Skátaforinginn - 01.02.1991, Side 22
þetta hafi veriö fullreynt og tími sé komin til
að horfast í augu við staðreyndir. Við getum
ekki reitt okkur á aö fastaráð BÍS starfi af
fuilum krafti þegar þau eiga aö vera mönnuð
frá skátasamböndum sem ýmist eru ekld til
eöa hafa einfaldlega ekki mannskap til að
sinni slíkum þáttum. Við gctum ckki byggt á
einhverju sem ekki er till
Ýmis konar erffiöleikar
Nú þegar hefúr þetta fyrirkomulag valdið
meiri erfiðleikum en svo að réttlætanlegt sé
að halda því til streitu. Námskeiðshald á
landsbyggðinni hefúr víða fallið meira og
minna niður. Kostnaður við stjómun hefúr
auldst vegna feröalaga. Aðstööumunur fé-
laganna hefur auldst stórlega. Lídl félög í
dreifbýlum landshlutum eiga nú að sjá um
sig sjálf t.d. með tilliti tíl þjálfúnar og mega
sín lítíls gagnvart fjölmennum skátasam-
böndum á þéttbýlustu svæðunum. Þar sem
félögin hafa verið að reyna að vinna efdr
þessu fyrirkomulagi hefúr starfsálag á þrótt-
mildl félög aukist tíl muna þar sem þau hafa
af litlum efnum reynt að aðstoöa smærri
félögin í nágrenni sínu.
Aukiö lýðræði?
Ljóst er að þaö fyrirkomulag sem við búum
við nú er ekld eins lýðræðislegt að það var
áöur. Hf öU fastaráð BÍS væru fullmönnuð
heföu þau, auk aðalstjómar jafn mörg at-
kvæöt og allir félagsforingjar í landinu! Frá
því að lögin vom samþykkt hafa mörg félög
ekki átt neinn fúUtrúa f aöalstjóm BÍS. Þetta
kemur tíl af því að þar sem skátasambönd
hafa ekki verið starfandi hefúr stjóm BÍS
sldpað fulltrúa frá viðkomandi landssvæði.
Hann er því ekki fuUtrúi félaganna á svæð-
inu.
Mannfrokl ffyrirkomuiag
Ég veit ekld hvort menn hafi almennt gert sér
grein fyrir þeim mannafia sem þarf tíl þess
að þetta stjómkerfi virld sem skyldi. Hvert
skátasamband þarf 24 skáta tíl að sitja í
stjómum og ncfndum. Þetta em samtals
168 skátar efaUt er taUð. Ef þessir 168 skátar
tækju í staðinn að sér aö starfa sem sveitar-
foringjar, hver með 24 skáta f sveit þá er um
aö ræða mannafla sem stýrt gæti rífiega 4000
skátuml Viljum við nýta þennan mannskap
til starfa í stjómum og nefndum eða viljum
við freista þess að nýta hann tíl starfa þar sem
eldri skáta er virkilega þörf?
NÆSTU SKREF
Stjórnkerfisbreyting
Breyta þarf stjómunarlegri uppbyggingu
BÍS. Ég tel farsælast að 5 til 7 manr.a aðal-
stjóm sem hittist t.d. mánaðarlega væri skyn-
samlegra fyrirkomulag en nú er. Ég sé í
svipinn ekkert því tíl fyrirstöðu að formenn
fastaráða sitji ekki í stjóminni. Stjómin gætí
hinsvegar kallað þá tíl sín ef fyrir Uggja ein-
hver mál sem falla undir verksvið fastaráð-
anna. Að öðru leyti væri framkvæmdastjóri
tengiUður við fastaráðin og kæmi boðum á
milU þeirra og stjómarinnar. Tryggja þarf að
sjónarmið allra landshluta séu í heiðri höfð.
Tryggja þarf að allar stjómir, ráð og nefhdir
sitji í sama byggðarlagi svo þeim sé kleift að
vinna án þess að það kostí tíma og peninga
í feröalögum. Forsendum fyrir setu í stjóm
BÍS þarf að breyta. í stjóminni á að taka sæti
fólk sem komið er tíl aö vinna í málum BÍS.
Þar eiga ekki að sitja menn af þeirri ástæðu
einni að þeir búi í ákveðnum landshluta.
Það má ekld skilja mig svo að ég hafi eitthvaö
á móti því að tii séu skátasambönd - því fer
fjarri. Skátasambönd em til góðs og hafa
stuðlað að betra skátastarfi á sfnu svæði eins
Að lokum
Hér að ffaman hef ég reifað lauslega þá þætd
sem ég tel að betur megi fara og bent á
nokkrar leiðir tíl lausnar. VandamáUn em
vissulega mörg en ljósi punkturinn er þó sá
að þau em augljós og lausnimar Uggja fyrir.
Við megum ekld vera hrædd við að breyta tíl.
Við verðum stöðugt aö hafa aUt okkar kerfi,
dagskrá og þjálfun í naflaskoðun, Uta á þessa
og t.d. í Reylqavík. Það er hins vegar mín
skoðun að þau eigi að vera sjálfsprottín og
þurfa eldd að vera afmörkuð af fyrirfram
ákveðnum svæðum eingöngu tíl að falla inn
í einhvem ramma sem höfundar laga BÍS
fúndu upp. Ef félögin finna hjá sér þörf og
finnst ávinningur af því að koma á einhvers
konar samstarfi sín á milU þá eiga þau að
gera það og þá eingöngu þess vegna.
þættí gagnrýnum augum og finna út á hvaða
sviðum við getum bætt okkur. Nú undan-
fama mánuði höfum við öU fundið fyrir því
að skátastarf á vaxandi fylgi að fagna á meðal
íslenskrar æsku og ég trúi því með sldlvirkri
stjómun, aðlaðandi og uppbyggilegri dag-
skrá og vandaðri foringjaþjálfún muni þetta
fytgi vaxa sem um munar -10.000 skátar árið
20001
„Ttyggjaþarfaö allar stjómir, ráð og nefndir sitji ísama byggð-
arlagi svo þeim sé kleift að vinna án þess að það kosti tíma og
peninga íferðalögum”.
22 - Skátaforinginn