Skátaforinginn


Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 13

Skátaforinginn - 01.02.1991, Síða 13
fram að áherslu skuli leggja á gæði þess starfs sem við bjóöum ungmennunum. Helstu viftburftir næstu ára Helstu viðburðir næstu ára eru Aiheimsmót skáta í Kóreu 1991, Alheimsmót rekkaskáta í Ástralíu um áramótin 1990-91 og Al- heimsmót rekkaskáta f Sviss 1992. Kynningar á þessum við- burðum voru mjög skemmdleg- arogvelgerðar. Þessi mótverða örugglega mjög skemmtíleg og viðburðarrík. Kóreuskátar kynntu einnig ,Join-in-Jam- boree' verkefnahefti ætlað skát- um um ailan heim, tíl að upplifa andann á Jamboree, hvort sem þeir komast þangað eða ekld. Fjölmiðlaumfjöllun Mildö var fjallað um ráðstefnuna í fjölmiðium víða um heim. Einkum vaktí athygli kveðja frá Gorbachev til ráðstefnunnar þar sem hann lét í ljósi vonir um að á næstu ráðstefnu sætu rússnesk- ir skátar meðal fullgildra aðiidar- þjóöa. í sumar dvöldu 1235 böm frá Tchemobyi í nokkrum Evrópulöndum í boði og um- sjón skáta. Hefur þetta valdð mikla athygli og ánægju bæði meöal barnanna og ýmissa ráða- manna í Evrópu. Frásagnir er- lendra- blaða af ráðstefnunni tengdust gjaman þessum heim- sóknum sem áttu sér stað á sama tíma. Lokaorð Franskir skátar sáu um skipulag ráðstefhunnar og stóðu þeir sig mjög vel. Þar sem um svo fjöl- menna ráðstefnu var að ræða er það mikil vinna að sjá um aö allt gangi vel. Ráðstefnugestír áttu þess kost aö heimsækja tjaldbúö- ir og þjálfunarmiðstöð franskra skáta ,Jambville sem em u.þ.b. 80km frá París og er það mjög skemmtílegt svæði sem býöur upp á marga möguleika tíl skát- unar. Áttum við þar skemmtí- lega síðdegisstund. Stór hlutí af þátttöku f alþjóða- ráðstefnu er það tældfæri sem gefst tíl að kynnast skátum firá mjög ólíkum löndum og vinna með þeim. Er það reynsla sem ég er mjög þakklát fyrir að hafa átt kost á að njóta og vona að sem flestir íslensldr skátar eigi eftir að kynnast þeim anda sem ríkir þegar skátar frá ólíkum löndum koma saman. Við erum í raun svo lik og cigum svo margt samciginlegt. LANGAR TIL AÐ VERÐA SKÁTI: Við rákumst á þessa skemmtilegu frétt í norsku blaði nú fyrir skömmu. Æfingin skapar meistarann Um sjöleitið í gærkvöldi var lögreglunni gert viðvart um stúlku á aldrinum 10 til 12 ára hafði búið um sig með teppi í skógarjaðri rétt við Uppsali. Þegar Iögreglan kom á staðinn var stúlkan farin en lögreglan náði taU af manni sem hitt hafði stúlkuna. Hún hafði sagt honum að ástæðan fyrir veru sinni í skóginum væri sú að hún væri að æfa sig til að verða skáti! Skátar í Uppsölum leita nú logandi ljósi að þessari stúLku í þeim tílgangi að bjóða henni inngöngu í skátahreyfinguna. FRÁ ÚLFLJÓTSVATNSRÁÐI: Skátamót & ráðstefna Ráöstefna í febrúar/mars n.k. mun ÚVR standa fyrir ráöstefnu um málefni sumarbúðanna. Þátttaka tilkynnist til Siguröar á skrifstofu BÍS í síma 21390 frá kl. 13.00 til 16.00. Skátamót ÚVR auglýsir eftir skátum til aö stancla* ‘ fyrir skátamóti á Úlfljótsvatni nassta sumar. Tillögur um fólk, hópa óg/eöa hugmyndir skulu berast ÚVR skriflega fyrir 1. mars n.k/ Skátaforingitttt -13

x

Skátaforinginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.