Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 20

Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 20
• Útilíf til að efla líkamsþrek og vekja áhuga á náttúrunni og löngun til að vemda hana. • Viðfangsefhi af ýmsu tagi til að læra nytsöm störf. • Þátttaka í alþjóðastarfi til að kynnast fólld í öðmm löndum, háttum þess og menningu. TliganguriRRi Skátadagskráin byggir á grundvaiiaratriöum skátunar - skyldunni við Guð, skyidunni gagnvart náunganum og skyldunni við sjálf- an sig. Að hver og einn fái tækifæri til að verða þroskast sem sjálfstæður, virkur og ábyrgur einstaklingur í samfélaginu. Tll aö gera langa sögu stutta má segja að dagskráin þurfi að uppfyila eftirtalin sldlyrði: • Byggja á skátahugmyndinni og því sem að ofan er talið. • Vera aðlaðandi og hvetjandi fyrir böm og unglinga. • Vera í takt við nútímann án þess þó að fóma gömlum gildum. • Vera sniðin að fslenskum aðstæðum og raunveruleika. DagskrársmAM Við gerð nýrrar dagskrár er sjálfsagt er að afla sér upplýsinga um skátadagskrá systldna okkar erlendis en við skulum þó eldd van- meta getu okkar tíl að „smíða” dagskrána okkarsjálf. Gerð nýrrar dagskrár tekur tíma. Það er því nauðsynlegt að hefja það starf nú þegar. Áætlun fyrir það verkeftii gætí litíð svona út: 1. Sklpun ncCndar til að gcra tillögur að nýrri skátadagskrá. Þessi nefnd má alls ekki vera of stór eigi starf hennar að vera markvisst og skilvirkt. Nefndin skai vera sldpuð skátum sem búa á einum stað en veröi ekki sldpuð fulltrúum sem hafa aðsetur vítt og breytt um lands- byggðina. f henni ætti sætí fúUtrúi úr starfs- ráði sem gegndi hlutverld tengiUðs. Nefndin skiU fullmótuðum tíUögum um umgjörð og innihald auk tíUögum að útgáfú á stoöefni til starfsráðs. 2. Kynning Dagskráin verði kynnt ítarlega fyrir skátum í landinu áður en hún verður borin upp tíl samþykktar á Skátaþingi. 3. Útgáfa Þegar að dagskráin hefúr verið samþykkt tel ég rétt að bíða í u.þ.b. eitt ár með að taka hana í notkun. Sá tími verði notaöur tíi að ganga frá öUu stoðefhi (verkefnabækur, for- ingjabækur o.þ.h.). Þannig má tryggja að þegar dagskráin kcmur til framkvæmda séu ÖU gögn fyrirUggjandi. 4. Námskeið A öUum námskeiðum verði ætlaður tími tíl kynningar á dagskránni. Þessar kynningar hefjist u.þ.b. einu ári áður en hún verður teldn í notkun. Þannig verður tryggt að hver einasti foringi vití nákvæmlega um hvað mál- ið snýst og sé reiðubúinn að stýra henni t sfnu starfi. Auka virkni sjáifboéaiiöa Að mínu matí á starfsráð sjálft eldd aö vera að velta vöngum yfir ýmsum smáatriöum sem tengjast hlutverki þess. Ráöið á fyrst og fremst að virka sem fagráð sem mótar stefhu í þeim málum sem fyrir það koma og taka svo ákvarðanir eftír að undirhópar hafa unn- ið verkið. Þetta er eina leiðin tíl að ráðið nái að afgreiða þau mál sem því er ætlað enda er alveg ljóst að með því fyrirkomulngi sem við búum við í dag hvað varöar slopan ráös- ins þá hefur það ekld möguleika tíl að funda STAÐAN I DAG Útbreiðsla skátastarfsins er hlutverk út- breiðsluráös. Frá því að ráöið var fyrst sett á laggimar hefúr það ekki vcrið starfhæft. Formaður þess er samkvæmt lögum BÍS kos- inn beinni kosningu á aöalfundi. Aðrirmeð- limir í ráðinu eiga að koma frá tengslaráðum skátasambandana. Erfiðleikar hafa verið á því að fá fúlitrúa tilnefnda frá skátasamböndunum þar sem tengslaráð skátasambandana eru í flestum tílfeUum ekld fyrir hendi. Þetta er ein meg- inástæðan fyrir því að ráðið hefur verið óstarfhæft. NÆSTU SKREF Tryggja starfhæfhi ráösins með því að for- maður fái tíl Uðs við sig skáta úr sama byggð- nema endrum og eins. ÞvíþarföUvinnanað fara fram á öðrum vettvangi. Útgáfumál Starfsráð á, samkvæmt erindisbréfi, að tryggja að nægar starfshugmyndir séu fyrir- Uggjandi og ráðið á einnig að gera tíUögur um útgáfú hjálparefnis tíl skátastarfs. Gera þarf áætlun tíl a.m.k. eins árs um hvað á að gefa út. Slikri áætlun ásamt ítarlegri kostn- aðaráætlun þarf að skila tíl framkvæmda- stjómar í tíma. arlngi. Þannig verða engir erfiðleikar fyrir ráðið að koma saman og starfa. Almannatengsl Öflug afmannatengsl er fbrsenda þess aö auka skilning og þekldngu skáta og almenn- ings á markmiðum hreyfingarinnar og því hiutverid sem skátastarf gegnir í þjóðfélag- inu. Markmið slíkra tengsla er að auka stuðning, góðvild og virðingu fyrir skáta- starfi, innan og utan hreyfingarinnar. BÍS þarf að koma á öflugu boðsldptanetí sem nær tíl skátana sjálfra, foreldra, stuöningsað- iia og fjölmiðla. Erindrekstur SldLvirkur erindrekstur þarf stööugt að vera í gangi. Erindrekstur má reka með ýmsum hætti s.s. meö heimsóknum, símtölum, bréfaskriftum, útgáfú o.fl. „Skátadagskráin byggir á grundvallaratriðum skátunar - skyld- unni við Guð, skyldunni gagnvart náunganum og skyldunni við sjálfan sig”. Kynningarmálin 20 - Skátaforinginn

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.