Árblaðið - 25.11.1977, Side 1
Föstud. 25. nóveml
1. tölublað — 1.
argang'
Vetrarakstur í snjó.
Afram
Ibúar í eystri blokkinni við Foss-
heiði eru sagðir hálf ringlaðir
þessa dagana, allt taktskyn rokið
út í veður og vind og vilja þeir
urn kenna gangbrautarljósum sem
nýbúið er að setja upp við Foss-
heiðina, en þau blikka víst nokkuð
hratt. Uppsetning þessara gagn-
brautarljósa færir menningarblæ
yfir Selfoss, þetta er bara orðið
eins og í stórborginni. Ekki er þó
nægjanlegt að setja upp fín ljós,
það þarf einnig að hagnýta kosti
þeirra og ganga yfir götuna þar
sem þau blikka og yfir aðrar göt-
ur á merktum gangbrautum. Allir
hljóta að fagna þessu sjálfsagða
Áfram gakk 1—2.
framtaki í umferðarmenningunni
og bíða sþenntir eftir framhaldinu.
Risasýning
í ágúst á næsta ári verður hald-
in á Selfossi, í tilefni 75 ára af-
mælis Búnaðarsambands Suður-
lands, heljarmikil landbúnaðarsýn-
ing. — Þessi mikla sýning mun
standa í 10 daga, og væntan-
lega verða mun stórfenglegri en
sýningin sem hér var haldin 1958.
Á sýningunni verður m. a. til sýn-
is: búvélar, búfé, garðyrkju- og
landbúnaðarafurðir, og reyndar
flest allt er viðkemur landbúnaði
— Sýning þessi verður hald-
in á hinni góðu sýningaraðstöðu
er hefur skapast umhverfis skóla
og íþróttamannvirki staðarins.
Búnaðarsambandið verður í nánu
sambandi við FI. S. K. vegna hugs-
anlegrar samnýtingar þessara að-
ila, annars vegar vegna landsmóts
U. M. F. í. og hinsvegar sýningin.
Eins og kunnugt er verður lands-
mót U.M.F.Í. haldið að Selfossi
21.—23. júlí 1978. Ekki er að sjá
annað en heilmikið verði um að
vera á Selfossi næsta sumar og er
það vel.
Hvar er Víkingurl
Á liðnu vori kom sú frétt í dag- En hvað um það, fyrirtækið var og
blöðum, að sælgætisgerðin Víking- er jafn velkomið á Selfoss.
ur væri að flytja úr Reykjavík aust- Það verður að segjast eins og er,
ur á Selfoss og hyggðist reisa þar að þegar fólk sá að alvara var á
verksmiðju er tæki til starfa í okt. bak við þetta leit það mun bjartari
eða nóv. sama ár. augum á atvinnulíf staðarins sem
í fréttinni var einnig sagt að hefur verið heldur bágborið að
Hreppsnefnd Selfosshrepps væri undanförnu.
búin að úthluta fyrirtækinu lóð og Talað var um að fyrirtækið
yrði hafist handa við byggingu inn- þyrfti á milli 30—50 manns í
an tíðar. vinnu þegar allt væri farið í gang.
Á Iðnsýningunni 16. júní í vor Já, sannkallaður happavinningur
var sýningarbás merktur þessu fyr- fyrir hinar mörg hundruð vinnandi
irtæki og biðu menn spenntir að hendur er Selfoss hefur upp á að
sjá hvað þar yrði sýnt. Jú, sama bjóða.
daginn og sýningin hófst kom ung- En hvað svo? — spyr sá sem
ur maður úr Reykjavík hlaupandi ekki veit. Nú er nóvember svo gott
með nokkra karamellupoka í hend- sem að líða út og ekki einu sinni
inni og dreifði sýnishorni af fram- farið að taka skóflustungu fvrir
leiðslunni á lítið borð er stóð inni þessu fyrirtæki.
í bás fyrirtækisins. Heldur fannst Hvað kom fyrir? — kernur fyr-
mönnum þetta lítil reisn yfir lands-
þekktu fyrirtæki sem Víkingur er. Framh. á bls. 5
Steinþór á meti
(Sjá bls. 4) ________________________________
Jólasveinaumboð
(Sjá bls. 8)________________________________________
Eru Sunnlendingar
óheilir?
(Sjá Reykjavíkurflóttinn b!s. 2)
glllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllljljlllllllllllllllllHIIIHIIIIi :
Opið alla virka daga
9,30-15,30.
Síðdegisafgreiðsla á föstudögum
17,00-18,30.
SÍMI: 1816
IDMMHBMKIÍSIAVDS HF
Austurvegi 38 - Selfossi