Skátaforinginn - 01.02.1991, Qupperneq 31
NÝSTÁRLEG ÁRAMÓT:
Fögnuðu nýju ári á Úlfljótsvatni
Eins og allir vita hefur aðsókn
skáta að Úlfjótsvatnl farið
stöðugt vaxandi á
undanfömum árum. Ernúsvo
komið aö varla líður sú hclgi að
ekld séu hópar á staðnum. Ekid
er Skátaforingjanum þó lcunn-
ugt um að nokkru sinni fyrr hafi
skátar dvalið þar yfir ármótin
fyrr en nú. Það var hópur
Gilweliskáta scm tók sig saman
nú um áramótín og gengu á
skfðum yfir Hellisheiöi niöur á
Úlfljótsvatn og dvöldu þar yfir
áramótin.
Aö sðgn viöstaddra tókst þessi
ferð mjög vel. Boröaður var
góður matur og um miðnætti
var skáiað f kampavíni (óáfengu
að sjálfsögöu) og skotið upp
flugeldum. Sföan var dansaö
og sungið fram undir morgun.
STJÓRN BÍS:
Þakkaði fyrir vel unnin störf
LANDSMÓTSSTJÓRN ÁSAMT FRAMKVÆMDASTJÓRUM LANDSMÓTSINS OQ FORMANNI ÚLFUÓTSVATNSRÁÐS.
F.v. Helgl Elrlksson frk.stj. BÍS, Jónas B. Jónsson formaöur Úlfljótsvatnsráös, Inglbjörg Jónsdóttlr Innlend kynnlng, Krlstjana
Grfmsdóttlr frk.stj., Oddný Sverrlsdóttlr erlend kynnlng, Auöur Búadóttlr aöst. mótsstjórl, Reynlr Már Ragnarsson tjaldbúö, Guöjón
Rlkharösson fjármál, Gestur Gelrsson frk. stj., Hannes Hllmarsson mótsstjórl og Björn Hllmarsson dagskrá.
Okkur er öllum enn f fersku minni landsmótið okkar stórkostlega saman mótstjómin, landsstjóramir og aðrir þcir sem báru hitann
sem haldið var s.l. sumar. Þar hjálpaöist að gott veöur, góðir og þungann af undirbúningl og framkvarmd mótsins. Eins og
skátar, góður staöur, gott starfsfólk og sfðast en eldtí sfst frábær nærri má geta var þctta skemmtilegt hóf enda mikið sungift og
stjóm. Stjóm BÍS ákvaft aö bjóöa til fagnaöar að þcssu tilefni sem hlegið eins og skáta er von og vfsa.
haldlnn var f Skföaskálanum f Hveradöium 4. janúar s.l. Þar komu
31 - Skátaforinginrt