Skátaforinginn


Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 12

Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 12
WOSM RÁDSTEFNAN Anna Q. Sverrisdóttir formaður alþjóðaráðs skrifaði Dagana 23. til 27. Júlí í sumar var 32. alþjóða- ráöstefna WOSM (Alþjóðasamtaka drengja- skáta) haldln í Parfs. Ráðstefnuna sóttu fyrir hðnd BÍS þau Gunnar H. Eyjólfsson skáta- höfðlngl og Anna G. Sverrlsdóttir formaður al- þjóðaráðs. Þátttakendur á ráðstefnunnl voru n»r 1000 frá um 100 þjóðum af þelm 131 sem aðild elga að samtökunum. Þema ráðstefnunnar var „Scoutlng: Bullding the Future”, eða Skátun: mótar framtíðina. „Ný” aölldarlönd Sjö ný bandalög bættusc í hóp fullgildra aðita og tvö bandalög scm voru meðal stofnenda gengu aftur inn í samtöldn efdr rúmlega 40 ára fjarveru. Ung- verjaiand og Tékkóslóvakía eru nú aftur orðin fuUgildir aðilar. Það var m jög áhrifarík stund þeg- ar fulltrúar þessara þjóða ávörp- uðu ráðstefnuna og mildU fögn- uður rfkti á þessari sögulegu stund. Gesdr frá fleiri Austur- Evrópulöndum sátu einnig ráð- stefnuna og væntanlcga bætast fleiri f hópinn næst. Kosnlngar Kosnir voru ser nýjir í alheims- stjómina en f henni eiga sætí aUs 12 skátar. Nýja stjómin sldptí með sér verkum og er Bud Reid frá Bandaríkjunum formaður, Bertil Tunje frá Svíþjóð og Bode Ogulana, frá Nígeríu eru varafor- menn. Mótun skátastarfs í framtíðlnni Um nokkurt skeið hefur verið í skoðun sá gmnnur sem skáta- dagskráin byggist á og var á ráð- stefhunni ræddur og síðan sam- þykktur rammi sem skátadag- skrá hvers bandalags þarf að uppfyUa. Hlutverk fuUorðinna í hreyfingunni var einnig mildð rætt. Skátahreyfingin er fyrst og fremst æskulýðshreyfing en til að styrkja störf unga fólksins þarf starflð stuðning fuUorðinna. Um þetta var talsvert rætt og áiyktað. Vöxtur hreyfingar- Innar Fleiri skátar - eldd óþekkt hugs- un. Settar voru fram hugmyndir um að hvert land setti sér ákveð- in markmið í þessu efni tíl að vinna að næstu árin. Lögð skal áhersla á að eldd skuU bara stef- na að fjölgun nýrra félaga, held- ur ekld síður að vinna að því að þeir sem byrja starfi Lengur, a.m.k. meðan við teljum að hreyfingin hafi eitthvað að gefa einstaklingnum, til að þroska hann og styrkja. í þessari um- ræðu kom að sjálfsögðu einnig Frá Foringjaþjálfunarráði F Starfsaætlun vorannar I fér á eftir fer áætlun um námskeið sem ráðgert er að halda í upphafi árs 1991. Áætlunin er birt með fyrirvara um hugsanlegar brcytingarsem orðið gætu. Endanleg dagskrá verður birt í næsta tölublaði. Foringjum er bent á að hafa samband við formenn ráðanna vilji þeir fá nákvæmar upplýsingar og staðfestingar á dagsetningum. Einnig skal snúa sér til viökomandi foringjaþjálf- unarráða ef upp koma séróskir um námskeið sem þörf er á en ekki eru á neðangreindri áætlun. Þeim sem vilja bjóða fram starfskrafta sína við skipulag, aðstoð, leiðsögn og stjórn verður vel tekið. Foringjaþjátfunarráð vinnur að gerð skrár yfir skáta sem vilja leiöbeina á námskeiöum. Þeir sem vilja vcra á slíkri skrá eða hafa áhuga á henni hafi samband viö formann foringjaþjálfunarráös BÍS. Skátasamband Vestfjarða - SSVf Formaður: Gunnar Þ. Sigurðsson, s: 94-3445. Ráðgert er að halda sveitarforingjanámskcið í janúar og grunn- námskeið í vor auk sémámskeiöa eftír því sem tök eru á og eftirspum krefst. Skátasamband Norðurlands - SSN l'ormaður: Ásgeir 1 Ireiðarsson, s: 96-21141/25963. Flokksforingjanámskeið í janúar og júní, þrjú dróttskátanám- skcið í fcbrúar, mars og apríl. E.t.v. sveitarforingjanámskeið. Skátasamband Austurlands - SSA Formaður: Sigríður Kristinsdóttir, s: 97-71468. Ráðgert er að halda tvö flokksforingjanámskeið, eitt á Höfn og annað á Neskaupsstað fljótlega upp úr áramótum. Hugsanlegt er að haldið verði þriðja námskeiðið í vor með skátum af öllu svæðinu. Skátasamband Reykjavíkur - SSR Formaður: Júlíus Aðalsteinsson s: 91-23012 Skátasamband Reykjavíkur mun halda sín námskeið í samvinnu við Skátasamband Rcykjaness. Skátasamband Reykjaness - SKR Formaður: Sigurður Guðleifsson, s: 92-15937 Neðagreind námskeið eru haldin af SSR og SKR: 1.-3. febrúar Grunnnámskeið 8.-10. febrúar Sveitarforingjanámskeið I 17. febrúar Gítamámskeið hefst 5. febrúar Topp-þjálfún hefst 13/14/16 fcbrúar Félagsstjómanámskeið (SSR) 15.-17. fcbrúar Flokksforinganámskeið I 1.-3. mars Sveitarforingjanámskeið II Skátasamband Vesturlands - SSV Formaður: Sigurður Sigurjónsson, s: 93-11319 Ekki eru ráðgerð nein námskcið á vegum skátasambandsins en ef fclögin tclja þörf á námskciðum skulu þau hafa samband við formann foringjaþjálfunarráðs skátasambandsins. Skátasamband Suðurlands - SSL Formaður: Halldór Ingi Guðmundsson, s: 98-22204 Ekki em ráðgerð nein námskeið á vcgum skátasambandsins en ef félögin telja þörf á námskeiöum skulu þau hafa samband viö formann foringjaþjálfúnarráðs skátasambandsins. Bandalag íslenskra skáta - BÍS Formaður: Sigurður Júlíus Grétarsson, s: 611424 Ráðgert er að halda vetrar-Gilwell á Norðurlandi í dymbilviku. 12 - Skátaforinginn

x

Skátaforinginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.