Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Blaðsíða 6

Vér mótmælum allir - 01.05.1946, Blaðsíða 6
GUÐMUNDUR ASMUNDSSON, formaður Stúdentaráðs Háskólans: T í M A M Ó T Það er orðin föst venja, að Stúdentaráð Há- skólans standi fyrir kvöldvöku í útvarpinu síð- asta vetrardag, enda er ráðinu ánægja að því, ef verða mætti til að hafa ofan af fyrir hlust- endum eina kvöldstund. Það er gamall og góður siður að minnast árstíðaskipta og annarra tímamóta. I augum okkar námsmannanna, ef til vill mörgum öðr- um fremur, hafa sumar- og vetrarkomur tals- verða þýðingu. Þegar sunrarið kemur, kveðjum við skruddurnar og kennarana og tökum til við margvísleg störf, senr of langt yrði upp að telja. En með haustinu tökunr við okkur á ný Irók í lrönd og byrjunr að kúra. Oftast verðunr við báðunr tilbreytingunum fegnir, og þá varla síður hinni fyrrnefndu, sem sé flóttanum lrá bókunum. - Veturinn er nti að kveðja. Það eru tímamót. Lífið er eiginlega eintóm tímanrót. Sekúndur, mínútur, stundir, dagar, vikur, mánuðir, ár og aldir líða, og nýr tími fer í lrönd. En tínra- mót eru ekki ávallt bundin við slíkar einingar. Viðburðir og þróun nrarka einnig tínramót. — A slíkunr tímamótunr eru Islendingar stadd- ir. Við höfum skapað lýðveldi og unnið okkur fullt frelsi, að minnsta kosti í orði. Næsta skref- ið lrlýtur að vera að skapa þjóðinni raunveru- legt frelsi og óskorað fullveldi í lrennar eigin landi. Vonandi er enginn ágreiningur nreð þjóðinni utrr það, að til þessa markmiðs beri að stefna. En unr leiðirnar er hins vegar ágrein- ingur, en óvíst þó lrve nrikill. Stúdentar hafa nrarkað sér á þessu sviði ;ikveðna stefnu. Þjóðinni mun lrún kunn. Stúd: entar lrafa boðað til funda til þess að vinna lrenni sem nrest lylgi. Einnig gefa þeir út blað í sanra skyni. Stúdentar eru sannfærðir unr, að stefna þeirra sé rétt, og jreir eru alráðnir í því að vinna senr þeir nrega að framgangi hennar. Nú sé það fjarri nrér að fara að lrrópa unr Avarp flutt d útvarpskvöldvöku Uúdenta siðasta vetrardaa 19kfí. það, að íslenzkir stúdentar séu öðrunr frenrur frelsishetjur eða föðurlandsvinir. Við vitunr, að við erunt ekki einir unr stefnu okkar. Og hitt vitunr við einnig, að í lrópi andstæðinga okkar í þessu nráli eru nrenn, senr vilja vinna íslandi senr nrest gagn, enda þótt þeir lrafi, að okkar lryggju, valið ranga leið og þjóðlrættulega. A sumrinu, setrr nú fer í hönd, verður væntan- lega úr því skorið, lrver staða íslands skuli verða í jreinr heinri, senr rís úr rústunr nýafstaðinnar lreimsstyrjaldar. Það þarf ekki að taka það franr, að á úrslitum þess nráls veltur gervöll lranringja Jrjóðarinnar og raunar tilvera hennar. Islendingar una ekki ófrelsi, í lrvaða nrynd, senr jrað kann að birtast. Þeir kvöldust, rrreðair á kúgun Dana stóð. En á Jreirra kúguri og öðr- unr höftunr á landi eða Jrjóð er einungis stig- nrunur, en eðlismunur ekki. Óverulegt afsal á ylirráðarétti þjóðarinnar að landi sínu yrði ætíð verulegt. Það yrði, að minnsta kosti Jregar til lengdar léti, eðlilegri Jrróun fjötur unr fót. Þjóð- in yrði sér Jress ávallt meðvitandi, að hún væri ekki alfrjáls. Hún nryndi ekki njóta sín. Lýðræðið hefur nú sigrað einræðið, —• að nrinnsta kosti er sagt svo. Það ætti Jrví að mega treysta Jrví, að ekki verði, að þjóðinni forspurðri, skertur réttur hennar til lands síns. Annars væri að minnsta kosti óglæsilega af stað farið unr skipan nráia í lrinunr nýja heirrri, senr lýð- ræðisjrjóðirnar, að Islendingum meðtöldunr, útlrelltu blóði sínu til að skapa. Þjóðin treystir Jrví, að Jrað verði á hennar valdi að ákveða örlög sín. Jrá ætti engu að Jrurl’a að kvíða, Jrví að við stúdentar erum sannfærðir unr, að nrikill meirilrluti Jrjóðarinnar vill fara sönru leið og við. Halda óskertum eignarrétti Islendinga að Islandi. Enginn þumlungur lands undanskilinn. Þau málalok yrðu ekki til þess að slá einhverjum sérstökum ljóma unr stúdenta, lreldur til þess að búa Jrjóðinni Jrá lrlessun, senr lrún á skilið. Ég óska hlustendum gleðilegs sunrars. 6 VÉR MÓTMÆLUM ALLIR!

x

Vér mótmælum allir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vér mótmælum allir
https://timarit.is/publication/937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.