Árblaðið


Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 1

Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 1
Föstud. 9. desember 1977 2. tölublað — 1. árganqyr S Auglýsinga- 2 sími g blaðsins cr | 99-7979 | SELFOSS KAUPSTADUR? almenn skoðanakönnun 8. jan. nk. Á fundi hreppsnefndar Selfosshrepps ásamt full- trúum frá öllum stjórn- málaflokkum á Suðurlandi þann 30. nóvember sl. var samþykkt tillaga þess efnis að efnt yrði til almennrar skoðanakönnunar um kaup staðarréttindi til handa Selfosshrepp. Tillagan ger- ir ráð fyrir því að könnun- in fari fram 8. janúar nk. og var hún samþykkt af öll- um hreppsnefndarmönn- um, þó með hjásetu Bryn- leifs Steingrímssonar, læknis. Margir velta fyrir sér fram- tíð unga fólksins á Sel- fossi, með atvinnumál í Huga. Halldór litli var þó hvergi banginn og býr sig undir ferð niður Leik- skólahólinn. Arekstur bis. n I létturn dúr Sjá opnu Undanfari þessarar samstöðu hreppsnefndarmanna byggist á samþykktum frá flokksfundum er haldnir hafa verið nýlega, þar sem kaupstaðarréttindin hafa verið til sérstakrar umfjöllunnar. Fundurinn fjallaði einnig um framkvæmd könnunarinnar og var ákveðið að formenn eða forsvars- menn stjórnmálaflokkanna yrðu í kjörnefnd ásamt sveitarstjóra. Einnig er í ráði að dreifa upplýs- ingariti til þorpsbúa þar sem fram væru dregnir kostir og gallar kaupstaðarformsins ásamt upplýs- ingum um þær breytingar er yrðu ef málið næði fram að ganga. Enn er í rnanna minnum af- greiðsla þessa máls, þegar það var fellt í allsherjaratkvæðagreiðslu samhliða kaupunum á Votmúla vorið 1973. Hvort breytt afstaða sveitarstjórnarmanna og almenn- ings sé fyrir þessu máli nú verður fróðlegt að fylgjast með, en at- hygli vekur að alls hafa 7 kaup- tún öðlast kaupstaðarréttindi síð- an Selfyssingar höfnuðu þeim 1973, þ. e. Bolungarvík, Dalvík, Eskifjörður, Garðabær, Grindavík, Njarðvíkur og Seltjarnarnes. Einnig vekur athygli að af þeim 21 kaupstað sem eru á íslandi er enginn á suðurströnd landsins, þ. e. frá Reykjanesskaga austur á Austfirði að Vestmannaeyjakaup- stað undanskildum. Esbimónhettu Bls 7 i: O0 lopotreflor Er sMpu(n0Íd hættule^t? Bls. 6 Srbluðið spyr Lesendobréf Bls. 4-5 Bls. 9 |IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||||||||||||||!|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||„||„„„„|„|„„I,^ Opið alla virka daga 9,30-15,30. Síðdegisafgreiðsla á föstudögum 17,00-18,30. SÍMI: 1816. IÐ\AI)AliB/l\Kl ÍSIAVDS ÍIF Austurvegi 38 - Selfossi

x

Árblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblaðið
https://timarit.is/publication/931

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.