Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 21

Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 21
1 „Það er mikið óöryggifyrirBÍS að búa við það að þetta skuli Ffáröfluiiarleiöir vera einifastí tekjustofninn - tekjustofn háður duttlungum þing- '^SSÍS?ii2taí5n! manna”. örfá atriði: Peningamálin STAÐAN I DAG Ótryggur Qárhagsgrundvöllur Samkvæmt lögum BÍS skal fjárhagsgrund- völlur Bandalagsins tryggður með fjárfram- lögum skátafélaga, skátasambanda, styrktar- félaga og opinberra aðila. Skátafélögin leggja til reksturs BÍS 200.- kr. fyrir hvem starfandi félaga (sem dugir fyrir ársskírtein- inu), skátasamböndin hafa ekki skapað BÍS neinar tekjur en hafa aftur á mótí skapað gjöld, styrktarfélagar eru engir. Fjárhagsleg afkoma BÍS er í dag tryggð með framlagi úr ríidssjóði. Þessi upphaeð er ekki meiri en svo að hún rétt hrekkur fyrir launakostnaði við skrifstofuhald. Það er mikið óötyggi fyrir BIS að búa við það að þetta skuli vera eini fiastí tekjustofninn - tekjustofn háður duttl- ungum þingmanna. BIS hefur farið í ýmis- konar fjáraflanir tíl að skapa sér tekjur en enn sem komið er hefur ekki teldst að skapa neinn fastan tekjustofn utan framlags úr rík- issjóði. NÆSTU SKREF Fjármálaráö Breyta þarf hlutverid fjármálaráðs. í dag er hlutverk þess að hafayfirumsjón með fjáröfl- unum BIS. Fjármálaráð þarf fremur að hafa það meginhlutverk að vinna markvisst í því að hugsa upp fjáröflunarleiðir. Fyrirtækl Við eigum að vera óhrædd við að leita stuðn- ings fyrirtækja og auglýsa fyrír þau í staðinn. Sem dæmi má nefna að bresldr skátar hafa nú nýlega teldð upp öflugt stuðningsmanna- kerfí. A merkjunum sem skátamir geta unn- ið sér inn fyrir ýmis verkefni er smekklegur boröi sem t er saumað nafn þess fyrirtækis sem styridr viðkomandi merld. Meridö fyrir skyndihjálp er styrkt af fyrirtæld í sjúkravör- um, merkið fyrir íþróttir er styrkt af framleið- anda íþróttavara o.s.ffv. Þetta hefur verið mikið hitamál í Bretlandi en staðreyndin er sú að þetta færir þeim stórar fjárhæðir í tekjur. Eins er það alþekkt að stórum fyrir- tækjum er gefin kostur á að „lcaupa” heilu skátamótín og fá í staðinn merki sitt á móts- bol, klút o.fl. Það er gott að vera stoltur og vandur að virðingu sinni en einhvers staöar verðum við að fá fé og því ekki að reyna þessa leið? í dag þyldr öllum sjálfsagt að sjá íþróttamenn merkta í bak og fyrir einhverj- um fyrirtækjum, ekki dettur nokkrum í hug að gera athugasemd við það. Mörg okkar ganga daglega f fatnaði sem merktur er í bak og fyrir, t.d. ADIDAS, Beneuon, Karrimor o.fl. o.fl. Er það ekki einkennilegt að vilja bera slíkar auglýsingar en vera á mótí auglýs- ingum á þeim fatnaði sem við notum í skáta- starfi? STAÐAN I DAG Vandræöaástand Aö mínu matí hefur stjómkerfisbreytíng sú sem gerð var með Lagabreytingunum í Vest- mannaeyjum 1987 misteldst í öllum megin- atriðum. Ef skoðuð er uppbygging BÍS eins • Fyrirtæld fá skattafrádrátt ef þau gefa fé tíl félagsmála. • Það þarf að negla niður að allir skátar í landinu vinni a.m.k. einn dag á ári í fjáröflun fyrir bandalagið sitt. • Útísamkoma á Úlfljótsvatni um Verslun- armannahelgi ætti að vera árlegur við- burður. • Sveitarfélögin þurfa að hafa skáta á launaskrá sem sinna skátastarfinu á staðnum. • Landsmót þurfia að skila margfalt meiri hagnaði en verið hefúr. Alvarleg staöa Staðan er alvarleg. Fjárhagur BÍS stendur á brauðfótum. Við ættum því öll sem eitt aö leggja höfúðið í bleytí og láta oklcur detta eitthvað í hug sem bætt gæti ríkjandi ástand. Og að lokum: Skátafélögin geta stórbætt fjár- hagslega afkomu sína með því að hafa ár- gjöldin í samræmi við árgjöld og þátttöku- gjöld annarra aðila. Það er lýsandi fyrir það hve lítið sjálfstraust við höfum og mikla minnimáttarkennd að árgjöld skáta eru u.þ.b. fimmfalt lægri heldur en annarra að- ila. Þessu þarf að Idppa í lag. og hún er sett fram í núverandi lögum þá lftur hún vel út og miðar að auldnni þátttöku skáta af öllu landinu f ákvarðanatöku og mótun BÍS. En því miður þá virkar þetta fyrirkomulag bara ekid. Þrátt fyrir ftrekaðar tílraunir hefur ekki tekist að koma skátasam- bandshugmyndinni á um allt land. Þau skátasambönd sem tílnefnt hafa fúlltrúa í fastaráð BÍS hafa sum hver gert það bara til að uppfylla lög og reglur. Dæmi eru Um það að skátar af landsbyggðinni hafa veriö sldp- aðirfuUtrúarbaravegnaþessaðþeir t.d. búa í Reykjavík og eiga gott með að sækja fundi. Tengsl þeirra við sitt félag, hvað þá skátasam- bandssvæði eru jafnvel Utíl sem engin. Á sumum svæðum eru það landfræöileg vandamál sem koma í veg fyrir þaö að sam- starf aö einhverju marld sé mögulegt. Víða á landsbyggðinni búa menn við það vandamál að foringjarnir flytjast tíl stærri þéttbýUs- kjama tíl að stunda nám. Fétögin eru í næg- um erfiðleikum við að manna sfnar foringja- stöður svo ekki bætíst nú við að sldpa fólk f ýmsar nefndir og ráð. Þrátt fyrir þessi vanda- mál hefúr verið reynt til þrautar að koma þessu fyrirkomulagi á. Mín skoðun er sú að „Tryggjaþatfað allar stjómir, ráð og nefndir sitji ísama byggð- arlagi svo þeim sé kleift að vinna án þess að það kostí tíma og peninga íferðalögum”. Stjórnkerfið 21 - fkátaforinginn ,

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.