Skátaforinginn


Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 5

Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 5
í næstu dagsferð þurfíð þið endi- lega að æfa ykkur í snjókúluhúsa- gerð. Það er mátulegt að byrja á að tyggja svona skýli eins og þið sjáið ® myndinni. Þá æfist þið í að skera °g snurfussa ,,snjósteinana“ (sbr. múrsteina) eftir það skellið þið snjóinn. Þykktin fer eftir snjólagi en svona 25 - 40 cm er temmilegt en breiddin svona 40-50 cm. Fyrsti snjósteinninn er þynnstur en síðan verða snjósteinamir alltaf óþynnri, ég meina hærri.'þar til komið er í fulla snjósteinaþykkt (25 - 40). Þið verðið auðvitað að passa að byggja þannig að sam- skeytin standist ekki á. (Alveg eins og með legokubbana). Snjókúlu- hús er í ekta Rómverskum stfl, þ.e. húsið er bogamyndað. Strax fyrsta hringlagið verðið þið að byrja á því að halla snjósteinunum inn á við. Dymar eru gerðar síðast. Best er að þær séu langar (2 m) og djúp- ar. Ef hægt er, þyrftu göngin að SnjókúluhúSS Stúnguskófla ftxssa hallann I 7kkur í útilegu og spréytíð ykkur á snjókúluhúsagerð. Svona í fyrsta skiptið ættuð þið að velja ykkur! ^tað nájægt skála. Til þess að snjókúluhúsið verði * '6ott þarf snjórinn helst að vera ifeurr, þykkur og vindbarinn. Þar ,?em snjókúluhúsið á að rísa þarf “hjórinn helst að vera 1 metri á >ykkt, Þið byrjið á því að marka fyrir grunninum (sjá mynd). Auðvitað |etið þið notað annað, eins og t.d. thiúru og.hæl. Þá er að skera niður vera það djúp að loftið í þeim sé lægra en gólfið í snjókúluhúsinu sjálfu. Pá fér heifa loftið ekki út úr Kúsinu'. Loftræstingin verður þó að vera í lagi. T.d. er hægt að gera gat í húsið ofarlega, skjólmegin. Ahöldin sem þarf í bygginguna eru: snúra, hælar, snjósög og stunguskófla. Kerb-r Cilbalcko, urstUi'.i s 5 - Skátaforinginn

x

Skátaforinginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.