Bændablaðið - 28.09.2004, Side 30

Bændablaðið - 28.09.2004, Side 30
30 Þriðjudagur 28. september 2004 Til sölu gírkassi í Scania 111 og lítill vörubílskrani, Hiab-550. Uppl. í síma 893-6526. Til sölu notaðir varahlutir í dráttarvélar og jarðýtu Nal-TD- 15 og flestar gerðir eldri dráttarvéla, t.d. IH, MF, Deutz, Ford, Case, Zetor, Ursus, Universal og IMT. Uppl. í síma 893-3962. Tilboð óskast í greiðslumark sauðfjár. Tilboð óskast í 37,4 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Tilboðin skal senda inn fyrir 10. október 2004 til Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi merkt: “Sauðfjárkvóti 37,4”. Greiðslumark þetta nýtist ekki fyrr en á greiðslumarksárinu 2005. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Óska eftir að kaupa fjárvog (ekki tölvuvog). Uppl. í síma 478-1903 eða 845-3832. Óska eftir að kaupa mjólkurkvóta. Á sama stað til sölu 5.000 l haugsuga. Uppl. í síma 894-1595. Óska eftir að kaupa fjárvog og barkaklippur. Uppl. í síma 891- 6381. Sunbeam-Oster fjárklippur og gripaklippur, kambar einnig í barkaklippur. HSW sjálfskammta sprautur og ormalyfsdælur. Heiði rekstrarfélag. Afgreiðsla í Gufunesi, á svæði Áburðarverksmiðjunnar. Símar 534-3441 og 534-3442. Til sölu Volvo N-7 vörubíll árg. ´84. Ein hásing, m/ krana H.M.F. A-88-K-2. Ekinn 264.000 km.í góðu ástandi. Verð kr. 996.000 m/ vsk. Uppl. í síma 461-1172. Til sölu Bobcat 453 árg. ´94 í góðu ástandi. Verð kr. 500.000 án vsk. Skipti á góðum sturtuvagni koma til greina. Hreggviður í síma 575-7211 eða 893-7138, tölvupóstur: hreggvidur@ae.is Til sölu MF-4255 árg. ´99 með Trima 1495 tækjum. Notuð 1.790 vst. Mjög gott ástand og útlit. Verð kr. 2.200.000 án vsk. Hreggviður í síma 575-7211 eða 893-7138, tölvupóstur: hreggvidur@ae.is Til sölu Polaris Sportman sexhjól árg.´01 ekið 5215 km. Mjög vel með farið hjól verðhugmynd kr. 750,000m. m/vsk.Uppl.í síma 848-8756 og 868-9128. Til sölu Vélboða 6.000 l snekkjudæludreifari. Lítið notaður. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 481-2598, Stefán Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá auglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og innisalerni. Framtak-Blossi, sími 565-2556. Bændur! Nú er rétti tíminn til að setja niðurbrotsefni í haughúsið fyrir veturinn. Við viljum minna á frostþurrkuðu haugmeltuna sem hefur reynst afar vel. Sendum hvert á land sem er. Athugið: Erum með úrvals úrbeiningarhníf aðeins kr. 1.250-. Daggir, Strandgötu 25, Akureyri, sími 462-6640 Silunganet. Mikið úrval af silunganetum. Heimavík. ehf. Smiðjuvegi 28. Sími 555-6090. Til sölu nokkur folöld. Fjölbreittir litir, t.d. jarpskjótt og móskjótt. Uppl. í síma 663- 2780. Til sölu fjórhjóla- fjárflutningavagn, gamall Gas 69 með BMC diesel og húsi, Krone 150 rúlluvél, WV Póló árg. ´98 og sex kvígur, þrjár með fangi. Burðartími okt-nóv. Uppl. í síma 486-3311 eða 899-9680. Til sölu ICO reykofn árg. 2000. Góður í fiskinn. Stærð: 1,04 m. x 0,77 m. Verð kr. 400.000 án vsk. Uppl. í síma 861-9842, Páll. Til sölu fóðurkorn. Uppl. í síma 466-1961 eða 892-2061. Til sölu Óska eftir Met í byggingar- framkvæmdum í Skagafirði Um 70 íbúðir hafa verið byggðar eða eru í byggingu í Sveitarfélaginu Skagafirði frá byrjun árs 2003. Því til viðbótar hafa verið byggð rúmlega 10 einbýlishús og leyfi veitt fyrir nokkrum viðbyggingum við ein- býlishús á sama tíma. Þetta er met í byggingarframkvæmdum á svæðinu og endurspeglar bæði vöxt í atvinnulífi og bjartsýni einstaklinga. Stór hluti umræddra bygginga er utan Sauðárkróks og til að mynda eru um 20 íbúðir í bygg- ingu og nýbúið að afhenda aðrar 20 á Hólum vegna stækkunar Háskólans á Hólum. Þá hafa framkvæmdir við endurbyggingu atvinnuhúsnæðis verið áberandi, m.a. vegna aukinnar tæknivæðingar á kúa- búum og uppbyggingar sjávar- fræðaseturs Hólaskóla á Sauðár- króki, sem byggt er upp í sam- vinnu við Fiskiðjuna Skagfirðing. Verð á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu hefur hækkað um 10% milli áranna 2003 og 2004, samkvæmt upplýsingum af vef Fasteignamats ríkisins. Sam- kvæmt upplýsingum fasteignasala á Sauðárkróki hefur verð á fast- eignum á Sauðárkróki hækkað meira, allt að 20% á milli ára. Mikil eftirspurn er einnig eftir leiguhúsnæði. Atvinnuástand er mjög gott um þessar mundir í Skagafirði. Atvinnuleysi mælist vart, sam- kvæmt upplýsingum frá Svæðis- vinnumiðlun Norðurlands vestra, og skortur er á fólki í ákveðin störf, t.d. í matvælaiðnaði og byggingariðnaði. Margir virðast hafa áhuga á því að vinna í Skaga- firði og sem dæmi má nefna að tæplega 60 manns sóttu um stöðu sem losnaði hjá Byggðastofnun á Sauðárkróki nýverið. Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði á síðasta ári og eru þeir nú 4.181. Óska eftir að komast í gæsaveiði innan tveggja klst. aksturs frá Reykjavík. Helst í kornakur. Uppl. í síma 869- 0774 og 895-9029. Óska eftir að kaupa vel með farna dráttarvél 4x4 með tækjum. Verðhugmynd u.þ.b. 1.000.000- kr. Á sama stað eru til sölu tvívirk ámoksturstæki á Deutz-6207 árg. ´82. Uppl. í síma 892-1270 eða 897-9814. Óska eftir Kawasaki Bayou 300 fjórhjóli árg. ´86-´87, það þarf ekki að vera í lagi, vantar í varahluti, get sótt, staðgreiði. olijohann@hotmail.com, Óli Jóhann 847-0866 Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé sem gildir frá 1.jan. 2005. Uppl. í síma 898-0287. Atvinnurekendur á landsbyggðinni. Ráðningaþjónustan Nínukot ehf. aðstoðar við að útvega starfsfólk af Evrópska efnahagssvæðinu. Áralöng reynsla. Ekkert atvinnuleyfi nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 487-8576. Netfang: ninukot@islandia.is. Steypusögun Norðurlands auglýsir. Steypusögun, múrbrot, kjarnaborun og raufasögun í gólf fyrir hitalagnir. Snyrtileg umgengni uppl. í síma 864-2530, Bogi og Sævar Uppstoppun. Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Kristján Stefánsson. Laugarvegi 13, 560 Varmahlíð. Sími: 453-8131. Atvinna Þjónusta www.bondi.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.