Bændablaðið - 27.03.2001, Side 20
20
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. mars 2001
Þegar nákvœmnin
1 er peningar
Stórir traktorar kalla á stærri dreifara,
1 sekk, 2 sekki.. eða hvað viltu?
Nú er kastlengdin allt að 18 metrar
og þá fara hlutirnir að ganga!
Tími er sama og peningar.
Nýju Amazone ZA-X Perfect áburðardreifararnir
fást í stærðunum 900 og 1200 lítra, með
upphækkun 1400 og 1700 lítra. Dreifibúnaður
úr ryðfríu stáli. Vökvastýring úr sæti ökumanns.
Aukin afköst og auðveldari í notkun.
ÞÓR HF
REYKJAVÍK - AKUREYRI
REYKJAVÍK: Ármúla 11 - slmi 568-1500 - AKUREYRI: Lónsbakka, síml 461-1070 !
HMMWiMMMWMMMMMWMMMMMMMMlMMllMMMWMiíWOTMMaMMMMlMMMMMMMMMMHIBIIIgllWniBMMMaBBBiK
.bondi.is
Spenadýfa er betri en
orflspor hennar!
Sumir mjólkurframleiðendur nota
spenaúða eða -dýfu eftir mjaltir.
Margir hafa haft á orði að spena-
dýfa sé ekki góð til notkunar þar
sem henni fylgir oft sóðaskapur og
hafa verið hræddir um að bera smit
milli spena með dýfunni. Þegar
valið er á milli notkunar á
spenaúða og spenadýfu, ræðst það
af verulegu leyti af vinnubrögðum
og nærgætni mjaltamanns, ásamt
júgurheilbrigðisástandi viðkom-
andi bús. Spenaúði er auðveldur,
hreinlegur og fljótlegur í notkun,
ekki síst þar sem tiltölulega
IX fi <-s - JM H
!i £ fc \
Til sölu Zetor 7341, 4x4
með Quick 620 ámoksturs-
tækjum frá Álö. Árg. '98
ekinn 1074 tíma. 78 hö.
Verð 1.750.000 kr án vsk.
Upplýsingar í
s.íma 560-8834.
auðvelt er að tæknivæða notkun á
slfku efni. Val á efni þarf að
byggja á heilbrigðisástandi í
viðkomandi fjósi og meta þarf
hvort vænta megi raunhæfs árang-
urs með notkun á fyrrgreindum
efnum.
Úðinn er dýrari
Þegar júgurúði er notaður fer ávallt
töluvert efni til spillis. Skýringin
felst í því að oft úðast mikið af
efninu á júgrað sjálft, efnið drýpur
af spenaendunum og verður eftir á
gólfmu, engum til gagns.
Við notkun á spenadýfu þarf
að huga að þykkt efnisins, þannig
að ekki leki af spenaenda. Kostur
þykkra spenadýfa er einnig sá að
auðveldara er að hafa mýkingar-
efni fyrir húðina í efninu og kom-
ast má af með minni styrk á
sótthreinsiefnum vegna betri
nýtingar. Spenadýfa kallar hins-
vegar á meiri vinnu, þrifnað og
nærgætni. Dýfuhylkið á ávallt að
tæma og þrífa á milli mála. Ann-
arskonar vinnubrögð við meðferð
á spenadýfuílátum eru óásættanleg
og eiga ekki að sjást. Ekki leikur
vafi á að spenadýfa með góðum
húðmýkingarefnum er mikill kost-
ur á búum þar sem vandamál eru
með sprungna spena og spena með
smásár. Þegar valið er á milli efna
skal líta sérstaklega til eiginleika
dýfunnar til húðmýkingar, frekar
en sótthreinsunareiginleika.
Innsk. þýðanda: Þess ber að
geta að þessi grein er skrifuð fyrir
danska mjólkurframleiðendur og
hefur hugsanlega minna gildi fyrir
hérlenda kúabændur þar sem
minna framboð er á þessum spena-
efnum hérlendis.
Þýdd grein og endursögð eftir
Michael Oetinger, sérfræðings í
nautgripasjúkdómum (úr Boviolo-
gisk, 3/01)/SS
Vatnsveitu-
styrkjum seinkar
Samkvæmt reglugerð um
framlög úr jöfnunarsjóði til
vatnsveitna á lögbýlum á að
greiða framlög fyrir árin 1999 og
2000 fyrir 1. apríl 2001. Nú er
ljóst að það verður ekki unnt, en
þau verða greidd í dymbilviku, 8,-
11. aprfl nk. eða röskri viku seinna
en áætlað var í upphafi.
www.velar.is
Ai.m ai skrefi framar
Vegna hagstæðra samninga við Steyr verksmiðjurnar
getum við boðið einstaklega velbúna Steyr 9094
94 hestafla dráttarvél á verði sem vart á sinn
líka miðað við staðalbúnað.
Dráttarvélarnar eru frábærlega hannaðar með
lágu nefi og lágan þyngdarpunkt og mikla
sporvídd sem gerir vélina sérlega ________
örugga og stöðuga í brattlendi.
Örugg gangsetning í mestu
kuldum
Sjálfvirkur öryggisbúnaður
sem drepur á vélinni við
hættuástand.
W _
Sjáið einnig fleiri áhugaverð tilboð á heimasíðu okkar www.velar.is
ÞJÓNUSTAhf
Staðalrúnaður Case IH CS94
•Öflug togmikil 4 strokka 4.4 Iítra Sisu díselvél
með túrbínu sem skilur 94 hestöflum við
2100 sn/mín. og 356Nm. togafli.
•4 gíra kassi 16x16 með rafstýrðum vökva
milligír og vendigír
•40 km/klst ökuhraði
•100% vökvalæsing á fram og afturdrifi
•4 hraða aflúttak, 430, 540, 750, 1000
•Beislisstýring aftan á vélinni
•4900kg lyftigeta á beisli
•Opnir beislisendar
•Lyftukrókur
•Vökvakerfi með 50 1/mín dæl.
•2 tvívirk vökvaúttök
•Vagnbremsuúttak
•Vandað, rúmgott og hljóðlátt ökumannshús, 72dB
•Hæðarstillt veltistýri
•Ökumannssæti með loftpúða^öðrun, snúningi
og sjálfvirkri þyngdarstillingu auk fram og
afturfjöðrunar.
•Farþegasæti
•Topplúga
•Útvarp og segulband
•Stafrænt mælaborð með snúningshraðamæli á
vél og aflúttaki
•3 hraða miðstöð með ryksíu
•Púströr til hliðar við framrúðu
•Útdraganlegir baksýnisspeglar
•4 vinnuljós að aftan, tvö að framan auk ökuljósa
•Hjólbarðar: framan 440/65x24, aftan
540/65x34 Michelin XM 108 Radial
•Stillanlegar felgur
•Höfuðrofi á rafkerfi
Þekktir fyrir þjónustu
Járnhálsi 2 ■ iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is
Óseyri 1a »603 Akureyri ■ Sími: 461-4040 «Fax: 461-4044
Selfoss, pakkhús v/Tryggvatorg «8oo Selfoss ■ Sími: 482-1501 bFax: 482-2819
Hella, pakkhús «850 Hella ■ Sími: 487-5886 og 487-5887 «Fax: 487-5833
Hafið samband við söluinenn okkar og fáið nánari upplýsingar
Einungis er lakmarkað magn véla á þessu verði sem er aðeins
kr. 2.840.000- án vsk. án skráningar, númers og flulnings
V'erð miðasl við óbreyll gengi íslensku krónunnar