athugaði vandlega innihaLdslýsingu á 19 tegundum varalitar sem keypt- ar voru i verslunum í Dan- mörku. Allar innihaLdslýsing- arnar stóðust lög og reglugerð- ir. Öll litarefni og rotvarnarefni eru teyfileg samkvæmt lögum. í varalitagerðunum 19 fundust 240 mismunandi efni. Samanlagt mat segir til um hvort Gren Information getur mælt með varalitnum. Tegund- irnar fjórar sem mælt er með voru sendar i frekari rannsókn hjá Dansk Toksikologi Center í Harsholm. NEYTENDABLAЮ - júní 2002 9

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.