Skátaforinginn - 01.02.1991, Page 28
Skáta-
starf á
Akur-
eyri
Heitfengir Akureyringar:
Vetrar-
skátun
Merkilegt nokk þá ar
sú skátun MHit stund*
ud er I halmlnum nokk*
uö háð tíéarfarl í
hverju landl fyrlr sig.
Svo skemmtlioga viH
tli att vtt elgum helma
I landi eids og isa, þar
sem vetur konungur
ríkir melrl hluta árs*
ins, og hlýtur skáta»
starf okkar aö taka
mlö af þeim afetaö*
um.
Einmitt með þessa staðreynd í
huga, hófu nokkrír merkir menn
hér í bæ (Akureyri) undirbúning
að dagskrá er nú gengur undir
nafninu „Vetrarskátun”. Það
eru u.þ.b. 12 ár síðan fyrst var
byrjað að vinna að því sem við
þekkjum undir þessu nafni í dag,
og eins og gefur að skilja hefúr
margt breyst í gegnum árin.
Sem dæmi má taka að hér áður
fyrr var helst eklá lagt af stað í
neina ferð sem hugsanlega gat
orðið styttri en 25 til 30 kíló-
metra ganga á dag. í dag þætti
þetta ágætis helgarferð.
Frá upphafi hefúr markmiðið
verið það sama, þ.e. að þjálfa
eldri skáta til þess að verða hæf-
ari við að bjargað sjálfum sér í
þeirri erfiðu gh'mu sem oft getur
þurft að etja við náttúruöflin hér
á landi.
Það er nauðsynlegt að strax í
upphafi geri allir sér grein fyrir
því að vetrarskátunardagskráin
er ekiá það sama og ÍSHÆK og
hy^r sá sem tekur þátt í þessari
dágskrá þarf ekki endilega að
ætla sér í ISHÆK heldur er öllum
gefinn kostur á að vera með í
heilbrigðu og skemmtilegu úti-
h'fi.
Lítum nánar á hvað vetrarskát-
unardagskráin felur í sér:
Æfingaferöir
Þessar ferðir standa í u.þ.b. 6 ál
10 klst. og er markmið þeirra að
þjálfa fólk í að ganga, renna,
detta o.f.frv. á skíðum. Auk þess
er reynt að taka fyrir eitt ákveðið
viðfangsefhi í hverri ferð. Út-
búnaður sá sem þarf er eklá stór-
vægilegur, þ.e. gönguskíði, eitt-
hvað sem heldur á manni hita og
eitthvað ál að nærast á.
Útilífsnámskeiö
Þetta er helgamámskeið þar sem
farið er í öll helstu atriðin sem
slápta verulegu máli fyrir okkur
sem stundum útilíf, t.d. rötun,
skyndihjálp, fcrðamennska, úti-
eldun og margt fieira. Þess ber
að geta að þeir sem hafa hug á að
taka Forsetamerkið þurfa að taka
námskeið f útilífi og því eldá að
mæta á þetta námskeið?
Æfingarútilega
Eftir að hafa prófað að ganga
heilu og hálfu dagana er nauð-
synlegt að prófa að koma eklá
heim á milli heldur að sofa f tjal-
di einhversstaðar fjarri heita
rúminu sínu. En ykkur gefst
kostur á að prófa þetta í þessari
tveggja nátta ú tilcgu þar sem gist
er í tjöldum milli þess sem geng-
ið er.
Kvöldæflngar
Ef áhugi er fyrir hendi er ekkert
sem stöðvar okkur í að fara út í
Kjama eða upp f Fjall á kvöldin
og æfa okkur svolítð betur.
Sórnámskelö
Einnig er hægt að halda ítarlegri
námskeið um eitthvert ákveðið
efni ef áhugi er fyrir hendi og em
allar ábendingar um sh'kt vel
þegnar.
Aörir fundir
Reynt er að stílla öðmm fúndum
í algert lágmark en þó er alltaf
haldinn foreldrafundur og hafa
þeir foreldrar sem mæta verið
ánægðir með að hafa komið.
Vetrarskátunar
dagskrá
29■ janúar
Kynningarkvöld í Hvammi kl.
20.00
03- febrúar
Æfingaferð (Súlumýrar) mæt-
ing við hitaveituskúra kl. 10.00
08.-10. febrúar
Útílífsnámskeið
16. febrúar
Æfingaferð (Moldhaugaháls)
mætíng við öskuhauga kl. 09-00
23- febrúar
Æfingaferð (Lambi) mæting t
Hvammi kl. 09.00
02. mars
Æfingaferð (Vaðlaheiði) mæt-
ing Hvammi kl. 09.00
03. mars
Foreldrafúndur f Hvammi ki.
20.30
05. mars
Síðastí sldladagur umsókna um
ÍS-HÆK ’91
08.-10. mars
Æfingaútílega
(Súlumýrar)
16. mars
Æfingaferð
(Hlíðarfjall) ath! rútuferðir
23 -27. mars
ÍS-HÆK ’91
ÍS-HÆK
Hvað er nú það?
Jú, það er lokapunkturinn
eftir vetrarskátunarnám-
skeiðið, ferð sem stendur í 4
tíl 5 daga. Undanfarin ár hef-
ur verið lagt að stað um leið
og skólar gefa páskaleyfi þ.e.
faugardaginn fyrir Pálma-
sunnudag, og gengið þann
dagþar tíl gottsvæði finnst tíl
tjöldunar. Þá eru tjöldin
reist og gengið tíl náöa. Oft-
ast eru morgnarnir tcknir
snemma tíl að hafa nægan
tíma um daginn því margt er
að gera og enn meira að sjá.
Venja er fyrir þvt' að gist sé í
tvær nætur í skála áður en
lagt er af stað heimleiðis. Áð-
ur en lagt er af stað heimleið-
is verður haldin hin áriega
Bikarkeppni Skíðasambands
Skáta sem á síauknum vin-
sæidum að fagna. Þaðereins
með leiðina heim, eins og
þegar lagt er af stað að gist er
ein nótt í tjaldi. Þetta allt
saman leiöir svo af sér aö
komið er heim miðvikudag-
inn fyrir Skírdag og þá fara
allir saman í sund.
28 - Skátaforinginn