Skátaforinginn - 01.02.1991, Blaðsíða 25
Skátaflokkurinn
Skátahreyfinging
er fyrst og fremst
uppeldishreyfing.
Hlutverk hennar er
að þjálfa og þroska
einstaklinga ígegn-
um leiki og störfog
gera þá hœfari til
að takast á við fjöt-
breytt verkefni sem
bíða þeirra úti í
þjóðfélaginu, þ.e.
að gera þá að nýt-
um þjóðfélagsþegn-
um og jafnframt
að búa þá undir
að gerast fullgildir
þátttakendur í lýð-
rceðisþjóðfélagi.
Helgi Eiríksson,
framkvcemdastjóri BÍS
skrifar.
ÞJÁLFUNIN FER FRAM
í SKÁTAFLOKKNUM
Þessum uppeldismarkmiðum er
ekki hægt að ná nema í gegnum
flokkakerfiö. Skátasveitin er
þjálfunareining og er þjálfun
skátanna í sveitinni stjómaö af
sveitarforíngjanum. Skátasveit-
in telur um 25 til 40 skáta og er
því ljóst að sveitarforinginn get-
ur ekki stjómað allri þjálfuninni
sjálfur, svo að vel sé. Því er sveit-
inni sldpt upp f flokka, sem hver
hefur um 6 tíl 8 skáta. Stærstur
hlutí þjálfunarinnar fer svo fram
innan flokksins undir leiðsögn
flokksforingjans. Þetta er mjög
virkt þjálfunarkerfi, sem hefur
allsstaðar sannaö kostí sína, en
tíl þess að það virid eins og tíl er
ætlast er nauðsynlegt að tíl stað-
ar sé virk og jafnframt metnaðar-
full foringjaþjáifun. Sé hún eldd
tíl staðar er eldd mikil von til þess
að markmið þjálfúnarinnar ná-
ist.
ÞJÁLFUN FLOKKS-
FORINGJANS
Sveitarforinginn stjómar skáta-
sveitínni, en gerir það eldd beint.
Sveitarforinginn stjómar sveit-
inni sem mest í gegnum flokks-
foringjana. Flokksforingjarnir
sjá um þjálfunina í flokknum og
em tengiliður skátanna viö sveit-
arforingjann. Ttl þess að þjálf-
unin í flokknum getí gengið eðU-
lega fyrir sig verður flokksforing-
inn aö hafa meiri reynslu af
skátastörfum en aörir skátar í
flokknum. Einnig er æsldlegt að
hann sé aðeins eldri, en það er
þó ekki frágangssök. Ttl þess að
flokksforinginn geti sinnt sfnu
leiðbeinendahlutverid er nauö-
synlegt að hann búi yfir reynslu
og þelddngu á skátastörfum, en
það eitt er þó eldd nóg. Flokks-
foringinn verður einnig að hafa
hlotíð þjálfún, foringjaþjálfun,
sem beinist að þvf að kenna
flokksforingjanum kennsluað-
ferðir og stjómvisku ásamt ann-
arriþjálfun. Þessi þjálfun verður
bæði að vera stöðug og markviss.
Ekki er þó hægt að búast við því
að flokksforinginn getí stöðugt
verið á formlcgum námskeiðum
og því er nauðsyniegt að aðrar
þjálfúnarieiðir komi tíl. Þama
kemur sveitarráðið tíl sögunnar.
VIRK ÞJÁLFUN í
SVEITARRÁÐINU
Sveitarráðið er mikilvægur
hlekkur í allri þjálfún flokksfor-
ingjans, ef ekld sá mildlvægastí.
Sveitarráðið er eldd aöeins stofn-
un, þar sem sveitarforingjar og
flokksforingjar koma saman,
ræða starfið f sveitínni og sldpu-
ieggja það, heldur ættí virk þjálf-
un að fara þar fram undir forystu
sveitarforingja í formi beinnar
kennslu eða umræðna.
ALLIR BERA ÁBYRQÐ
Flokksforinginn er eldd einræð-
isherra, heldur á hann að vera
leiðbeinandi og leiðtogi án þess
að mildð beri á. Þjálfun hans á
einnig aö miða að þvf aö hann
læri að dreifa ábyrgð og gera
skátana í flokknum virka og fá þá
tíl að skynja að velgengni floldcs-
ins byggist upp á hverjum og ein-
um. Ailir skátar f flokknum eiga
að bera ábyrgð á hluta af störfúm
hans. Þeim markmiðum hefúr
verið náð með því að hafa fasta
embættíssldpan. En flokksfbr-
inginn ættí einnig að vera hvatt-
ur tíl að gefa skátunum kost á að
reyna hæfileika sfna f stjómun og
leiðbeinslu með því aö fá þeim
framkvæmd einhvers þáttar í
hendur, sem þeir em vel heima
í. Þannig ætti að vera unnt að
flnna framtíðarforingjaefni.
Þessi valddreifing þýðir eldd að
sldpt sé um flokksforingja, held-
ur þvert á mótí aö þá verður
þetta aö gerast undir stjóm
flokksforingja. Á þennan hátt
ættí að vera unnt að ná uppeld-
ismarkmiöum skátastarfsins.
TÍÐ FLOKKS-
FORINGJASKIPTI
Uppeldislegt markmiö skáta-
hreyfingarinnar er eins og aö
framan er getíð að þjálfa og
þroska einstaklinga í gegnum
leild og störf og gera þá þannig
hæfari þjóðféiagsþegna. Þess-
um markmiðum hefúr verið náð
með því að reyndari einstakling-
ar aöstoða og leiðbcina hinum
reynsluminni f gegnum flokka-
kerfið og skapað þannig festu f
flokks- og sveitarstarfið. Því mið-
ur hefúr upplausn um of ein-
kennt starf margra flokka. En
hvers vegna er þessi upplausn?
Er foringjaþjálfunin eldd á réttí
leið? Er dagskránni um aö
kenna?
Það er alvarlegt mál ef starfið í
flokknum og sveitinni er ómark-
visst og í upplausn. Það er líka
alvarlegt mál ef foringjaþjáifún
okkar er f ómarkviss eða jafnvel
engin og dagskráin léleg.
En hvað gerist ef við höfnum
reynslunni?
Vil ég benda á fimm atriði sem
þvílík flokkforingjaskipti geta
haft í för með sér fyrir skátahreyf-
inguna:
1. Hætta er á að lausung f
flokksstarfínu aukist vegna
ómarkvissrar stjómunar.
2. Erfiðara verður að ná upp-
eldislegum markmiðum
hreyflngarinnar, þar sem
skilvirkni þjálfunarkerfis
flokksins er eldd lengur til
staðar. Erfitt er fyrir sveitar-
foringjann að fylla skarð
flokksforingjans, þegar hann
er búinn að kasta frá sér sldl-
virkustu þjálfunarleiðinni,
að þjálfa f gegnum þjálfaöan
og reyndan flokksforingja.
3. Þjálfún flokksforingja hlýtur
að verða markminni, þar
sem þjálfúnin miðast við tfö
flokksforingjasldpti og þar af
leiðandi að allir skátar fari á
flokksforingjanámskeið. Erf-
itt mun einnig að tryggja
áframhaldandi þjálfun
flokksforingja.
4. Hætt er við að þjálfun í
"skátafræðum" í floldcnum
verði marldítíl og þaö leiði tii
þess að flokksstarfið verði
meira í formi afþreyingar-
starfs líkt og í félagsmiö-
stöðvum. Ef svo fer liggur
það í augum uppi að uppeld-
islegum markmiðum skáta-
hreyfingarinnar verður eldd
náð og þar með er hreyfingin
búin að glata hugsjóninni,
sem hún er grundvölluð á.
5. Með slíku fyrirkomulagi
verður erfiðara að tryggja
eölilega endumýjun sveitar-
foringja og gera sömu kröfur
til hæfni þeirra og áður.
25 - Skátaforinginn