Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2002, Qupperneq 13

Neytendablaðið - 01.06.2002, Qupperneq 13
• • kunnin byggist á miklu fleiri þáttum en hér eru birtir. ilorðið er af.27. Meðalverð í Þýskalandi r 51.114 kr. strið 61.127 kr. 38.509 kr. Verð, kr. Seljandi 64.990 Hagkaup, Smáralind 129.9994 BT, Elko, Sonysetrið 149.995 Euronics 59.900 Raftækjaverslun íslands 99.900 Etko 64.990 Hagkaup, Smáralind 49.990 Sjónvarpsmiðstöðin 69.990 Sjónvarpsmiðstöðin, Hagkaup 149.995 Euronics Góð 70 cm (28 tommur) - 4:3 - 50 Hz Þetta eru hentug tæki fyrir þá sem vilja stóran skjá án þess að greiða of mikið fyrir hann, þau fást á verði frá um 50 þús. kr. Tækin henta þeirn sem ekki gera mjög miklar kröfur til mynd- gæða, ætla sér ekki að horfa mikið á DVD-diska og þurfa ekki hraðvirkt texta- varp. Hérlendis fást því miður fá þeirra tækja sem sameina það að koma vel út í gæðakönnuninni og vera á hagstæðu verði. Grundig Elegance 70 fékk háa heildareinkunn, 3,94, og er samt einna ódýrast í sínurn flokki af þeim tækjum sem eru bæði í gæða- og markaðskönnun, kostar um 60 þús. hjá Sjón- varpsmiðstöðinni. kaup Loewe Protil Plus 3472 var valið besta tækið í gæða- könnun ICRT. Það fæst ekki hér en Bræðurnir Ormsson selja ýrnsar aðrar gerðir Loewe-tækja. 70 cm (28 tommur) -16:9- 100 Hz Þetta eru góð tæki fýrir þá sem vilja breiðskjá en á hóflegu verði. Bestu tækin í þessum flokki reyndust: Loewe Planus 4670 ZW er gott tæki og fékk heildareinkunnina 4,02. Það fæst ekki hér en Bræðurnir Ormsson selja Planus LW 4672 á um 140 þús. kr. 82 cm (32 tommur) -16:9-100 Hz I þessum flokki eru dýrustu tækin enda fá mörg þeirra háar heildargæðaeinkunnir. Philips 32 PW 8206/ 12R hlaut hæstu heildar- einkunnina í gæðakönnun- inni, 4,18. Það er samt ódýrasta tækið af þeirn fímm i þessum flokki sem eru bæði í gæðakönnun ICRT og markaðskönnun Neytendablaðsins. Það fékkst í Hagkaup í Srnára- lind á um 145 þús. kr. Thonison 32 WR 45E hlaut 3,74 í heildareinkunn og fékkst á um 150 þús. kr. hjá BT. Sony 32FX 65 E er eitt af dýru tækjunum hér, kostaði um 230-240 þús. kr. hjá BT og Sonysetrinu, en fékkst um síðustu áramót á um 123 þús. í Þýskalandi. Philips 32 PW 9525/ 12R fékk einna hæstu heildareinkunnina, 4,14, og er í flokki lúxustækja. Það fæst ekki hér en Philips 32 PW 9616 fékkst á um 300 þús. kr. í Euronics. Verð, kr. Seljandi 139.900 Bræðurnir Ormsson 269.995 Euronics 189.990 Euronics Meðalverð í Þýskalandi 113.183 kr. 126.286 kr. 118.784 kr. 122.923 kr. Verð, kr. Seljandi 299.995 Euronics 89.995 Euronics 129.990 169.9005 Sjónvarpsmiðstöðin BT, Eueronics, Sonysetrið 249.990 Sjónvarpsmiðstöðin 159.995 169.9006 Euronics Elko, BT, Eueronics, Sonysetrið 139.900 Radiónaust 179.900 Raftækjaverslun íslands 269.995 Euronics 139.900 Radíónaust 169.900 Euronics í Sonysetrinu. 3) Á þessu verði í Elko, kostar 99.995 kostar 179.999 í BT, 189.950 kr. í Sonysetrinu og gagni undir gleiðara homi og það glampar síður á hann. Hins vegar skipti þetta sjaldn- ast meginmáli við venjulegar aðstæður og flatskjáir eru enn verulega dýrir. PIP (Picture in Picture) gefur möguleika á mynd í mynd, hægt er að horfa á sjón- varpsrás í litlum glugga í aðalmyndinni á skjánum. Þetta er þægilegt þegar beðið er eftir að eitthvert dagskrárefni byrji á einni rás en áhorfandinn vill fylgjast með annarri þangað til. MultiPiP merkir að margar litlar myndir á skjánum sýna samtímis hvað er að gerast á mörgum rásum. A tæki með „PIP“ er hægt að íylgjast með annarri rás í litl- um glugga á skjánum Á „Multi- PiP“-tæki er hægt að horfa á margar útsend- ingar í einu. Hljómgæði Yfirleitt era hljómgæði viðunandi en aðeins þrjú tæki af 41 sem lenti í gæðaprófununum höfðu hámarkshljómgæði. í mörgum tækj- um er innbyggt hljóðkerfí, „Virtual Dolby Surround“ eða eitthvað álíka ,sem á að auka rýmisvídd hljóðsins. Takið hóflegt mark á þessu, þótt kerfin hafí dálitil áhrif í þá veru eru þau bara með tvo hátalara og koma eng- an veginn í staðinn fyrir raunverulegt rým- ishljóðkerfi eins og Dolby Digital 5.1 eða DTS sem notar allt að 6 hátölurum. (Skýr- ingar á hljóðkerfum eru í grein um DVD- spilara í 1. tbl. Neytendablaðsins 2000, blað- ið er aðgengilegt á vefnum www.ns.is.) Textavarp Textavarpsmóttakan er oft veikasta hlið sjónvarpstækja. Áberandi mörg tæki í gæðakönnuninni fengu lága einkunn fýrir textavarp, sérstaklega stór4:3-tæki. Silalegt textavarp pirrar áhorfendur. Sjónvarpstæki eru misfljót að birta texta- varpssíður og geyma misjafnlega margar síður í minni (sum hafa reyndar ekkert minni). Stafímir eru líka misjafnlega skarp- ir á skjánum. Neytendur sem vilja nota textavarp mikið ættu að fullvissa sig um að nýja tækið uppfylli væntingar í þessum efn- um. Sum sjónvarpstækin geyma í minni mikinn fjölda textavarpssíðna (yfirleitt allar sem nýlega hefur verið flett) og sífellt fleiri gerðir bjóða aukið minni. NEYTENDABLAÐIÐ - júní 2002 13

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.