Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 08.07.2003, Blaðsíða 22
Bændablaðið Þriðjudagur 8. júlí 2003 22 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Vefffang bbl@bondi.is Til solu Til sölu 4 mjög efnilegar kvígur. Burðartími í september. Uppl. í síma 453-8149 eða 892-9396. Til sölu Nissan Patrol, árg. '92,2.8 Turbo Dísel, Intercooler, ekinn 260 þús, 33" dekk. Góður bíll, skoða skipti. Uppl. í síma 487-8810. Til sölu kýr og kvígur. Uppl. í síma 451-2577.___________________ Tilboð óskast (126,1 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Tilboðið skal senda inn í síðasta lagi fýrir 18. júlí 2003 til Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi merkt: "Sauðfjárkvóti 126,1 ærgildi." ^’Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu Zetor 7011 árg. '81. Gangfær en þarfnast viðgerðar. Verð kr. 80.000 án vsk. Uppl. í síma 893-0218.___________ Til sölu Deutz-Fahr GP-2.30 rúlluvél árg.'91 í góðu lagi. Verð kr. 150.000 án vsk. Uppl. í síma 863- 332T________________________ Til sölu hreinræktaðir Border Collie ‘nvolpar. Uppl. í síma 696-6937. Tilboð óskast í 112,6 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Tilboðið skal senda inn í síðasta lagi fýrir 18. júlf 2003 til Búnaðarsambands Suður- lands á Selfossi merkt: "Sauðfjár- kvóti 112,6 ærgildi." Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast í 58.0001. fram- leiðslurétt í mjólk fyrir næsta verðlagsár. Tilboð sendist í pósthólf 68, 780 Höfn fýrir 20. júlí nk. Til sölu Maletti tætari 100", Kverneland pökkunarvél með breiðfilmu, Zetor 6911 og Springmaster rakstrarvél. Uppl. í sfma 898-9960. Til sölu Zetor 7245 árg '91 með Veto tækjum. Uppl. í símum 577- 1045 eða 892-2506.____________ Til sölu Sipma rúlluvél árg '02 og Silapac-4500 pökkunarvél árg. '94. Lán geta fylgt. Verð beggja véla kr. 1.020.000 með vsk. Uppl. i síma 478-1830._____________________ Til sölu Valmet-900 4x4 árg.'OO með Valtra tækjum. Notuð 1.400 vst. Mjög vel með farin. Verð- hugmynd kr. 2.200.000. Hi-Spec haugsuga 9.0001. árg. '01. Verð kr. 800.000, Velger RP-200 rúlluvél árg. '95. Verð kr 250-300.000, Duun ská- og brunndæla árg.'99 og Bögballe áburðardreifari árg. '91. Allt verð án vsk. Uppl. í síma 434-1440, 694-3991 eða 694- 9869._________________________ Til sölu MF-4255,4x4, árg. '99, 24 gírar áfram og 24 gírar afturábak, notuð 1.650 vst. með Trima 340 tækjum, skóflustærð 2,20m. Allar tengingar á tækjum með hraðtengi. Uppl. ísíma 868-4741._________ Tilboð óskast í 76 ærgilda framleiðslurétt í sauðfé. Uppl. í síma 847-8409._____________ Til sölu 26001 mjólkurtankur m. áfastri þvottavél og innrétt. úr básafjósi. Uppl. í 691 4995. Til sölu nýleg rakstrarvél níu hjóla dragtend, vinnslubreidd 6m. Einnig rúlluvagn til sölu á sama stað. Uppl. í slma 864-2484. Til sölu frystiklefi og háþrýstidæla með hitara. Á sama stað óskast fjórhjól eða 125 krossari. Uppl. í síma 460-5872 eða 466-1019. Til sölu Krone-125 rúlluvél árg '89. Verð u.þ.b. 100.000 kr. án vsk. og tvær bilaðar Deutz-Fahr snúningsvélar árg. '82 og '86. Uppl. í síma 486-6720, Jón. Oska eftir Óska eftir að kaupa pall á sex hjóla vörubfl. Uppl. í síma 892- 3354.________________________ Óska eftir Border Collie blendingum, þremur til fjórum. Ekki eldri en sjö til átta vikna. Uppl. í síma: 868-7626. Óska eftir að kaupa notaða kartöfluupptökuvél. Uppl. í sima 435-6707 eða 892-2986. Óska eftir gamalli dráttarvél (árg '60 eða eldri) til uppgerðar. T.d. Deutz 11 -15 hö. Aðrar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 894- 2436.________________________ Óska eftir hestakerru á 100 - 200 þús. Og vel með farna Didda-dýnu á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 426-8813 eða 699-8813. Óska eftir að kaupa blokkskera fýrir vothey. Uppl. í síma 896- 2566.________________________ Óska eftir að kaupa góða sex hjóla rakstrarvél. Uppl. í síma 864-2484. Atvinna Er 45 ára kona úr sveit, börnin flogin úr hreiðrinu. Var ráðskona í nokkur sumur með þau lítil. Þreytt á stressinu á höfuðborgarsvæðinu. Langar aftur í sveit. Losna með haustinu. Uppl. i síma 698-7097. Óska eftir plássi í sveit frá miðjum júlí til ágústloka, helst þar sem búið er með hross. Er 15 ára og vanur hestum og bústörfum. Uppl. í síma: 565-2758 og 694-5956. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 433-8903. Gefins Tvær kanínur með búrum fást gefins. Uppl. í síma 587-0094 eða 869-9440. Leiga Óska eftir kornakri eða túni fyrir komandi gæsaveiðitimabili. Uppl. í síma 567-7412 eða 698-3859, Halldór. Nám Viltu stækka sjóndeildarhringinn eða fjölga atvinnumöguleikum? Vandað staðlað tölvunám í heimanámi/fjarnámi - alls um 55 kennslust. Þú ræður ferðinni! Námsefni: 5 bækur og 10 geisla- diskar innifalið. Niðurgr. af stéttar- fél. Hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Hringdu núna og fáðu meiri upplýsingar. Símar 487- 4999 og 846-1696, HugVerk.Net ÞJtðgaNlur norian Vatnajökuls Umhverfísráðuneytið hefur sent erindi til viðkomandi sveitar- félaga vegna áfangaskýrsiu um- hverfísráðherra um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls. í bréfínu, sem er undirritað af Magnúsi Jóhannessyni ráðu- neytisstjóra og Ingibjörgu Hall- dórsdóttur, er óskað eftir upp- lýsingum um framtíðaráætlanir um landnýtingu á svæðinu norðan jökulsins. Þingeyjarsveit á stórt land á þessu svæði. Sveitarstjóm Þing- eyjarsveitar ræddi þetta bréf á fúndi sínum nýlega og telur ein- Landsmút hagyrOinga Landsmót hagyrðinga verður haldið á Djúpavogi í glæsilegum salarkynnum Hótels Framtíðar laugardaginn 23. ágúst. Mótið hefst kl. 20 með borðhaldi. Skemmtiatriði verða að hætti 'iiagyrðinga og kvæðamanna. Heiðursgestur mótsins, Vil- hjálmur Hjálmarsson á Brekku, flytur ávarp eins og honum einum er lagið. Að öðru leyti er dagskrá ekki fullmótuð enn, enda skapa mótsgestir hana að verulegum hluta sjálfír, eins og >.ndinn blæs þeim í brjóst. Þátt- takendur sem vilja kynna sig með 1-2 vísum eru hvattir til þess. Sérstök stökuefni mótsins verða: 1. Að breyta fjalli 2. „í effa“ og „í neðra“. Að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram á nótt. Mótið er að sjálfsögðu öllum opið sem yndi hafa af þjóðlegum kveðskap og hagmælska er ekki skilyrði! Aætlað miðaverð er 3500 kr. á mann. Við skráningu taka Þorsteinn Bergsson hs. 471 3024, netfang: unaos@binet.is Stefán Vilhjálmsson hs. 462 2468, gsm. 898 4475, netfang: stefan@bugardur.is Gistitými er á Hótel Framtíð, s. 478 8887, netf.: framtíd@simnetis Gistingu þarf að panta þar sem fyrst og í síðasta lagi í júlílok. Til fróðleiks má geta þess að "lands- nefnd hagyrðingamóta" er skipuð fimm áhugamönnum um þjóð- legan kveðskap(einum frá hverju landssvæði) og hlutverk hennar er að halda þessi landsmót árlega til skiptis í iandsfjórðungunum og í "landnámi Ingólfs", eins og Reykjavík heitir í munni nefndar- manna og félaga. Landsmótið í ár er hið 15. í röðinni, en fyrirbærið varð til á Skagaströnd árið 1989. Gefin eru út hefti með affakstri hvers móts í bundnu og lausu máli. Stakan lifír, stefjamál stöðugt vekur yndi. Andinn flýgur, yngist sál undir Búlandstindi. Stefán Vilhjálmsson og Þorsteinn Bergsson landsnefndarmenn sýnt að hér geti verið um um- talsverða og fjölþætta hagsmuni að ræða. Jóhann Guðni Reynisson sveitarstjóri segir að landsvæðið sem tilheyrir Þingeyjarsveit nái vestur fyrir Tungnafellsjökul inn að Fjórðungskvísl og Jökuldal og austur að landamerkjum Skútu- staðahrepps. „Þetta er fyrst og ffemst af- réttur en hugsanlega eru þama einhver verðmæti í tengslum við ferðaþjónustu og svo eigum við hagsmuna að gæta gagnvart náttúmvemd. Þá getur þetta hugsanlega snert orkunýtingu til að mynda í Skjálfandafljóti. Við höfum ekki enn mótað sérstaka stefnu um þetta og emm því bara þátttakendur í þessari bylgju og munum láta vita af því að við ætlum að skoða málið mjög vel," JL Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Údýr Lauga 10.-13. ágúst Ákveðið hefur verið að efna til ódýrrar Laugavegsgöngu (trúss- ferðar) dagana 10. - 13. ágúst. Ferðin er farin á vegum Snæ- land Grímsson ehf og kostar hún 25.000. Innifalið er akstur í Landmannalaugar og úr Þórs- mörk, trússbíll, matur og hóp- stjórn. Lagt verður af stað ffá Lang- holtsvegi 115 kl. 10:00 þann 10. ágúst og ekið sem leið liggur í Landmannalaugar, þangað er komið um kl. 13 og gengið í Hrafntinnusker þar sem gist verður þá nótt. Annan daginn er gengið í Álftavatn og þann þriðja í Emstmr. Síðasta daginn er gengið í Þórsmörk þar sem rútan sækir göngufólk. Tvær ár þarf að vaða, Bláfjallakvísl sem er á leiðinni ffá Álffavatni í Emstmr og Þröngá sem er efst i Þórsmörk. Þá daga þarf að hafa vaðskó í bak- pokanum. Mikilvægt er að klæða sig vel í fjallaferðum. Við val á klæðnaði verður að taka tillit til þess að veð- ur getur breyst á örfáum mínútum á hálendi íslands, þar af leiðir að gott er að hafa fötin þannig að auðvelt sé að fækka fotum ef hitn- ar í veðri og bæta við ef kólnar. Nánari uppl. Er að fá í síma 588- 8660. Fararstjóri er Kristín F. Einarsdóttir. Sími hennar er 698- 3105. Var síðast á Austurlandi sunnanverðu og er ekki víst að hún sé úr sögunni ennþá, þótt allsherjar atlaga hafi tekist bærilega eða vel fyrir fáum ámm og ekki hafi vaknað rökstuddur gmnur um lúsina ennþá. /SS Viðmiðunarverð sauðfjárafurða frá 1. júií 2003 Gefifi út samkvæmt heimild í búvörulögum Veröfl. Gæfiaflokkar Kr/kg 1. DE1 DE2 DU1 DU2 318 2. DR2 DU3 DE3 311 3. DR1 D02 DR3 303 4. DE3+ DU3+ D03 292 5. DR3+ D01 D03+ DP1 DP2 DP3 DP3+ VR3 260 6. DE4 DU4DR4VR4VP1 VHR3 231 7. DE5 DU5 DR5 D04 D05 DP4 DP5 211 8. VHR4 VHP1 FR3 93 9. FR4 FP1 59 10. HR3 HR4 HP1 23 Kr/stk Slátur úr dilkum 183,- Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.