Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 3

Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 3
I BRETAz^/dö í nóvember 1990 lögöu þeir Júlfus Aöalstelnsson og Guömundur Pálsson leiö sína til Bretlandseyja. í næstu tölublöðum munu þeir segja frá því sem fyrir augu bar og fjallar fyrsti plstillinn um Baden-Powell húsíö í London. Baden-Poivelt House var opnað árið 1961. Með því rættist sú ósk Baden-Powell að skapa miðstöð fyrir skáta hvaðanæva úr heiminum til að hittast og dvelja f. Á hverju ári koma þúsundir skáta í þetta hús til lengri eða skemmri dvalar. En sú aðstaða sem þar er í boði er ekld eingöngu ætluö skátum heldur einnig fjötskyldum þeirra. Bresldr skólar hafa einnig í sfauknum mæli nýtt sér þessa aðstöðu fyrir nem- endur sína sem fara f náms- ferð tíl London. Baden-Powell House er vet staðsett fyrir þá sem vilja skoða sig um í borginni. Fjölmörg áhugaverð söfh eru í nágrenni þess og má þar nefna Náttúrugripasafn- ið og Vfsindasafnið. Royal Albert Hall, KensingtonhöU, Buckinghamhött, Westminst- er Abbey, Tower of London og Idrkja St. Paul's eru einn- ig staðir sem eru rétt innan scilingar frá Baden-Powell House. Baden-Powell House hefúr gistíaðstöðu sem futlnægir þörfúm allra því boðið er upp á herbergi sem henta hverjum og einum, aUt frá einstaidingsherbergjum upp í herbergi fyrir stóra hópa. Verðið er sanngjamt og inni- falið í því er morgunveröur. Á hverri hæð eru sturtur, baðherbergi og salemi og einnig er hugsað fyrir þörf- um fatlaðra gesta. Baden-Powell House hugsar vel fyrir mögum gesta sinna. Veitíngastaður er í húsinu þar sem hægt er að fá fjölbreytt fæði, aUt frá einföldum máltíöum upp í þrírétta veislumat. Baden-Powell House hefur upp á margt Ueira að bjóða s.s. lestrarherbergi, þvottahús, minjagripaverslun og sjónvarpsherbergi. Þeir gestir sem eru á eigin bflum geta geymt þá í rúmgóðri bOageymslu hússins. Baden-Powell House ætti enginn skátí að iáta fram hjá sér fara ef ferðast er tíl London. Pennavinir Paö er alltaf nokkuö um aö erlendir skátar óski eftir íslenskum pennavinum. Viö hjá Skátaforingjanum höfum birt nöfn þessara skáta í góöri von um aö einhverjir pennaglaöir íslendingar láti frá sór heyra. Gaman væri aö geta sagt frá einhverjum sem á erlendan skáta sem pennavin. Ef ÞÚ átt er- lendan pennavin láttu okkur endilega vita. Bodil Fossberg Stocldiden 5 S-431 63 Mptndal Sverige Er að koma tíl íslands næsta sumar með 10 til 15 skáta á aldrinum 15 tíl 18 ára. ViU komast í samband við fslenska skáta sem hugsanlega gætu hitt hópinn þegar þau koma í sum- ar. Carlos Coll A. P.o. Box 70149 Los Ruices 1071A Caracas Venezuela ViU lcomast í samband við ís- lenska merkjasafnara. Hann skrifar á ensku. Heather Stancliffe 23 Pine HiU Coulby Newham Middlesbrough Cleveland Great Britain TS80RW er 10 ára gömul. Hennar áhugamál eru teikning, skrift og skátastarf. Við fengum tvö bréf frá Middlesbrough að þessu sinni. Annað er frá henni Heather og hitt er frá móður hennar. Heather er að vinna að „vináttumerkinu" sínu en til þess að fá það merki verður hún m.a. að komast í kynni við skáta- stúlku frá öðru landi. Móðir hennar á pennavin hér á fs- landi sem hefúr sent þeim mæðgum mikið af upplýsing- um um fsland sem Heather hefúr Umt inn f stóra bók. Móðir hennar kom til fs- lands árið 1968 tíl að heim- sækja pennavin sinn og von- ast þær mæðgur tíl að kom- ast hingað næsta sumar. Skátasveitín hennar Heather bíður spennt eftir því að ein- hver skrifi og segi frá fslandi. Skátaforinginn -3

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.