Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 10
f
ÞJÓÐÞRIF:
Hentu dós
til hjálpar!
ÞJÓÐÞRIF
Þjóöþrif, samstarf Bandalags
íslenskra skáta, HJálparstofn-
unar kirkjunnar og Landssam-
bands hjálparsvelta skáta,
hefur verið rekið með ágæt-
um árangri nú um nokkurt
skelð. Lítlð hefur borlð á
þessu fyrirtæki síðustu mán-
uðl en þrátt fyrir það hefur
almennlngur í si auknum
mæli gefið elnnota umbúðlr
tll Þjóðþrlfa.
Qestur Gelrsson, skáti
og hjálparsveltarmaft-
ur úr Gar&abæ, var í
haust ráftlnn fram-
kvæmdastjórl ÞJóó-
þrlfa. Skátaforlnglnn
hittl hann aö máll fyrlr
skömmu og spuröl
hann nokkurra spum-
Inga.
Hvert er markmfðið
meö starfi ÞJóðþrlfa?
„Það má scgja að marlaniðið
mcð starfscminni sé þríþæn. f
fyrsta lagi að stuðla að umhverf-
isvemd mcð þvf að sctja upp flát
víða um landiö þar sem fólk get-
ur losað sig við einnota umbúð-
ir, í öðru lagi að endumýta þau
verömxtí sem f einnota umbúö-
um liggur s.s. ál og plast og sfðast
en eldd síst aö stuöla að öflugra
æskulýös-, hjálpar- og björgun-
arstarfi".
Hvernig safnið þið um-
búðunum saman?
„Við hðfum sctt upp gáma vföa
um land sem við kölium dósak-
úlur. Hnn sem komið er eru þær
flestar staösettar í Reykjavík og
nágrenni en þær em einnig víða
um land eins og t.d. á Akureyri.
í þessar kúlur, sem staðsettar
em við bensínstöðvar og stór-
markaöi, getur fólk losað sig viö
þessar umbúðir á einfaldan og
þægilegan hátt. Við höfúm líka
útbúið sérstaka kassa sem dreift
hefúr vcríð f fyrirtæld og hefúr
starfsfólk fjölmargra fyrirtækja
teldð okkur mjög vel og sett í
kassana þær umbúðir sem til
falla innanhúss og svo er hríngt
f okkur þegar kassinn er orðinn
fúllur og þá komum við og los-
um. Við höfúm tvívegis gengist
fyrir sérstöku söfnunarátald og
höfúm þá sótt umbúðimar heim
til fólks. Þetta hafa margir nýtt
sér en óneitanlcga er gríðarleg
vinna og kostnaöur þvf samfara
aö heimsækja alla þá sem vilja
gefa okkur þær dósir og flöskur
sem tíl falla”.
Hvaö or svo gert við
þessar umbúðir?
Stór-Rcykjavíkursvæðinu er
sá háttur hafður á aö öllum um-
búðum er eldð í skemmu sem
staðsett er í Kópavogi. Þar eru
umbúðimar flokkaðar og þær
taldar. Því næst er þeim eldð tíl
Endurvinnslunnar h/f og sldla-
gjaldið innheimt hjá þeim”.
Hvað er gert vlð pen-
ingana?
„Fram að þessu hafa peningam-
ir sem inn hafa komiö farið í að
greiöa niður stofnkostnaðinn
við fyrirtældð. Þegar að því er
loldð munu peningamir fara í aö
efla starf þessara þriggja samtaka
sem standa að fyrirtældnu. Auk
þess mun hluta fjárins veröa var-
ið til ýmissa umhverfismála.
Sem dæmi má nefna að Þjóðþrif
munu árlega gróðursetja eitt tré
fyrir hverjar þúsund umbúðir
sem safnast og einnig er á döf-
inni að gangast fyrir almennri
fræöslu og kynningu á umhverf-
ismálum".
Ertu bjartsýnn á fram-
tið ÞJóðþrlfa?
, Já, ég verö að játa að ég cr mjög
bjartsýnn enda hcf ég góðar
ástæður fyrir því. Fyrirtældð hef-
ur gcngið hreint ótrúlega vel ef
teldð er t.d. mið af því að h'tíð
sem ekkcrt hefur verið lagt f
kynningarstarf eöa auglýsingar.
Það er þvf augljóst að almenn-
ingur hefúr stutt vel við baldð á
okkur og það er mín trú að sá
stuöningur eigi efdr að aukast”.
Eitthvað að lokum?
„Mig langar svona f loldn tíl að
minna lesendur blaðsins á að
þrátt fyrir að hver dós sé kannsld
ekki mikils viröi aö þá gerír
margt smátt eitt stórt og með því
að gefa okkur þær þá leggur hver
og einn sitt af mörkum til að efla
starfsemi skáta, hjálparsveita og
Hjálparstofnunar Idrkjunnar.
I
10 - Skátaforinginn