Þjóðvörn - 02.10.1946, Qupperneq 8
8
Þ JÓÐVÖRN
Míðvikudagur 2. okt. 1948
Skjóti hefur sól
sainisi
Frú Aðalbjörg SigurSar-
dóttir:
Missa fslend-
ingar fvill-
Skjtkt hefur sól brugðið sumri
Fyrir tveim árum og þrem
mánuðum lýsti íslenska þjóð-
in yfir sjálfstæði sínu á Þing-
velli. Þangað komu sendiherr-
ar stórþjóða heims til að við-
urkenna hið unga ísfenska
fýðveldi. Bretland og Banda-
ríkin báru fram heillaóskir
sínar og óskuðu þjóðinni gæfu
og gengis um alla framtíð.
Þá var dimmt yfir Þingvelli
en bjart í sálum rnanna. Þessa
haustdaga, sem nú eru að líða
hefir oftast verið lieiðríkja
og fagurt veður, en nú grúf-
ir myrkur og kvíði í hjörtum
allra hugsandi Íslendinga.
Bandaríki Norður-Ameríku
vilja tengja land okkar við
hervarnarkerfi sitt og fá að
njóta ýmissa fríðinda hér um-
fram aðra, en réttindi fáum
við engin í staðinn. Lítill
meiri hluti Alþingis mun ef
til vill samþykkja kvaðir í
þessa átt í dag eða á morgun.
Bretastjórn gefur Alþingi
íslendinga í skyn, að þing-
mönnum sé hollara að sam-
þykkja á sig kvaðirnar, og
þetta plagg er lesið fyrir af-
þjóð í útvarp. Ef þetta er ekki
íhlutun um innanríkismál ís-
Jendinga, þá fer að verða erfitt
að dæma um hvað sé svart og
hvað sé hvítt.
En það versta er, að for-
sendur fyrir þessari áskorun
Bretastjórnar eru alrangar.
Þar segir, að íslendingar megi
ekki, án þess að eiga á hættu
að missa vinfengi Breta, tor-
velda Bandaríkjastjórn nauð-
synlega flutninga um ísland
til Jiers þeirra í Evrópu. Þetta
hafa íslendingar aldrei gert
og munu aldrei gera. Allir Is-
lendingar, og meira að segja
kommúnistar, hafa æ ofan í
æ lýst því yfir nú undanfarið,
að þeir vilji gera samninga
við Bandaríkin um alla þá
flutninga, sem herstjórn
þeirra telur sér nauðsynlega
sakir hersetunnar í Evrópu.
En allir betri menn þjóðarinn
ar eru tregir til að gera ein-
liæfa samninga, að afsal.a sér
réttindum án þess að fá rétt-
indi í staðin.
Verði þessi samningur gerð-
ur, sem nú liggur fyrir að
liafna eða játa, er ómögulegt
fyrir nokkurn núlifandi mann
að sjá fyrir afleiðingar Jians
ef il'la tekst til um framkvæmd
hans. Að óreyndu niáli þykir
sjálfsagt að treysta því, að
stjórn Bandaríkjanna fram-
kvæmi hann á sem bestan liátt
fyrir Islendinga, en færi svo,
að innanlandsmál okkar kom-
ist nú á ringulreið og að við
þurfurn að biðja um erlent
fjármagn til þess að halda
þjóðarbúskapnum gangandi,
jiá fer að veiða vanséð, hvað
bjargað getur íslensku }>jóð-
erni. Eftir svona samninga má
gera ráð fyrir að meira láns-
fé Hggi laust fyrir, heldur en
við erura nokkurn tíma borg-
unarmenn fyrir.
Þá fer fyrir okkur líkt og
drykkjumanni, sem vill losna
úr ræfilsskapnum. Fvrsti
snapsinn er neyddur ofan í
okkur, sá annar verður góðúr,
liinn þriðji verður nauðsyn
en sá fjórði gerir útaf við
okkur.
Frú Erla Egils©n“
Eg er á móti
þessu sumn-
ingsupp-
hastiS
Á þingi sitja nú 52 þing-
menn, þeir eru þangað sendir
af íslenzku þjóðinni, til þess
að gæta hagsmuna hennar og
framkvæma hennar vilja.
Eitt er það sem þessir þing-
menn vita, íslenzka þjóðin vill
ekki láta veita neinu ríki, þau
fríðindi á friðartímum, er
skert geti fullveldi hennar og
ótakmarkaðan umráðarétt yf-
ir öllu hennar landi.
Ef þessi samningur verður
undirritaður er það gert á móti
meirihluta íslenzku þjóðarinn-
ar.
Ef þessum samningi verður
hafnað, er það illa séð af stjórn
um Bandaríkjana og Bretlands
í dag, en það varðar meiru hvað
Islendingum, börnum vorum,
finnst að nokrum áratugum
liðnum. Vér skulum þora að
vera íslendingar, þora að vera
nenn.
Þegar samningur er gerður
miill manna eða þjóða, verða
Framh. aj 2. síðu.
sýna vilja sinn. — Úlafþyt-
urinn, sem Vísir talar um.
hjaðnar ekki er frá líður..
^Áróðursblöð Bandaríkjasamn-
ingsins geta verið þess full-
viss, að það eru fleiri íslend-
ingar í landinu en þá grunar,
sem eru andvígir kyrrsetu er-
lendrar þjóðar. Þegar á reyn-
ir munu finnast margir ís-
lendingar, sem ekki þola mót-
mælalaust erlendum þjóðum
aðsetu og umráð í landinu.
Þeir munu leitast við að
bjarga heiðri þjóðarinnar og
standa á verði gegn hvers-
konar ásælni í hennar garð.
Sigríður Eiríksdóttir.
hjúkrunarkona.
báðir aðilar að hafa hag af
honum, svo að þeir megi hvorir
tveggja vel við una.
Samkvæmt þessum samning
fá Bandaríkin hér ýmis sérrétt
indi, vér ekkert, annað en lof-
orð um að annar samningur,
gerður af sama ríki við oss,
verði haldinn.
Eg er á móti þessu samnings
úppkasti.
Eg er Islendingur — ekki
Ameríkani.
Erla Egilson.
SSversvegna
iinefahögg? —
1 Morgunblaðinu í dag eru
nokkrar „Hugleiðingar um
portræður". Höf. þykizt hafa
hlustað að einhverju leyti á
ræðu mína í Barnaskólaportinu
fyrra sunnudag og spyr svo,
við hvaða þjóðir ég muni hafa
átt, þegar ég talaði um hnefa-
högg í andlit frið- og frelsis-
elskandi fólks og þjóða.
Spurningu þessari svaraði ég
í ræðu minni, tilnefndi meira að
segja ákveðna litla frændþjóð,
sem nú berst fyrir frelsi sínu,
að hinu leytinu er sjálfsagt
frið- og frelsisunnandi fólk
meðal allra þjóða, og herstöva-
samningsuppkast Bandaríkj-
anna við Island er hnefahögg
í andlit alls þessa fólks, vegna
þess að hann dregur úr von-
inni um varanlegan frið í þess
um heimi.
Til nánari skýringar á því,
hvers vegna þessi samningur
dregur úr voninni um frið, vil
ég benda á grein, sem birtist í
dagblaðinu „Vísi“ í gær og er
að nokkru leyti þýðing á rit-
stjórnargrein í Bostonblaðinu
„Christian Science Monitor“
frá 25. sept. nú í ár. Þar er
sagt að Ráðstjórnarríkin hafi
nú % milljón manna í Póllandi,
Ungverjalandi og Austurríki,
sem séu þar af „nákvæmlega
sömu ástæðu" og Bandarfkin
hafi til þess að vilja hafa um-
ráð yfir Keflavíkurflugvellin-
um.
Hér höfum við skýra mynd
af því, sem er að gerast í heim
inum. Kapphlaup, endalaust
kapphlaup hervelda heimsins
um hernaðarlega bættar að-
stöður, til þess því betur að
geta ógnað hvert öðru; í þessu
kerfi á ísland að verða einn
hlekkurinn. Af því að Rússar
hafa marga hermenn í Austur-
Evrópu, verða Bandaríkin að
fá flugvöll á Islandi, síðan kem
ur sjálfsagt England og vill fá
ítök í Færeyjum, ekkert er þá
líklegra en að Rússland vilji
fara að bæta sinn hlut og biðja
um ívilnanir í Norður-Noregi,
og áður en nokkur veit af er
allt komið eina bendu, þar sem
Island með Keflavíkurflugvöll
inn verður ein aðalmiðstöðin
fyrir hervarnir Bandaríkjanna,
ekki Islands vegna, því okkar
bíður ekkert annað en tortím-
ing þess lands, sem verður
styrjaldarvettvangur.
Hvað ætli það yrðu annars
margir Islendingar, sem greiddu
atkvæði með þessum herstöðva
samningi, ef þeir væru alger-
lega frjálsir og greiddu at-
kvæði eftir engu öðru en sam-
visku sinni?
Ef ekki sæti hér erlendur
her, sem vitanlega hlýtur að
hafa ýmiss konar áróðursáhrif,
enda sýnist oss nú ógnað af
tveim herveldum, sb. boðskap
inn frá brezku stjórninni í út-
varpinu í gærkvöldi. Ef stjórn
málaflokkarnir létu flokks-
menn sina sjálfráða og hagur
flokksins kæmi ekkert til
greina og von um persónuleg-
an ávinning væri hvergi að
finna. Eg efast um, að undir
þeim skilyrðum fengi samnings
veldi siít i
iiendiar
liandarik|sfi-
rnanna?
Álit tveggja þjóðréttar-
fræðinga *
Á meðal þeirra skilyrða,
sem þjóðréttarfræði Oppen-
heims telur fyrir því að ríki
sé fullvalda, er að ríkisstjórn,
skipuð fulltrúum þjóðarinnar
stjórni landi samkvæmt lands-
lögum, og að sú stjórn hafi
hið œðsta vald (sé: sovereign).
En „sovereignty is supreme
authority, an authority wliich
is independent of any other
eartlily autliority. So.vereignty
in tlie strict and narrowest
sense of tlie term implies,
therefore, independence all
rouncl, within and without of
the borders of the country".
(Oppenheim, 3. útg., bls 127).
Um herstöðvar og stríðs-
undirbúning segir Oppen-
heim:
„A state is not allowed to
permit on its territory a con-
spiraey or the preparation of
a liostile expedition against
an other country.“ (Oppen-
lreim, op. cit. bls. 212).
Axel Möller segir í Fölker-
etten í Fredstid og Krigstid,
Kbli 1925.
"Kíed hensyn til faste F.jcn-
domme paa Territoriet viser
Statens Territorialhöjhed sig
deri, at den kan regulere eller
helt forbyde Udlændinge
F.rhvervelse af dem, og at de
með Hensyn til Begrænsning
af Ejendomsretten, Beskatn-
ing og Jurisdiktion er Statens
Myncliglied undergivne, selv
om de ejes af Udlændinge,
ja selv orn disse iövrigt liar
Exterritorialitetsret eller
Ejeren er en fremmed Stat.
(bls. 142)
Það virðist leiða af 5. gr.
samningsuppkastsins, að ísl.
ríkisstjórnin sé að semja af
íslandi a. m. k. næsta liálft
sjöunda ár réttinn til þess að
skattleggja fasteignir Banda-
ríkjamanna á Keflavíkurflug-
vellinum, og J>á væntanlega
einnig réttinn til að liafa eftir-
lit með ]>ví að umrætt svæði
sé ekki notað til ýmiskonar
uppkastið eitt einasta atkvæði,
utan Alþingis eða innan, svo
gjörsamlega er hagur Islands
þar fyrir borð borinn.
1. okt. 1946.
Aðalbjörg Signrðardóttir.
i«etnr ðfiafur
Tliors þakk-
a ð?
Árið 1940 hernámu Bretar
Island, gegn mótmælum rílíis-
stjórnar íslands og Alþingis.
Arið 1941 knúðu þeir Islend-
inga til þess að biðja Bandaríki
N-Ameríku, scm þá voru hlut-
laus, um hervernd, með því að
hóta að Iáta hernámsliðið yfir-
gefa landið og skilja það cftir
varnalaust fyrir sigrandi naz-
istum Hitlers.
Jafnhliða því, og hervernd-
arsamningurinn var gerður,
skuldbundu Bretar sig til þess
að fara með her sinn af Is-
landi, þegar hertaka Banda-
ríkjanna væri komin í fram-
kvæmd.
I>að loforð var aldrei haldið,
— Bretar voru allan tímann
hér, ólöglega og í bága við yf-
irlýsta skuldbindingu. — Nú
telja Bretar að því er virðist,
þörf á að sletta sér fram fcþað,
hvað tæpur meirihluti Alþingis
samþykkir í óþökk þjóðarinnar
og að henni forspurðri: nýjan
herstöðvasamning við Banda-
ríkin.
Mikils virðist með þurfa, til
þess að kúga Islendinga, til
þess að láta forsætisráðherra,
sem óðfús vill bæði láta kúga
sig, og kúga þjóð sína og AI-
þingi halda áfram á sömu
braut.
Getur Ólafur Thors og Co.
þakkað þessa aðstoð?
starfsemi, eins og nú á sér stað
þar, svo sem verzlunar, hótel-
reksturs, ólöglegrar útvarps-
starfsemi o. s. frv. Allt slíkt
er hin grófasta skerðing á full-
veldi íslands, og ekkert síður
fyrir j>að, þótt hún sé sarnn-
ingsbundin. Á sama liátt er
J>að skerðing á fullveldinu, að
afsala sér rétti til tollskoðun-
ar og tolllreimtu, vegabréfa-
skoðunar, lögreglu- og lieil-
brigðiseftirlits og ákvörðunar
um landsvistarleyfi. Ennfrem-
ur er það skerðing á fullveldi
íslands, að semja svo um, að
menn sem sagðir eru vera í
þjónustu íslands og undir ís-
lenzkri lögsögu, skuli undan-
þegnir tekjuskatti á íslandi.
Það sem gera á með þessum
samningi, er að fá útlendu
stórveldi hér landi þess konar
fríðindi og lilunnindi, sem
kallað er (vægast) ,,{>jóðréttar-
legt ítak“ (inernational ser-
vitude). Um þetta segir próf.
Axel Möller: „Fra de alminde
lige Regler om Territorial-
höjlieden gælder visse Undta-
gelser. Dels kan Dele af Terri-
toriet i en eller flere Staters
Interesse ved Overenskomst
eller Aldertidshævd være del-
vis unddragne fra Statens al-
mindelige Territorialhöjed
(de saakaldte folkeretlige Ser-
vituter) .. “ Sama rit, bls 145.
(Sl>r. samninga Bandaríkj-
anna um þjóðréttarleg ítök
hjá ýmsum smáríkjum, t. d.
Kúpu, Pamama, Saii Domin-
go, Nicaragua og Haiti).
Ó.