Bændablaðið - 14.03.1995, Síða 10

Bændablaðið - 14.03.1995, Síða 10
Þriðjudagur 14 mars 1995 Bœndablaðið Markaðsmál Framleiðsla og sala búvara Á síðunni „markaðsmál“ verða birta ýmsar upplýsingar um framleiðslu og ráðstöfun bú- vara, verðmyndun, verðlag, verðsamanburð við önnur lönd ásamt öðrum upplýsingum um markaði og markaðsmöguleika fyrir búvörur. Umsjónarmaður markaðssíð- unnar er Jón Ragnar Bjömsson hjá Framleiðsluráði landbúnað- arins. Hafið samband við hann ef þið hafið góðar hugmyndir og Jón Ragnar Bjömsson tillögur um efni til birtingar. Súluritin sýna mánaðarlega sölu á kjöti í tonnum. Svörtu súlumar tákna 12 mánaða sölu og ná til tímabilsins febrúar 1994 til janúar loka á þessu ári. Hvítu súlurnar sýna söluna sömu mánuði árið á undan. Súlurit og tölur byggja á bráða- birgðaupplýsingum. Á tímabilinu feb. '94 - jan. '95 er heildarsala um 7.171 tonn, sem er 10,2% samdráttur miðað við sama tímabil árið á undan. Mikil sala í ágúst bæði árin er til komin vegna sérstakra söluátaka með niðurgreiðslum. Þá er alltaf mikil kjötslala í sláturtíðinni og bændur taka heim kjöt til eigin nota. Heimtakan nam 338 tonnum sl. haúst og 346 tonnum haustið 1993. Ibnn 350 300- 250 200 150 100 50 Sala á nuMjöd eftir múuðun n ■ 1994/95 □ 1993/94 Þrátt fyrir mikla en tímabundna verðlækkun á nautakjöti á síðasta ári jókst sala þess aðeins um 2,6% milli saman- burðartímabila og var 3.264 tonn tímabilið feb. '94 til jan. '9T. T<«in 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Sala á svínakjötí eftir mánuðum _Jm 1994/95]________________________ □ 1993/94 : $ Í 4? # g Sala á lvossaRjöti ettir mánuOum 120 Sala á kindak jiiti ettir máruðuni Allmikil verðlækkun varð á svínakjöti um tíma á sl. ári og jókst sala þess um 14,7% milli samanburðartíma- bila. Heildarsala feb. '94 til jan. '95 er 3.255 tonn. Sala á hrossakjöti nam 580 tonnum á tímabilinu feb. '94 til jan. '95. Það er 10,9% samdráttur samanborið við tímabilið feb. '93 til jan. '94. Sala á alifuglakjöti var 1.385 tonn á tímabilinu feb. '94 til jan. '95. Það er samdráttur, sem nemur 8,7% miðað við sama tíma árið áður og má að nokkru rekja til takmarkaðs framboðs. Á tólf mánaða tímabilinu feb. '94 til jan. '95 seldust innanlands 15.655 tonn af kjöti. Eins og taflan um framleiðslu og sölu búvara ber með sér, svarar það til 3,2% samdráttar miðað við sama tímabil árið á undan. Kökuritið sýnir hlutfallslega skiptingu kjötsölunnar eftir kjöttegundum á tímabilinu feb. '94 - jan. '95. Á sama tímabili árið áður var hlutdeild kjöttegundanna þessi: Kindakjöt 49%, nautakjöt 20%, svínakjöt 18%, alifuglakjöt 9% og hrossakjöt 4%. Sala á eggjum nam 2.203 tonnum á tímabilinu feb. '94 - jan. '95. Það samsvarar 3,6% samdrætti miðað við sama tímabil á undan. FVamidðsla Janúar 1995 Nóv. '94 - jan '95 Feb. '94- jan '95 Brcyting frá fyrra tímabili, % janúar '94 3mán. 12 mán. Kindakjöt, kg 997 67.659 8.798.845 -0,6 Nautakjöt, kg 236.937 810.943 3.545.823 1,1 14,3 8,6 Svínakjöt, kg 209.355 861.132 3.238.658 14,4 11,0 12,7 HxKsakjöt, kg 55.134 444.750 802.444 -10,1 -19,0 -4,2 Alifuglakjöt, kg 119.477 329.064 1.375.649 19,0 -12,4 -6,4 Saníals kjot, kg 621.900 2.513.548 17.761.419 7,4 33 2,6 Innvegin nýúlk, ltr. 8.297.639 23.513.108 101.853.942 -23 -4,7 1,5 lígg, kg 189.746 594.016 Z227.019 -1,4 -4,0 -2,6 Töflumar sýna framleiðslu og sölu ýmissa búvara í janúar mánuði sl., í þrjá mánuði (nóv.-, des. og jan.) og í tólf mánuði, (febrúar 1994 - janúar 1995). Þá er samanburður í % við sama tímabil tólf mánuðum áður. Framleiðslan á kindakjöti stendur nokkum veginn í stað miðað við fyrra ár, aukning er í nauta- og svínakjöti en samdráttur í framleiðslu alifugla- og hrossakjöts. Innvigtun mjólkur vex um 1,5%, en eggjaframleiðslan hefur dregist saman um 2,6%. Sala innanlands Janúar 1995 Nóv. '94 - jan '95 Feh. '94- jan '95 Brevting frá fvrra tímabili, % janúar’94 3 rnán. 12mán. Kndakjöt, kg 217.179 1.767.372 7.170.792 -19,8 -10,2 -10,2 FÉiutakjöt, kg 242.347 764.284 3.263.716 4,9 4,1 26 Svínakjöt, kg 201.456 870.738 3.255.379 28,0 4,4 14,7 Hossakjöt, kg 65.071 192.107 579.511 41,6 -19,4 -10,9 Alifijglakjöt, kg 96.349 307.785 1.385.498 46,1 -23,9 -8,7 Stuiíals kjiit, kg 822.402 3.902.286 15.654.896 6,7 -6,6 -33 Mjtðkurvörur í ltr.: Umreiknað mv. fitu 7.602.724 26.002.634 100.118.777 4,9 1,0 1,8 Urndknað mv. prótdn 8.381.871 24.450.534 100.823.915 2,7 29 0,9 Eg&kg 155.841 55Z179 2203.172 -93 -11,8 -3,6 Sala mjólkurvara svarar til 100,8 millj. lítra mjólkur miðað við próteininnihald og 100,1 millj. lítra miðað við fituinnihald. Neysla mjólkurvara vex lítilsháttar milli tímabila. Nánari grein verður gerð fyrir sölu einstakra mjólkurvara í næsta tölublaði.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.