Bændablaðið - 27.03.2001, Síða 13

Bændablaðið - 27.03.2001, Síða 13
Þriðjudagur 27. inars 2001 BÆNDABLAÐIÐ 13 BrauOgerOarhús á GranastöOum í Kinn Fyrirtækið Sveitabrauð á Gran- astöðum í Ljósavatnshreppi flutti nýlega í nýtt 76 m3 húsnæði. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Svanhildar Kristjáns- dóttur og Arngríms Jónssonar. A Granastöðum hefur verið bakað allt frá árinu 1992. Hug- myndin að framleiða heimabakað brauð fyrir almennan markað kviknaði hjá nágrannakonunum Svanhildi og Helgu Vilhjálms- dóttur í Artúni og bökuðu þær saman soðið og steikt brauð í nokkur ár undir nafninu Búkonu- brauð. Amgrímur eiginmaður Svanhildar fór að baka fyrir tæpum tveimur árum og núna reka þau hjónin Sveitabrauð. I fyrstu var bakað í hluta fbúðarhússins en síðan var gamalt fjós innréttað. Það var þó þröngt og gaf ekki mikla möguleika á meiri umsvifum. A sl. hausti var ákveðið að ráðast í framkvæmdir og byggja nýtt hús undir starfsem- ina. Það var reyndar forsenda þess að hægt væri að halda áfram rekstrinum. Byggingarfram- kvæmdir gengu vel og 1. febrúar hófst framleiðsla undir merki Sveitabrauðs. Vinnudagur Arngríms og Svanhildar hefst klukkan hálf fjögur á morgnana, vegna þess að þau þurfa koma vörunni á markað fyrir hádegi. Svanhildur útbýr deigið og fletur það út í sérstalái vél, en Arngrímur sér um steiking- una. Þegar búið er að pakka fara þau með brauðið í veg fyrir flutn- ingabíla við Ófeigsstaði sem koma vörunni í verslanir á Akureyri, Húsavík og víðar. Sveitabrauð hefur verið mjög vinsælt hjá neytendum. Á Akur- eyri er það selt hjá 10-11 í Kaup- angi og í Straxbúðunum við Byggðaveg og Sunnuhlíð. Á Húsavík selja verslanimar Strax og Urval Sveitabrauð. Fyrirtæki þetta getur talist ný- sköpun í sveitum. Hjónin fengu aðstoð og ráðgjöf hjá Stefáni Skaftasyni hjá Ráðunautaþjónustu Þingeyinga, einnig hjá Átvinnu- þróunarfélagi Þingeyinga og lán hjá Byggðastofnun. Svanhildur segist frekar vilja skapa sér starfs- vettvang heima en að aka langar leiðir til vinnu. Þau hjón eru mjög ánægð með nýju aðstöðuna sem uppfyllir ströngustu heilbrigðis- kröfur. GÆÐASTÝRING í SAUÐFJÁRRÆKT NÁMSKEIÐ SUÐURLAND: 3. apríl Borg, Grímsnesi 4. apríl Hlíðarendi, Hvolsvelli 5. apríl Kanslarinn, Hellu 6. apríl Höfðabrekka, Mýrdal VESTURLAND: 28. mars 29. mars 30. mars 7. apríl 9.-11. apríl Grundarfjörður Hvanneyri Snæfellsnes (Kolb.st.hr.) Kjós Hvanneyri, Snæfellsn. VESTFIRÐIR / STRANDIR: 3. apríl Hótel ísafjörður 4. apríl Reykjanes 5. apríl Núpur 6. apríl Borðeyri 7. apríl Broddanesskóli NORÐURLAND-VESTRA: 2.-5. apríl V-Húnavatnssýsla NORÐURLAND-EYSTRA: 29. mars Eyjafjörður (Sveinbj.gerði) 30. mars Eyjafjörður (Sólgarður) Ofantalin námskeið eru þau sem komin eru ákveðið á dagskrá en enn gætu bæst við nokkur námskeið á þessu tímabili. Sauðfjárbændur eru hvattir til að hafa samband við sitt búnaðarsamband um nánari tilhögun á þeirra svæði. LBH endurmenntun Gæðastýring í sauðfjárrækt í samvinnu við Framkvæmda-nefnd búvörusamninga og búnaðar- samböndin í landinu. Arngrímur Jónsson og Svanhildur Kristjánsdóttir pakka steikta brauðinu. Fyrír hesta og hestamenn | Avaltt i leidinni og ferdar virdi M R MRbúðin Lynghálsi 3 Siini: 5401125 -Fax: 5401120 Notaðar dráttarvélar og tæki Steyr 975, 4x4, árg. '95, 300 vst., Hydrac tæki, góð vél. Valmet 665, 4x4, árg. '96, 3.500 vst., Trima tæki. Case 795, 2x4, árg. '91,4000 vst. MF3115, 4x4, árg. '92, 5000 vst., frambúnaður, gott ástand. Notaður 8 tonna sturtuvagn. Velger RP 125, árg. '92 rúllubindivél. Notaðir plógar. Framaflúrtak og lyfta á Valmet 100 seriu. G.SKAPTASON S. CO. Tunguháls 5 - 577 2770 Notuð tæki til sölu Tegund tækis. Argerð. fast.nr. Vst: Verð án vsk. Case IH MX 135 m/fjaðr,framh. og Stoll Robust 35 1999 UY-229 1,380 3,980,000 Case IH CX 100 1998 LH-867 1,650 1,900,000 Ford 7740 m/Alö 640 1996 TT-139 3,270 2,000,000 Warfama tengivagn 7 tonna og tvöfaldri hásingu. 1991 200,000 Varmolift fóðurvagn fyrir bensín og gas 1998 500,000 Siáttuvél Fella 166 1986 30,000 Rafstöð Forment f/þrítengi eins fasa og innb.transara. 1989 100,000 KÁ keðjudreífari 1990 80,000 KR valtari 3m.br Im.þv.mál 1993 150,000 Niemeyer SM-260 diskasl.vél m/knosara. 1996 220,000 Alfa Laval skádæla 1997 280,000 Kverneland 5*16“ með grjótv. vökva í beisii og miklum aukabúnaði 1999 550,000 Rauch áburðardreifari MD 701 m/vökvaopn u n og 1200 kg trekt 1998 100,000 Brevigller Leader tlndatætari 3 m 1998 440,000 Krone Combi Pack 1250 1999 2,600,000 Kulti-dan herfi 6.4 m 2000 520,000 Krone DUOII KS 1401 2000 960,000 Krone KW 770 6 x 7 2000 460,000 Marshall rúlluvagn BC/25 m/beislisfjöðrun 2000 490,000 HiSpec 13650L m/tandem öxli og beygjuhásingu 2000 1,390,000 Heyblásari og dreifikerfi 1986 200,000 Mchale rúllugr. M/Alö festingum 1999 40,000 Stoll rúllugr. M/Stoll festingum 2000 70,000 2x hjólakvísl 1997 12,000 Tækin eru til sýnis að Jaðri í Hrunamannahreppi. Steinn Másson bústjóri. Símar: 695-1585, 893-9966, 486-6744. Dráttavélar og jarðvinnslutæki G/i/MSO/SO/IOO Iðffem/ 130/145/185/180 De/tesvr P/óffor S, 4 Off S sAera P/nnatætaror S, 5- S/n //nffotætsrar 1,3 - é?,55m /COA/GS/fíL/75 sán/nffavé/ar Sturtvvaffnar 4,5 • 13 tonn G.SKAPTASON & CO. TUNGUHÁLS 5 » REYKJAVtK SlMl 577 2770

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.