Bændablaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 28.02.1996, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. febrúar 1996 Bœndablaðið 11 Lífeyrissjóður bænda er fluttur Lífeyrissjóður bænda hefur flutt starfsemi sína frá Kringlunni 7 í Bændahöllina við Hagatorg, 3. hæð. Síma- og faxnúmer sjóðsins hafa breyst. Nýtt póstfang og ný símanúmer eru því sem hér segir: Lífeyrissjóður bænda, Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík Sími: 563 0300 Fax: 561 9100 ^ÓðU^ Smáauglýsingar Rúlluvagn með sturtum til sölu. Uppl. í síma 462 6073. Vantar þig ódýra og góða tölvu? Til sölu Hyundai 486 SX tölva með 170 Mb. hörðum diski og 4 Mb. vinnsluminni. Tölvan er ársgömul og lítið notuð. Tilvalin fyrir tölvuvæðingu íbúskap. Uppl. í síma 456 2603. Óska eftir að kaupa Massey Ferguson 135, árg. 1972- 1976. Uppl. í síma 456 2603 eða 854 4121. Óska eftir að kaupa fram- leiðslurétt í mjólk. Uppl. í síma 487 8933. Jörð til sölu. Til sölu er jörðin Móberg á Rauðasandi, Vestur- byggð. Jörðin selst með fram- leiðslurétti, áhöfn og vélum. Uppl. veittar í síma 561 1795. Óska eftir varahlutum í MT 569 DVE 4x4. Uppl. í síma 487 4759. Til sölu Lister barkaklippur. Keyptar nýjar 1984. Uppl. í síma 487 5222 Óska eftir brímmæli fyrir ref. Upplýsingar í síma 462-6912 Til sölu skrifborð. Borðið er spónlagt með dökkum viði. Sex skúffur - þrjár hvoru megin við þann sem situr við borðið. Með borðinu fylgir “ritvélakálfur” með þremur skúffum. íslensk smíði. Um það bil 20 til 25 ára gamalt. Borðið er vel með farið en þó þyrfti að pússa plötuna. Stærð: 180 x 90. Kálfurinn er 120 x 42. Sannkallað forstjóra- skrifborð! Verðhugmynd: 45 þúsund. Upplýsingar í síma 563 0375 á daginn. Óska eftir Deutz dráttarvél D 30. Þarf að vera í lagi og gjarnan með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 453 5529. Til sölu Welger RP 200 rúllu- bindivél árgerð 1993. Upp- lýsingar í síma 451-2777. Til sölu minkabúr, danskir got- kassar, og fleira varðandi loð- dýrarækt. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 435-6776 Óska eftir að kaupa ódýra framdrifsdráttarvél með eða án ámoksturstækja, enn fremur sturtuvagn eins eða tveggja öxla. Hvort tveggja má þarfnast viðgerðar. Upplýsing- ar í síma 471-2231 Til sölu Thaarup sláttutætari 1,5 márgerð 1985. Mjög lítið notað- ur. Upplýsingar í síma 487-1359. Til sölu IMT dráttarvél 42 hö 2x4 árgerð 1987. Notuð ca 800 vinnustundir. Verð um. 150.000. Upplýsingar í síma 451-0090. Óska eftir notaðri rúllubindi- vél. Upplýsingar í símum 554- 6956 eða 587-9960. Óska eftir dráttarvél með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 434 1297. Fax 434 1278. Til sölu fjórar mjólkurkýr. Uppl. í síma 565 0513 milli kl. 20 og 21. Óska eftir að kaupa greiðslu- mark f mjólk fyrir þetta fram- leiðsluár. Upplýsingar í síma 462 2152. Til sölu MF-265 dráttarvél árg. 1984. Notuð í 3900 stundir m/Trima ámoksturstækjum, rúllubaggagreip getur fylgt. Einnig Vicon fimm hjóla lyftu- tengd rakstrarvél og Deutz- Fahr stjörnumúgavél, átta arma. Uppl. í síma 466 1974. Bændur Pantið -p Kverneland FTTlsmtt rúlluplastið tímanlega .Góð reynsla 50 cm kr. 4.300 + vsk 75 cm kr. 5.200 + vsk Hafið samband við sölumenn okkar! Bændur - Kverneland Teno Spin rúllubagga- plastið er aðeins flutt inn af Ingvari Helgasyni. .Traust umboð Ingvar Helgason hf. Vélasala Sævarhöfða 2 - Sími 525 8000 Bændur Athugið þörfá nýjum tækjum í tíma. Pantið heyvinnutækin og þá ekki síður vorvinnutækin með nægum fyrirvara. Það er styttra í vor og sumar en við höldum! Meira öryggi Minni áhyggjur! Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 Bændablaðið kemur næst út 13. mars Dagbókin RALA Fræðsluerindi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins verða í fundarsal stofnunarinnar á Keldnaholti kl. 10 f.h. eftirtalda fimmtudaga: 7. mars: Plasma tækni (ICP) til frumefnagreininga Arngrímur Thorlacius RALA 21. mars: Jarðvegsrof á íslandi. Niöurstöður kortlagningar á rofi Ólafur Arnalds, RALA 11. apríl: Norrænar rannsóknir á nýtingu fóðurs fyrir jórturdýr (NKJ 89) Bragi Líndal Ólafsson RALA Námskeið á vegum bændaskólanna á Hólum, Hvanneyri og garðyrkjuskólanum [ Hveragerði. Vinsamlega hafið samband við skólana til að fá nánari upplýsingar. Ný atvlnnutækifæri Auðlindir í dreifbýli- ativnnutækifæri kvenna 23.-25 febrúar Hvanneyri Auðlindir í dreifbýli- atvinnutækifæri kvenna 9.-11. mars Hvanneyri Bókhald - rekstur - tölvur Búbót 3,6 - byrjenda- og almennt námskeið 11.-13. mars 5. - Þingeyjarsýsla Búbót 3,6 - byrjenda- og almennt námskeið 14.-15. mars Eyjafjarðarsýsla Bútæknl Verkun heys í rúlluböggum 6. -8. mars Hvanneyri Hross Fóðrun og hirðing 29. febrúar - 2. mars Hvanneyri Tamningar í hringgerði 14.-16. mars Hvanneyri Nautgriplr Frjósemi nautgripa 21 .-22. febrúar Hólar í Hjaltadal Fóðrun mjólkurkúa 13.-14. mars Hólar í Hjaltadal Sauöfé Rúningur og meðferð ullar 5.-7. mars Hvanneyri Garðyrkja Bygging og hirðing golfvalla 8.-9. mars Reykjavík Vistvænn landbúnaður 15. mars Hveragerði Skógrækt Viðarvinnsla íslenskra trjáa 16. mars Reykjavík Handverk Hrosshárvinna 29. febrúar - 2. mars Hvanneyri Útskuröur 1 .-3. mars Hólar Hjaltadal Flókagerö 4.-5. mars Hvanneyri Bókband 7.-9. mars Hvanneyri Leðurvinna 9.-10. Hólar Hjaltasdal Vinnsla beina- Skartgripagerð 16.-17. mars Hólar Hjaltadal Búnaðarsamband Eyjafjarðar Tveggja daga námskeiö um mjólkurgæöl og júgurhellbrigöi verður haldið í samvinnu viö MS KEA og Bændaskólann á Hvanneyri í byrjun apríl. Námskeið í bókhaldl og framtalsgerð verður haldið 14.-15. mars. Námskeiö í fóöuröflun. Þátttakendur hittast á nokkrum fundum frá vori fram á haust. Þeir sem áhuga hafa á að sækja námskeiðin hjá BSE eru beðnir um að hafa samband við BSE sem fyrst í síma 462 4477. MÓTA-0G VIÐBURÐASKRÁ HESTAMANNA- FÉLAGAL.H 1. mars, Gustur Fjölskyldumót (inni) Glaöheimum 2. - 3. mars. Léttir Vetrarleikar Leirutjörn 09. mars. Geysir Vetrarmót Gaddstaðaflötum 09. mars. Fákur Töltkeppni (opin) Reiðhöll Víðidal 09. mars. Sörli Vetrarleikar (árshátíðam) Sörlavöllum

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.