Bændablaðið - 08.07.2003, Page 13
Þriðjudagur 8. júlí 2003
Bændabloðið
13
Dráttarvéladekkin
Hjá Gúmmívinnslunni
færð þú allt á einum stað!
JiiiocesronE
fircsfone
Gæði á góðu
Kannaðu málið á
www.gv.is
Þýsku básamotturnar
frá Gúmmívinnslunni
ÍZlFelgur
3 Rafgeymar
3 Keðjur
3 Básamottur
0 Öryggishellur
Kraibur motturnar eru mjúkar og
stuðla j betra grípi hjá klaufdýrum
Minn .ætta á júgurskaða
Minna um sýkla og gería
Auðveldar í þrifum _, , . , . .
Gummivinnslan hf.
má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Réttarhvammi ^ .Akureyri
Sendum um allt land - Hringiö og fáið frekari upplýsingar
Wflht,'lW Sama verð frá Reykjavík
0 Dráttarvéladekk
0 Heyvinnuvéladekk
0 Vörubíladekk
0 Jeppadekk
0 Fólksbíladekk
Sími 461 2600 - Fax 461 2196
Skrilað undir
samning
Þann 1. júlí síðastliðinn var
undirritaður verksamningur
milli Landbúnaðarháskólans á
Hvanneyri og
verktakafyrirtækisins Sólfells
ehf. um byggingu kennslu- og
rannsóknafjóss við LBH.
Á myndinni má sjá Magnús B.
Jónsson, rektor LBH og Sigurð
Guðmundsson
framkvæmdastjóra Sólfells
innsigla með handabandi
saming um bygginguna.
Bændablaðið/TJ
Hægt gengur
að fá tarí í
Klaustursel
Hve oft hafa menn ekki kvartað
um seinagang í kerfinu eða talað
um „hraða snigilsins" eins og
ágætur maður sagði á Alþingi
forðum daga. Aðalsteinn Jóns-
son, bóndi á Klausturseli á
Jökuldal, hefur heldur betur
orðið fyrir þessum seinagangi.
Forsaga glímu Aðalsteins við
kerfið er sú að fyrir nokkrum árum
fékk hann leyfi til að ná sér í þrjá
hreindýrskálfa og halda þá í
Klausturseli. Um var að ræða tvær
kvígur og einn tarf. Tarfurinn
strauk eftir að hann stækkaði en
kýmar eru í Klausturseli, gæfar
eins og hver önnur húsdýr. Það
vantar hins vegar tarf handa þeim
og sótti Aðalsteinn um leyfi í
vetur til að ná sér í hreintarfskálf í
maí sl. Það er ekki hægt að ná
þeim lifandi nema strax eftir burð.
En hann fékk aldrei neitt svar.
Aðalsteinn sagðist hafa fyrir
því vissu að umsókn hans hafi
farið ffá umhverfisráðuneytinu til
Umhverfisstofnunar sem á að
veita leyfið. Þar hafi málið lent í
skriffinnskunni og ekki hlotið af-
greiðslu.
Hreindýrin í Klausturseli eru
fyrst og ffemst til augnayndis fyrir
þá fjölmörgu ferðamenn sem
þangað koma en Ólafía Sigmars-
dóttir, eiginkona Aðalsteins, er þar
með saumastofu og gallerí. Hún
vinnur bæði fatnað og listmuni úr
skinni.
Aðalsteinn sagði að hann hafi
með herkjum kríað út leyfi á sinni
tíð fyrir hreindýrskálfunum. Hann
segir að það muni aðeins tvö slík
leyfi hafa verið gefin út hér á
landi. Annað þeirra fékk hann en
hitt leyfið var veitt Húsdýragarði-
num. í Reykjavík. Hann segist
vonast til að fá svar frá Um-
hverfisstofnun fyrir maíbyrjun
2004.
Mjaltir hafa til þessa verið erfitt starf, með miklu álagi á bak og aðra líkamshluta.
Vélaver kynnir nú brautakerfið með MilkMaster mjaltatækjum í básafjós
frá DeLaval. Það léttir bændum mjaltastörfin svo um
munar og kemur í veg fyrir óþarfa burð og áreynslu.
Með MilkMaster næst hámarksframleiðni úr kúnum,
þar sem allar kröfur um hreinlæti og aðbúnað eru
uppfylltar. Bændur þekkja DeLaval
af góðu einu og Vélaver veitir
eins og alltaf fyrsta flokks
þjónustu um allt land.
EasyLine brautakerfið
Línubrautakerfið frá DeLaval liggur frá mjólkurhúsinu og um allt
fjós. Allur burður á tækjum verður þar með óþarfur, en talið er að
bóndi með 60 kúa fjós beri allt að 20 tonn af búnaði um fjós sitt
árlega. Með því að takmarka burðinn minnka líkumar á óhðppum
við mjaltir verulega. Fyrir utan það að hlífa baki og ýmsum
vöðvum, styttist mjaltatfminn um 5 til 10%.
Mjaltirnar verða margfalt auðveldari og lóttari.
HARMONY
Mjaltakrossinn er lóttur og meðfærilegur, hann
minnkar burðarálag á spena og hættu á loftleka
milli spena og spenagúmmfs.
Þá tryggir hönnun spenagúmmfanna hárrótta stöðu
spenans hverju sinni. Með Harmony Top Flow mjaltatækjunum
fást einnig mun betri tæmingareiginleikar auk þess sem fljótvirkur
flutningur á mjólkinni yfir f lögnina kemur f veg fyrir flökt á sogi.
MilkMaster
Mjólkurstreymismælir Rafmagnssogskiptir Aftakari
Nánari upplýsingar
www.velaver.is VEIAVER?
Lágmúli 7 - Pósthólf 8535 -128 Reykjavík - Sími 588 26 00 - Fax 588 26 01
«