Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 5

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 5
Fruirt-.vsóiö kcm frá Pélagi skólasafnvaröa. Þeir höföu sarband vlö Rithöfunda- samband lslands og Skólavöröuna (sem er aðili aö Bókavaröafélagi Islands) og óskuðu eftir fulltrúum í viörsöunefnd um málið. Einnig höföu þeir Linnig höfðu þeir samband viö Silju Aðalsteinsdóttur sem ótgáfustjóra i bókaforlagi Máls og menningar og gagnrýnanda bamabóka. Nefndin ákvað á fundi sinum sem haldinn var i mars 1984 aö vinna að stofnun IBBY öeildar á Islandi ef fleiri aöilar sýndu málinu áhuga. 9. april var haldinn fundur i Austurbæjarskólanun og auk fyrmefndra aöila nœttu þar fulltrúcir frá Bókavaröafélagi Islands, Félagi bókasafnsfraöinaa, Pélagi uppeldisfræöinga, Bókafulltrúa rikisins og Pélagi bókaútoefenda. A þeim fundi var ákveöiö aö skrifa ýmsum félögun og samtökun (26 talsins) bréf, l'Ær sem IBBY væri kynnt lítillega og óskaö eftir fulltrúum á fund ef áhugi vaeri fyrir hendi. Sá fundur var haldinn i Norræna húsinu 18. júni i fyrra og bættust þar i hópinn fulltrúar frá Hinu islenska kennairafélagi, Kennarasambandi lslcinds, Bandalagi kennareifélaga, Fóstrufélagi Islands, Félagi sérkennara, Pélagi þroskaþjálfa, Rikisútvarpinu og Skólaskrifstofu Reykjavikur. A þeim fundi voru allir samrnála um gildi þess aö vera aöilcur aö slikum samtökum sem IBBY er. I undirbúningsnefnd fyrir stofnfund voru skipaðar Jónina Friöfinnsdóttir og Ragnheiður Heiðreksdóttir. 1 laga- nefnd þær helga Einarsdóttir, Olga Guörún Amadóttir og Guðriður Þórhalls- dóttir. Fyrir dyrum stóö þá Norræna bókavaröaþingiö sem haldiö var hér sl. sumar. Var skrifaö til allra deildanna á Norðurlöndum og þ®r beönar aö senda full- trúa sina meö ýmis gögn og upplýsingar um starfsemi deildanna. Svigrúm gafst til á þinginu aö kcma á fundi meö þessum norranu fulltrúum og var þaö i alla staöi fróölegt og skeninLilegt. Sem dani má nefna aö finnski full- trúinn sagði að þeir heföu alltaf einn ungling i nefndinni sem velur bestu bakumar ár hvert. 3

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.