Árblaðið


Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 6

Árblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 6
6 Miðbærinn - skipulag Brúarendinn og torgið. PORPSTORGIÐ Af eðlilegum ástæðum var í öndverðu verslun og þjónustu rað- að í þringum þorpstorgið við brú- arendann, og sá þóttist bestur sem næst endanum gat potað starfsemi sinni. Tryggvaskáli var í upphafi vinnuskúr brúargerðarmanna og þess vegna eðlilega settur sem næst verkinu. Síðan raða sér í kringum þorpstorgið: Póstur og sími, Kaupfélag Árnesinga, Höfn, Selfossbíó og Addabúð. Undantekningar Landsbankinn og sýslumannsembættið, sem færa sig fjær brúarendanum og enginn sér að þau fyrirtæki hafi liðið fyrir það. En þróun byggðar á Selfossi hefur liðið fyrir þessi þröngu sjónarmið, að hér skuli aðeins vera ein verslunarlína, Austurvegur — Eyravegur. NÝ BRÚ Með auknum umferðarþunga og opnun hringvegar hefur komið upp sú staða að okkar gamla góða brú reynist ekki fullnægjandi fyrir hina vaxandi umferð, eða öllu heldur, vegamótin við brúarend- ann. Pegar er fyrirhuguð ný brú á Olfusá við Laugardæli, sem mundi veita meginþunga umferðar fram hjá Selfoss. Auðvitað kemur sú brú fyrr eða síðar. SKIPULAG: En með þeirri stefnu sem ríkit hér af hálfu skipulagsyfirvalda, fyrst með staðsetningu félagsheim- ilis við brúarendann, en það hefði auðvitað átt að standa nálægt úti- vistar-, útihátíða- og íþróttasvæði staðarins. Félagsheimili er fyrir íbúa SELFOSS en ekki fyrir um- ferðina. Hótel og umferðarþjón- usta gat hins vegar staðið við brú- arendann. En þessu verður ekki breytt héðan af, mistökin eru orð- in. VERSLUNARMIÐSTÖÐ Hitt er annað að fyrirhuguð verslunarmiðstöð K.Á. er enn ekki byggð, en henni mun ætlaður stað- ur norðan Austurvegar gegnt núverandi verslun K. Á. Flestir, sem munu eiga erindi í væntan- lega stórverslun, börn, gamalmenni og aðrir, þurfa að fara í gegnum vaxandi umferð Austurvegar í framtíðinni. Petta er dæmi um það hvernig skipulag beinlínis kallar á fyrir- hugaða brú við Laugardæli. Og er þá orðið heldur lítið gagn af stað- setningu verslana við brúarendann og Austurveg, þegar stærsti hluti umferðar flýtur fram hjá þorpinu. Með sömu stefnu verður það fyrr en við höldum. LAUSN Hefði t. d. ekki verið skynsam- legra bæði frá sjónarmiði K. Á. og skipulags að opna Sigtúnið milli Austurvegar og Engjavegar og byggja Magasínið á lóðum kaup- félagsins þar, nóg er plássið ónot- að inni í miðju þorpi, og samtímis hefði umferð verið beint frá Aust- urvegi, íbúar nýju hverfanna og væntanlegra hverfa í Votmúlanum ættu greiða leið í búð án þess að koma nálægt Austurveginum og umf erðarhraðanum. SKAPAÐUR UMFERÐARHRINGUR Um leið væri skapaður umferð- arhringur sem leysti þorpið úr viðjum þjóðvegaþorps, sem á sér aðeins eina verslunargötu. Með slíkri breytingu verslunar- umferðar, væri raunverulega stigið sporið frá því að vera þorp, í það að vera kaupstaður, hvað sem allri stjórnskipan liði. SKORA Á Ég vil skora á forráðamenn Kaupfélags Árnesinga að endur- skoða staðsetningu væntanlegrar byggingar, það verður kaupfélags- ins hagur að það dragist sem lengst að væntanleg brú við Laugardæli verði byggð. UMFERÐARMIÐSTÖÐ Á gömlu verkstæðislóðunum ætti að reisa myndarlega umferðar- miðstöð og bílaþjónustu. Einar Elíasson. frá Selfosshreppi | JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR TILKYNNING PHILIPS - NORDMENEDE um innheimtu hreppsgjalda HITACHI OG TOSHIBA Vakin er athygli gjaldenda á að síðasti gjalddagi útsvara, aðstöðugjalda og kirkju- garðsgjalda 1977 var hinn 1. desember sl. UTSJONVARPSTÆKI Skorað er á alla gjaldendur að gera skil Einnig hið allra fyrsta og i síðasta lagi hinn 10. desember n. k., svo komist verði hjá kostn- CASIO - C0MM0D0RE - CANON aði og óþæginda vegna innheimtuaðgerða. VASATÖLVUR Dráttarvextir 3% á mánuði reiknast á öll vanskilagjöld. Launagreiðendur eru sérstaklega minntir á að þeir eru, lögum samkvæmt, ábyrgir fyrir gjöldum starfsmanna sinna og þeim kostnaði, sem af vanskilum þeirra leiðir. og mikið úrval INNI- OG ÚTILJÓSA ( ^m^Verzhtn - \ ^ 7126-2847 \ 1 Sveitarstjóri xvfa//rf nrj íijrínvnrpnntnfan fx [ Austurvegi 11 Selfoui j Selfosshrepps V 99-W92___-» J 1 I létlum tlúr I = CÖ '3 XO *> = a XO O -C '<u c3 X Ö C sp-g Æ 42 u cc '2 X — TJ £ = XO --5 c = _ > G xo S g 2 £ u c/) :0 XO C/5 Q-l 'D Cu _C D « f2 XO ss g « 00 "O C >^ £ JZ 'U n XC > <D -Q < < öd o ! Q HH ! > ! Ph i D i H i H !B3 ! X c | c <o 2 « vo ÖO 2 *2 '<u > £ >* 3 M § C c3 £ J2 O G c ' )TC S w c 'O to £ cð — aj C c £ 3 5E c C pp = c *-< G « .£ > "O r-G c u .g! cc C i il c 73 c cn • ÖO — 2 3 <u ’Z C C 'O > C/3 > C/3 C C/3 £ n! Ch a '5b ‘5b c £ 3 G o _c c <u GD Ph r|-'c c/3 C/5 u. XO 3 ÖD O 3 £ ,S C3 c/3 tO b o es E (h C3 -Q- 2 3 C/5 C3 = H i«S _ 1= £ = > _C <* XO " d t/5 > C2 _ C3 O c »5 vg t_, CJ c c c > « = ’k c = « | = s = c: = W ’O = .«2 G = Ö = ÖC g = a, = bo Cl = o o « = í-l = HH <u =._ K > = :o m c/> a v- fr íg -C C C' xo C3 « ^ o ft = "<3J 'O V ' £ 5/3 a a. & £ ■ H -G <u i_T > öO > O C c 3 4-* t: w C3 _C ^ § .2. £ o JX 3 3 XO xo 1h h <U <U > > = XO c = « C! = c/> e — oo C iÉ -a o '5 M t-1 -C C3 '3 C7 _Q O oo nJ Q- - a cj <= «H 'C _C JD 3 H3 C = < .0 C3 t-1 S > a c xo <= C3 ö w ÖD «-r -S O cu 2 - £ U •s :g- "O c/s o .Ss 'O _ W *ÍT 2 x “ <U C3 o > I C3 c/3 C/5 = Q = H • - c xo C ÖD C3 *C xo -c :o ’o ^ xo C3 3 xo c '2^ ‘5j -Q, £ w » c *H C o c r t . 'u-. ^ O XO ,£* « Oú c* Ji c -2 >v V-. C/3 C' xo C 3 '<U C3 £ w cj > XO Ö c3 H -Cu ^ C3 W C3 C3 ^C -p, -*-* ÖT) <U <U 3 • — ÖO :0 XO C :a S -O-i 5/3 C3 > £ 3 ÖD I "gl öú C = ,C qj = G = C/3 — >s a.5 S: a = o o = 'C <|~*i 3 . z C h - C *H = SX O -CU = =lllllllllllllilllllillllllllllllllllllllllllllllllllll = 7 Kuldaúlpur og lopalreflar Kvikmyndasýningar þykja í dag sjálfsagðar í hverju menn- ingarþjóðféllalgi og svo er einn- ig hér á okkar landi. Selfyssing- ar eru ekki síður en margir aðrir áhugamenn um kvikmynd- ir og er ónefndur sá fjöldi hér í plássi sem gaman hefur af bíó- myndum. Margir Selfyssingar stunda kvikmyndahúsinu í Reykjavík, og fara oft sérstakar bíóferðir til Reykjavíkur. Sömu einstak- Iingar fara aldrei í btó hér á Selfossi. Hvað veldur? Ástæð- urnar eru sjálfsagt margar og mismunandi. Ein af ástæðunum er eflaust hin svokallaða bíó- menning, |tví á Selfossi þykir nú ekki beint menningarlegt að fara í Selfossbíó og horfa á mynd. Pegar bíógestir koma inn í Selfossbíó mæta þeim miðasölustúlkurnar, klæddar þykkum og miklum úlpum með eskimóahettu og gjarnan vafð- ar miklum lopatreflum, sama er að segja um þær stúlkur sem rífa af miðanum. Ekki er þetta nú beint aðlaðandi fyrir bíó- gcstinn, hann gæti haldið að hann væri að kaupa sig inn á norðurpólinn eða slíkan stað. Pegar inn í salinn er komið telst hver sá heppinn er nær í stól á réttum stað, því þeir gestir sem inn eru komnir á undan taka yfirleitt tvo til þrjá stóla, þeir þurfa vist stóla und- ir allan skrokkinn, og helst að geta lagt sig. Ef bíógesturinn kernur á sunnudagskveldi má búast við að einhver trallari frá kvöldinu áður taki upp á því að hjálpa Ieikurum myndarinn- ar með hlutverk sín, og kalli til þeirra allskyns glósur, oftast óáreittur. Margt mætti enn telja, en nóg komið. Pau atriði er hér hafa verið nefnd mætti auðveldlega laga, með smá reglu og aðhaldi, láta stúlkurnar klæðast snyrtilega, Ieika létta tónlist áður en myndin hefst, hafa reglu á stólaröðum í salnum, og ætla hverjum gesti aðcins einn stól, og þar fram eftir götunum. Auðvitað er Selfossbíó orðið gamalt og lélegt, en engu að síður mætti skapa betri bíó- menningu, hún fer ekki eftir húsnæðinu, heldur fólkinu sem notar það og þeim sem stjórna. Selfyssingar, sameinumst um að gera síðustu æviár bíóhúss- ins okkar ánægjuleg með bættri umgengni og betri bíómenn- ingu. f JÓLÆPSHKSNN Heiðdís Gunnarsdóttir Þegar leikföng eru keypt ákvarðast kaupin, því miður oft of verðinu, en athugið vel að það getur verið dýrt að kaupa ódýrt. Ef leikföng eru viðkvæm og verða ónýt eftir skamma stund valda þau mikl- um vonbrigðum. En sterk og góð Ieikföng geta verið til gleði í mörg ár. Nokkrar tillögur urn leik- fangakaup. 0—1 árs: Órói til að hengja yfir vöggu, góður gripbolti til að halda á, hringla sem fer vel í hendi barnsins, hringir til að naga, leikföng sem þola vatn, mjúkt dýr — forðist dýr, sem gefa frá sér hvell hljóð, þau geta skaðað heyrn barnsins. Oft er hægt að fjarlægja íluna úr leikfanginu. I lok fyrsta ársins fer börnun- um að finnast gaman að skoða myridir í myndabók. Pað er mikilvægt að litirnir í mynd- unum séu skýrir og það séu myndir af því, sem barnið þekkir t. d. mál, diskur, rúm o. s. frv. 1—2ja ára: Þegar börn fara að ganga hafa þau mikla þörf fyrir að ýta einhverju á undan sér, cða draga á eftir sér, en ath. það verður að vera stcrkt Kórinn Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur á aðventukvöldi í Skál- holtskirkju föstudaginn 9. des. kl. 21,00 og í Selfosskirkju 11. des. kl. 21. Glúmur Gylfason leikur á orgelið, Gunnar Páll Gunnarsson Konur í Alþýðuflokksfélag Selfoss hélt aðalfund sinn 16. nóv. sl. Formað- ur félagsins, Hreinn Erlendsson, baðst eindregið undan endurkjöri. 1 hans stað var kjörinn formaður Stefán Magnússon. Aðrir í stjórn og varastjórn voru kjörnir: Hlín Daníelsdóttir, Sigríður Bergsteins- dóttir, Laufey Kjartansdóttir, Björg Srensen og Steingrímur á fullu og Jóhann Stefánsson leika á trompet og Ágústa María Jónsdótt- ir syngur einsöng. Kórinn syngur íslensk og erlend jólalög. Stjórnandi kórsins er Jón Ingi Sigurmundsson. meirihluta Ingvarsson. Pá voru kosnir til að vinna að undirbúningi væntanlegra hrepps- nefndarkosninga ásamt stjórn fé- lagsins: Erla Eyjólfsdóttir, Einar Elíasson og Gunnar Guðmunds- son. Talsverðar umræður voru um kaupstaðarmálið og samþykkt að flokkurinn styddi framgang þess. og á góðum hjólum. Mjúkt til að sitja og hoppa á, t. d. svamp- púði, sauma má utan um hann úr sterku og skrautlegu efni, stór bolti, litir, þeir eiga að vera sverir, stór blöð til að lita á, því yngra sent barnið er því stærri blöð, þar sem hreyfingar eru grófari hjá yngri börnum, trétappar til að slá á með hamri, stórir kubbar sem eru smelltir saman eru rnjög góðir, einnig er hægt að fá karla sem eru smelltir á kubbana, sími úr tré sem hægt er að draga á eftir sér, brúður sem hægt er að baða, bangsi, keilur, plastbikarar, sem hægt er að setja hvern inn í annan. Milli eins og tveggja ára er hægt að fara að lesa ein- faldar sögur með myndum. Röðunarspil (púsluspil) úr' tré með 4—6 myndurn, stórir og Ymislegt fleira er framundan hjá kórnum, t. d. upptaka hjá út- varpinu, söngur á jólaskemmtun skólans, messa í sjúkrahúsinu á jóladag og fyrirhugað er að syngja eitt lag inn á hljómplötu, sem kór- ar og fleiri aðilar á Selfossi taka þátt í. Þá er einnig í athugun að kór- inn haldi jólatónleika í Reykjavík. sterkir bílar, sem hægt er að sitja á, rugguhestur úr tré. 2ja ára: Stórar kúlur til að þræða upp á band, kubbar, röðunar- spil, leir (einlitur), formakassi, samsetningarkubbar (tengi- kubbar) brúðurúm, helst það stórt að það rúmi allar brúð- urnar, eins rná útbúa góða dýnu fyrir þær. 3ja ára: Kubbar, ásláttar- hljóðfæri, röðunarspil, þríhjól, bækur með afmörkuðu efni, hús með litlum körlurn og dýr- um úr plasti og tré, mjög góð leikföng, sem barnið getur leik- ið sér að næstu 5 árin, bolla- stell. 4ra ára: Spil, mynda- bingó, litadómínó og fleira þess háttar spil sem eru ætluð fyrir börn, bílabraut úr tré sem er tengd saman, oddlaus skæri, lím, handbrúður, svipfagrar og vingjarnlegar, bökunarform, kökukefli, bækur, vefstóll. 5 ára: Tússlitir, tafla til að teikna á og krít, grófur strigi til að sauma í með smyrnanál, gróft garn, röðunarspil, bækur, þekjulitir, ljósaspil, vasaljós, fleiri brúðuföt, bílar, litlir. Petta er engin tæmandi upp- talning en ég vona að þið getið haft þetta til hliðsjónar þegar þið kaupið leikföng handa börnunum. BÍLSKÚRSHURÐARJÁRN aðeins kr. 19.750,00. Steypuiðjan

x

Árblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblaðið
https://timarit.is/publication/931

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.