Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 6

Börn og bækur - 01.07.1985, Blaðsíða 6
Akveíió hafði verió aó stefna ad> stofnfundi fyrri hluta vetrar en af ýmsum ástÆóum s.s. verkföllum, miklum önnum nefndarmanna og fleiru hefur máliö dregist úr hemlu. Þegar dagsetning þessa fundar lá fyrir var ákveóiö að boóa hann ekki bréf- lega iitldur hafa samband vió alla þá aðiia sem fengu bréf fyrir fundinn i Norræ;a húsinu i fyrra og nokkra aóila aö auki. Reynslan hefur kénnt okkur aó bréf til félagasamtaka liggja oft langan tima i pösthólfum og á sknfboróum og þegar þau loksins eru opnuö er þaö of seint. Þaó má eflaust sp^’rja hvers vegna ekki var haft samband vió þetta félagiö eða hitt og s]álfsagt höfum við gleymt einhverjum sem endilega ættu aö vera hér i kvöld. Höfuóviómiöun okkar var aö sameina þá aóila sem gera sér grein fynr mikilvægi bamabóítarinnar og eru fúsir til aö leggja eitthvaö af morkum til þess aö hin góóa bamabók öólist þann sess i islensku uppeldi og islensí-.ri nenningu sem henni ber. Ragnheiður Heiðreksdóttir 4

x

Börn og bækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.