Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 2
Útgefandi:
Blaðsel hf. Box 237. Selfossi.
Ritstjóri: Sigurður Jónsson
Ábyrgðarmaður: Einar Elíasson
Stjórn Blaðsels hf.:
Helgi Bjarnason, Sig. Hjaltason,
Jón B. Stefánsson
Ritnefnd: Bárður Guðmundsson,
Björn Gislason, Guðm. Eiríkss.,
borsteinn Ásmundsson (augl.)
VANTAR ÞIG GÓLFTEPPI?
Gólfteppi í miklu úrvali frá Teppalandi,
Grensásveg.
Tökum mál og leggjum teppi á gólf. -
Einnig úrval af gólfmottum
og strámottum.
FOSSVAL
Eyravegi 5 - Selfossi - Sími 1803
Borgin við brúna
Það er augljóst hverjum
manni að til þess ad vöxtur
og vidgangur bœjarfélaga
verði sem bestur verða allir
bœjarbúar að leggjast á eitt
með að skapa þa/m brag og
hugsunarhátt se/n þarf.
Eitt af þjóðskáldunu/n
spáði Selfossi citt sinn bjartri
framtíð og var spádómurinn
á þa/t/t veg að við brúna risi
fögur borg með grósku í at-
vinnu- og menningarmálum.
Þetta er fagur spádómur
sern allir Selfyssingar vilja að
rætist og það sem allra fyrst.
Til þess að svo /negi verða
þ/trfa bœjarbúar að snúta vörn
í sókn. Það er engin hemja að
hópttr manna þttrfi að sœkja
atvinnu ttm langan veg héð-
an, inn á bálendi eða jafnvel
til Reykjavíkur.
Hér vcrð/ir að skapa fleiri
atvinnit/nögulcika en gert er.
Þetta er s/í blið sem að stjórn-
endtt/n batjarins snýr og þcir
hafa ekki haldið nógtt vcl á.
Það er ek.ki nóg að kjósa at-
vinnttmálanefnd /neð fisk-
verkunarhugsjón, sem síðan
gerir ekkert, eða standa fyrir
veglegri iðnkynningu án þess
að fylgja henni eftir.
Hér standa að vís/i ið/tað-
arlóðir tilbúnar, en engin ný
fyrirtœki sjást. Hvers vegna
sýna þau okk/tr ekki áhttga?
Eru Selfyssingar lélegri
starfskraftur en aðrir tsle/id-
ingar, eða sjá fyrirtœki
Reykjavíkur sér þarna kjörið
tœkifœri til að þykjast flytja
og þvinga þannig fram meiri
fyrirgreiðslu hjá bönkttm í
höfuðborginni eða borgar-
stjórn sjálfri.
Þetta er eitt alvarlegasta
tnálið sem snýr að bœjarfé-
lagi/tu, mál sem ckki er hœgt
að flíka með, því hver er
framtið þeirra unglinga sem
nút stunda nám í skólunum.
Sjá þeir fyrir sér bjarta fram-
tíð atvinnulega? Það er sárt
fyrir þetta ttnga fólk, sem ann
heimabyggð sinni, að þurfa
að leita annað í atvinnuskyni,
aðeins vegna þess að illa er
á málttm haldið af stjórnend-
ttm bœjarins þeirra og hugs-
unarháttur íbúanna ekki í
þágtt bœjari/is.
Hvað cr það sem snýr að
hinum lamenna bœjarbúa?
]ú, hann getur lagt þesstt öllu
lið með því að breyta þannig
gagnvart atvinnufyrirtœkjum
staðarins að þatt blómgist.
Þó ekki séu laun fólksins há
þá gerir margt smátt eitt
stórt. Attkin viðskipti við
fyrirtœki og verslanir á staðn-
um skapar aukna atvinnu,
sem er grundvallaratriðið.
Leggjumst á eitt, sköpttm
borgina við brúna.
ALLT í
JÓLA-
SKREYTINGUNA
GJAFAVÖRUR
Blómahornið
Eyravegi 21 - Selfossi - Sími 1712
Málning á
VERKSMIÐJUVERÐI
HEMPELS - VITRATEX
úti og inni.
Steypuiðjan
Allra meina bót
Síðastliðinn föstudag, 2. des.,
frumsýndi Leikfélag Selfoss í
Selfossbíói leikritið Allra meina
bót, eftir Patrik og Pál við tón-
list Jóns Múla.
Leikstýring verksins er unnin í
hópvinnu af leikurunum sjálf-
um, en verkstjóri vinnuhópsins
er Sigríður Karlsdóttir.
Helstu hlutverk eru þessi:
Andrés ......................
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson
Doktor Svensen...............
Axel Magnússon
Halla .......................
Sólveig Guðmundsdóttir
Pétur .......................
Helgi Finnlaugsson
Stórólfur Stórólfsson .......
Hörður S. Óskarsson
Alls koma frám í leiknum
átta leikarar, og allt aðstoðar-
fólk er úr hópi leikfélaga.
Ljósameistari er Helgi Guð-
mundsson og undirleik annast
Theodór Kristjánsson og Björn
Þórarinsson.
Sýningar á leikverkinu verða
eingöngu á Selfossi og standa
yfir til 11. des. og er rétt að
geta þess að þann dag verður
barnasýning á verkinu. Ekki
verður á þessum vettvangi farið
út í leiklistargagnrýni og þar af
leiðandi ekki kveðinn upp dóm-
ur um frammistöðu einstakra
leikara. Fólk er eindregið kvatt
til þess að sjá verkið og á þann
hátt stuðla að áframhaldandi
leiklistarstarfi hér á Selfossi,
og á þann hátt auka á tilbreyt-
ingu í menningar- og skemmt-
analífi staðarins.
Allra meina bót,