Bændablaðið - 27.03.2001, Side 27
Þriðjudagur 27. mars 2001
BÆNDABLAÐIÐ
27
Til sölu Vicon (Greenland) RP-
120 rúlluvél með net- og garnbind-
ingu, árg, '94, verð 550 þús.
Kverneland 7515 pökkunarvél árg.
‘94 m. nýrri tölvu, verð 480 þús.
Báðar vélarnar alltaf geymdar inni.
Uppl. í síma 433-8963
Óbornar kýr á ýmsum aldri til
sölu. Uppl. í síma 869-8098.
Til sölu vatnsþrýstidæla Varme.
60 I kútur, 8 bara þrýstingur. Einn-
ig Zodic Mark V, þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 472-1510
eftir kl 17._____________________
Til sölu framleiðsluréttur í mjólk,
10-12 þús. lítrar á yfirstandandi
verðlagsári. Uppl. í síma 855-1945
eftir kl. 20.____________________
Til sölu Ssang Yong Family,
langur jeppi nýsk. nóv. 1999. Ek-
inn aðeins 9500 km. 4 cyl. dies-
elvél 2,3lítra án túrbínu. Gorma-
fjöðrun að aftan. Álfelgur. Með
mæli. Lítur út sem nýr. Má
greiðast að hluta með skuldabréfi.
Verð kr 1.350.000. Uppl. i síma
564-2742 eða vinnusími, 580-
0205. Bjarni.____________________
Til sölu Krone diskasláttuvél
með knosara, árg. ‘98. Vinnslubr.
2 m. Selst ódýrt. Nánari uppl. í
síma 895-2488 á daginn og 473-
1478 á kvöldin.
Til sölu rafmagnstalíá, lyftfr 750
kg, Uppl. í síma 89974Í08..
Til sölu Ursus 1014 árg-. ‘91, Fiat
80-90 árg. ‘88 4x4, MP-135 áíg.
‘77, Ursus 362 árg. ‘81 og Yama-
ha mótorhjól 175 árg. ‘00. Uppl. í
síma 478-1068 eftir kl 20. Árni.
Til sölu Toyota Landcruiser VX
diesel Turbo árg. ‘93. Einn með
öllu. Nýsprautaður. Tjónlaus. Bein-
skiptur, dökkgrár. Uppl. í síma
892-7910._______________________
Hey til sölu. Gott rúlluhey til sölu,
0,79 FE.m og 128 g. prótein í kg.
þurrefnis, 60% þurrefni. Einnig til
sölu Krone AM 203S diska-
sláttuvél, árg. ‘95, lítið notuð og í
mjög góðu ástandi. Uppl. í síma
463-1430 og 860-4980
Til sölu 4ra poka steypu-
hrærivél ('/2 m3) Verð kr 100.000.
Uppl. ísíma 893-4116.____________
Til sölu Elo mjólkurtankur, 16001.
Fjögurra ára með þvottavél. Uppl.
í síma 487-8912 eða 894-1595.
NORDPOST SKJALDA PÓST-
VERSLUN. Föt, verkfæri, dælur,
hakkavélar, leikföng og margt
fleira. Pantið tímanlega. Opið milli
kl. 11.30 og 13.30 virkadaga.
Upplýsingar í síma 555-4631
Til sölu Ford 6610 árg. ‘88. Uppl f
síma 462-6887.
Til sölu úrvalshey (kúgæft). Uppl.
í símum 694-8608 og 557-6097.
David Brown 880. Er að leita að ■!
David Brown 880 implematic árg. ;:.
‘65 í hejlu lagi eða pörtum. Uppl. í •
síma 863-8248
Atvinna
Tuttugu og átta ára kona með
sjö mánaða barn óskar eftir starfi
á hrossabúi sem fyrst. Uppl. í síma
865-8333.
Roskin kona óskar eftir starfi í
sveit. Laus strax. Uppl. í síma 456-
2088.____________________________
Tuttugu og fimm ára kona óskar
eftir starfi í sveit. Þaulvön sveita-
störfum. Laus strax. Uppl. í síma
478-2676 eða 698-0627.
Starfskraftur óskast í sauðburð
að Brúarlandi á Mýrum frá 10. maí
til 1. júní. Uppl. gefa Guðbrandur
eða Brynjólfur í síma 437-1817.
Kona á sextugsaldri óskar eftir
ráðskonustarfi. Laus í byrjun maí.
Vön sveitastörfum. Uppl í síma
436-1322.________________________
Þýsk stúlka, 23 ára, óskar eftir
vinnu á íslenskum sveitabæ á
tímabilinu júní - september 2001.
Er vön sveitastörfum, einkum
vinnu með íslenska hesta. Karen
Bastian, Cawder Hall Cottages,
Cawder Lane, Skipton, North
Yorkshire, BD 23 2TD, England.
Sími: (0044) 1756-700468. Net-
fang: karenbastian@web.de
Til sölu Benz 1622 4x4 í góðu
lagi. Nýlega upptekin vél, góð
dekk. Uppl. í síma 453-5465 eða
892-1319.
Óska eftir að ráða mann í sau-
burð, Helst vanan, frá 1. maí til 1.
júní. Uppl í síma 478-1063.
Til sölu grind í stóra boga-
skemmu, Land-Rover Discovery
árg. ‘98 TDI, ath. skipti. Varahlutir í
Fourrunner, Pajero, Daihatsu og
Land-Rover. Uppl. í síma 478-
1768 eða 853-0698.
Border colly hvolpar (hrein-
ræktaðir) til sölu. Báðir foreldrar
mjög áhugasamir og viljugir
smalahundar. Hvolparnir eru
fæddir 28. nóv. 2000. Uppl. í síma
435-6878 eða 854-3424.
Óska eftir Land Rover bensín,
árg. ‘62-80, má vera bilaður en
boddí og grind þarf að vera heil-
legt. Uppl. í síma 553-9637, 893-
2317 og 898-1742.
Óska eftir mótorhjóli 15 ára eða
eldra til uppgérðar. Helst gefins
eða fyrir lítið. Uppl. í síma 861 -
2633.
Óska eftir að kaupa kjötsög.
Uppl. í síma 473-1324.
Rúmlega fertugur maður óskar
eftir starfi í sveit. Eitthvað vanur.
Uppl. í síma 690-8505.
Þýskur jarðfræðinemi, tvítugur að
aldri, óskar eftir starfi á hesta-
búgarði eða á sveitabæ nærri
„jarðfræðilega" áhugaverðum
svæðum. Getur starfað í eitt ár frá
mánaðarmótum september -
október. María Gross, sími 0049-
59753106, netfang
Maria-Gross@gmx.net
Jörð til sölu. Helluland í Skeggja-
staðahr., N.-Múl. Kvóti, bústofn og
vélar geta fylgt. Uppl. í síma 473-
1688 eftir kl. 20.
Gröfuskóflu vantar á Case 580F
traktorsgröfu. Uppl. í síma 438-
1457.
Tvítugur þýskur námsmaður
(Felix) óskar eftir einhverju starfi í
júlí. Netfang: felixwilleke@web.de
Síminn er +49 178 5 666 519.
ALL TAF BESTU KAUP/N
Sendum hvert á land sem er
Akureyri s. 462 3002
Fellabæ s. 471 1179
Fundarboð
Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félags-
heimilinu að Félagslundi, Gaulverjabæjarhreppi, þriðjudaginn
27. mars 2001. Fundurinn hefst kl 13,30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breytingar á samþykktum
3. Önnur mál
Stjórn Mjolkurbús Flóamanna.
Til sölu Dodge Ram 2500 Cummings Diesel árg 96. Nýskráður
nóv 97. Kom á götuna jan 98. Ekinn 165000 km. Smur- og
þjónustubók frá upphafi. Breyttur á nýjum 38” Mödder. Drif 4.88.
Loftlæsingar að framan og aftan, aukaljós, pallhús og
pallklæðning. Verð kr 2,250,000,- án vsk. Er á rauðum númerum.
Uppl. í síma 464-4292 eða 852-8855.
Til sölu 60 stk. steyptir fjósbitar
3,3 m. Uppl. í símum 471-3053
eða 892-2454.
Til sölu sambyggð rúllu- og
pökkunarvél, Vermeer Ensiler árg.
‘99. Frábær vél. Notuð 400 rúllur.
Ýmis skipti. Uppl. í síma 899-8707.
Til sölu Toyota Hi-lux dc, árg.
‘90. Ekinn 160.000 km. Pallhús,
33” dekk, lækkuð drif, mýkri fjaðrir.
Uppl. gefur Jón Árni Gunnlaugs-
son í síma 464-3919.
Stýrisendar
í Zetor, Ford ,Case IH
og Massey Ferguson
VELAVAL-Varmahlíö hf
Simi 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
A' DeLaval
HITAVATNSKÚTAR
Ryðfríir að utan og innan
Sér úttak í þvottavél
Hámarkshiti 95°C
Áreiðanlegir, öruggir og
endingargóðir
Sérhannaðir fyrir
mjólkurframleiðendur
Stillanlegur
blöndunarventill
Sér heitavatnsúttak íl^'
þvottavél „95°C”
j Umsklptanleg Ij____
i tæringarvórn f
Ytra byröi úr
! ryðfríu stáli
njPöiyúréthane” éinangrun j
án umhverfiseyðandi efna
Innra byrði úr ryðiríu stáli
Hitaelemént
Oryggisventill
VEIAVERH
Lágmúli 7
108 Reykjavík
sími 588-2600,
fax 588-2601
Akureyri
F sími 461-4007