Börn og bækur - 01.07.1985, Page 12

Börn og bækur - 01.07.1985, Page 12
III Fjármál 4. gr. Aóalfundur ákveöur upphæí félagsgjalda ár hvert. Stjóm samtakanna sér um innheimtu félagsgjalda og aðra fjáröflun, svo og greiðslu gjalda til IBBY. IV Stjóm 5. gr. Stjóm samtakanna skipa 5 menn og 2 til vara. Hún skal kosin á aðalfundi með leynilegri atkvæðagreiðslu. Formaður og varaformaður skulu kosnir sérstaklega. Að öðru leyti skiptir stjómin sjálf með sér verkum. 6. gr. hlutverk stjómar er að sjá um verkefni samtakanna, kveðja menn til starfa 1 samrOTú. við markmið samtakanna og sjá um að narkmiðum þeirra sé alirennt framfylgt. V Aðalfundur 7. gr. Aðalfundur skal haldinn i aprilmánuði ár hvert. Skal hann boðaður skrif- lega með minnst tveggja vikna fyrirvara. Föst dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1. Skýrsla stjómar 2. Reikningar bomir upp til samþykktar 3. Argjald ákveðið 4. Tillögur til lagabreytinga 5. Koshing stjómeu: 6. Kosning i ráð og nefndir 7. Kosning endurskoðenda Aöalfundur er lögmætur og ályktunarhæfur sé löglega til hans boðað. Tillögur til lagabreytninga þurfa að berast stjóm f. 15. mars ár hvert. 10

x

Börn og bækur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.