Bændablaðið - 27.03.2001, Page 23
Þriðjudagur 27. mars 2001
BÆNDABLAÐIÐ
23
Búvísinilap þakka lyrir sig
Helgina 2.-4. febrúar lögðu
útskriftarnemar í búvísindadeild
LBH land undir fót og tóku hús á
sunnlenskum bændum og fleiri
búhöldum. Ferðir af þessu tagi eru
árlegur viðburður og gott tækifæri
til að líta upp úr fræðibókum og
kynnast framkvæmdahliðinni enda
þykir okkur löngu fullsannað að
bókvitið dugir hvergi nærri eitt og
sér... Til að leiða hópinn fengum
við þá Guðmund Hallgrímsson bú-
stjóra á Hvanneyri og Torfa Jó-
hannesson rannsóknastjóra með í
förina.
Tilefni þessa greinarkorns er
að þakka kærlega fyrir okkur. Við
komum víða við og var alls staðar
afar vel tekið. Við heimsóttum
m.a. landbúnaðarráðuneytið, hest-
askólann á Ingólfshvoli, Búnaðar-
samband Suðurlands, sauðfjár-
sæðingastöðina í Þorleifskoti,
Stóra-Ármót, Hrafnkelsstaði,
Spóastaði, Fet, Teig og Þorvalds-
eyri.
Fjölmörg fyrirtæki hjálpuðu
okkur að gera þessa ferð mögulega
með því að styrkja okkur rausnar-
lega. Án þess hefðum við hvergi
komist! Þessum aðilum viljum við
þakka sérstaklega:
Áburðarverksmiðjunni
Mjólkurbúi Flóamanna
Sparisjóði Mýrasýslu
Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða
Áburðarsölunni Isafold
Kaupfélagi Borgfirðinga
Kaupfélagi Ámesinga
Vélaveri
Osta og Smjörsölunni
Vélum og Þjónustu
Tölvuþjónustunni á Akranesi
Þriðja árs nemar í Búvísinda-
deild eru 16 talsins og einhver
stærsti árgangur við deildina fyrr
og síðar. Að lokum er rétt að geta
þess að nú fer hver að verða síðast-
ur að tryggja sér ferska starfskrafta
verðandi búfræðikandídata!
Með kveðju frá Hvanneyri
Búvísundar
Búnaðarsamband Eyjafjarðar
Aðalfundur
Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður haldinn
fimmtudaginn 26. apríl kl. 10:00. Fundarstaður verður aug-
lýstur síðar. Tillögum sem leggja á fyrir aðalfund skal skilað
til stjórnar BSE á Búgarð fyrir 17. apríl.
Auglýst er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna BSE árið
2000.
BSE veitir árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framtak í landbúnaði
og/eða úrvinnslu landbúnaðarafurða.
Viðurkenningin getur verið fyrir vel unnin störf, athyglisverða
nýjung eða einstakan árangur.
Viðurkenninguna geta einstaklingar, félög, fyrirtæki og stofnanir
hlotið.
Tilnefningum skal komið til framkvæmdastjóra.
BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR
Sáðvömr
Tegund
Yrki
Ráðgjöf
byggð á reynslu
S tarfsmenn MR búa að áratuga reynslu
og þekkingu í innflutningi og meðferð
á sáðvörum.
Við val á sáðvörum geta margar
spumingar vaknað því aðstæður ráða
hvaða fræ hentar á hverjum stað.
Mismunandi þarfir
í: il að bændur nái sem bestri nýtingu
á sáðvörum miðlum við reynslu okkar
og annarra t.d. um hver sé besti
sáðtíminn, hvaða sáðmagn gefur besta
uppskeru og hver sé endurvöxtur
mismunandi stofna.
Bændur athugið
A vefsíðum okkar mrf.is
em upplýsingar um grasfræ
og þar er hægt að gera pantanir.
Sáömagn Veröpr.kg Pöntun
kg/ha í sekkjum*
Grasfræblanda V/A 25 398,-
Vallarfoxgras Adda 25 245,-
Vallarfoxgras Vega 25 375,-
Vallarfoxgras Engmo 25 310,-
Vallarsveifgras Fylking 15 590,-
Vallarsveifgras Sobra 15 395,-
Vallarsveifgras Primo 20 395,-
Túnvingull Reptans 25 235,-
Fjölært rýgresi Svea 35 199,-
Sumarhafrar Sanna 200 60,-
Vetrarhafrar Jalna 200 60,-
Sumarrveresi Barspectra 35 135,-
Sumarrýgresi Clipper 35 112,-
Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35 112,-
Vetrarrýgresi Barmultra 35 112,-
Bygg 2ja raða Filippa 200 44,-
Bygg 2ja raða Gunilla 200 44,-
Bygg 2ja raða X-123 (Súla) er í tilr. 200
Bygg 6ja raða Arve 200 55,-
Bygg 6ja raða Olsok 200 60,-
Sumarrepja Bingo 15 780,-
Vetrarrepja Emerald 8 190,-
Vetrarrepja Barcoli 8 155,-
Fóðurmergkál Maris Kestrel 6 1.250,-
Fóðumæpur Barkant 1,5 540,-
Rauðsmári Bjursele 10 710,-
Hvítsmári Undrom 10 792,-
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Áætlað verð án vsk*
Korngarðar 5 • 104 Reykjavík
Símar: 5401100 • Fax: 5401101 • www.mrf.is
Réttar sáðvönir tryggja góða rœkt
CLARKEM12
RAFMAGNS-
LYFTARI
Lyftigeta 1,25 tonn
árgerð 1988 Opið
mastur, lyftihæð 3300
mm.
Mjög lítið notaður,
aðeins 1900
vinnustundir. Með
rafgeymi og hleðslustöð.
Hagstætt verð!
450.000 án vsk
Upplýsingar veitir
Haraidur Baldursson
hjá Bræðrunum
Ormsson,
sími 530-2847, netfang:
haraldur@ormsson.is
Mest seldu plógar á íslandi
Kverneland plógar
Eigum fyrirliggjandi MZ, AB, AD og Vendiplóga
Með því að kaupa nýjan Kverneland plóg
kemur þú í veg fyrir smithéettu vegna gin-
og klaufaveiki faraldúrsins sem geisar nú í
Evrópu. Með þ'ví að kaupa notaðan plóg
býður þú hættunni heim í hlað!