blaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 26
föstudagur, 24. júní 2005 I blaðið kvikmyn |ir fc" Sýnd kl. 6,8.30 og 10.40 Aí[?k?'1nnrsi:i. '"Wtfórsin $ - ^ * ★ ★ * ♦ fmftiíaöið * *•* * 1/iívíWnyniiii r. ****MBÍ> * * * ■* X-FM * * *1/2 kvikmynoir.coifi I l’lí-SQI^! !!! Sýnd kl. 6 og 9 B.l. 16 ára ftr. - 'i 1 cb4/íj MCANrv '. rnlitii'i-r.mfrtía ■k * * MBL * * * ÓOH OV Birskur ql.r|i.tliyllii rim. nq þiiii qoidll brklu Sv.ntui humof, oftirldi nq Cftol líiftllst niuft Ctilt, Stdis.iilm, tC Kdliiiit.i oq Uuun Oui.m. Frá frftmlrlði'mlum lock Stock & Sn.tlcli LAYERCAKE Sýnd kl. 5,40, og 8 B.i. 16 ára Sýndkl. 10.10 B.1.16 ára ; 400 kr. / bió! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu , WARlf^WQRlDS SmfíRR^ BÍÚ INNHASIN IKÍH 20 I0MI SlUI S6Í 0000 [XIDoKly /BD/ Eni alllr Mártr I vvintýralega fyndift ferftalag? þij sem gotur fartft úrskeiftis, fer úreksiftlsl Frábær gamanmynd fyilr alla fjölskylduna sem fór beint á toppinn i USA Sýndkl. 5,8 og 10 Sýnd i Lúxus kl. 5 B.1.10 ára Sýndkl. 5.30,8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 8 og 10.30 B.L 14 ára Sýnd kl. 3.30 m/isl. tall Sýndkl. 3.30,5.45,8 OG 10.20 Sýndkl. 4,6 og 8 !» ; - bara lúxus Sfmi 5S3 2075 Frá leiksrjóra £ Bourne Identity Kcvin Costncr upside íinger Jtuh.MUA.0- jnr> i«y, I knu Iíhm* Syndltl. 5:30.8 oo 10:20 Sýad kl. 5 J0, B og 10:20 ki. n ■ 111 J fíi IEKSTJ9RA 4 lifilLLY IIDIDE •' Sýnd kl. 6 Sýndkl. 8og 10 Dagskrá helgarinnar Föstudagurinn 24. júní 17.00 Byltan spilar í Smekkleysu plötubúð. 22.00 Trúbadúrarnir Böddi og Danni spila góða tónlist fyrir gesti Hressó. 23.00 Rokksveitin Brain Police efnir til tónleika á Gauknum ásamt Astara, Ensimi og Red Motor Dog. Miðaverð er 1.000 krónur. Renaissance-kvöld á Nasa með enska plötusnúðnum James Zabiela. Forsala miða fer fram í Þrumunni og er miðaverð 1.500 krónur. Innrásin frá Vestmannaeyjum á Grand Rokk. Par spila hljómsveitirnar Thors- 10 BITAR, STÓR FRANSKAR & 2I PEPSI <á CIQCI Opiö aJla daga frá kl: 11.00 - 22.00 hamrar, Hoffman, Andrúm, Armæða, Reykjavík. Dj. Georg þeytir skífum fram á Memphis og Va-Gína. morgun og miðaverð er 1.000 krónur. Hljómsveitin Brimkló heldur tónleika á Players í Kópavogi. Opið hús í Klúbbnum. Plötusnúðar á skemmtistöðunum: Dj. Heiðar Austmann á Hressó. Dj. Alfons X á Kaffibarnum. KGB á Prikinu. Dj. Valdi á Pravda. Dj. Brynjar Már og Þröstur 3000 á Sólon. Laugardagurinn 25. júní 15.00 Hljómsveitin Stranger spilar í Smekk- leysu. 16.00 Á fjórðu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækj- argötu, kemur fram Brasilíu-kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar. Aðrir meðlimir kvartettsins eru gítarleikar- inn Ómar Guðjónsson og slagverksleik- ararnir Matthías Hemstock og Þorvaldur Þór Þorvaldsson. Sérstakur gestur í hluta efnisskrárinnar verður brasilíski söngvar- inn og gítarleikarinn Ife Tolentino. 22.00 Ari og Gunni taka góð lög fyrir gesti á Hressó. Styrktardansleikur Hinsegin daga á Kaffi 23.00 Hljómsveitin Ég spilar á Grand Rokk. Súperbandið ísafold spilar á Gauknum. Hljómsveitin 5 á Richter spilar í Klúbbn- um Ný-Dönsk stórdansleikur á Nasa og í til- efni útskriftar Háskólans er ókeypis inn. Geirmundur spilar á Players. Plötusnúðar á skemmtistöðum: Dj. Stjáni spilar á Hressó. Tommi White á Prikinu. Dj. Brynjar Már og Þröstur 3000 á Sólon. Dj. Kári á Kaffibarnum. Atli skemmtanalögga á Pravda. Glæný plata með Davíð Smára Idol-stjarnan Davíð Smári sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu í dag og ber hún heitið You Do Something To Me. Á henni má finna 12 róleg lög eftir erlenda höfunda, meðal annars lögin One, Perfect Day, Easy, Wic- ket Game, Moondance Qg titillagið You Do Something To Me. Með Dav- íð Smára spila fjölmargir íslenskir tónlistarmenn og eru það Hafþór Guðmundsson á trommur, Þórður Guðmundsson á bassa, Guðmundur Pétursson á gítar, Þórir Úlfarsson á hljómborð, Matthías Stefánsson á fiðlu og Kjartan Hákonarson á flug- elhorn og trompet. Upptökustjóm plötunnar var í höndum Hafþórs Guðmundssonar og Þóris Úlfarsson- ar. Davíð Smári mun árita plötuna í Skífunni í Kringlunni klukkan 16 í dag og í Smáralind klukkan 17. Síðastasýn Johns Bock Sunnudaginn 26. júní lýkur sýning- unni Skipholt eftir þýska listamann- inn John Bock í galleríi Kling & Bang, en sýningin er hluti af Lista- hátíð Reykjavíkur. Á henni em verk sem tengjast myndinni Skipholt sem John Bock kvikmyndaði á íslandi fyrr á árinu og er myndin, sem er klukkustundarlöng, sýnd í kjallara- rými Kling & Bang á heila tíman- um. Hún lýsir tímalausu ferðalagi persónu, sem er eitthvað á milli þess að vera visindamaður, listamaður og landkönnuður. Kling & Bang gallerí er opið fimmtudaga til sunnudaga frá klukkan 14-18. p Nf«- e ■ •sfÆ Andlit norðursins á Austurvelli Fostudaginn 24. juni Á hádegi í dag opnar Edda útgáfa í samstarfi við KB banka, Höfuðborg- arstofu, Morgunblaðið og Pennann- Eymundsson, ljósmyndasýningu á verkum Ragnars Axelssonar á Austurvelli. Ber sýningin yfirskrift- ina Andlit norðursins. Hún saman- stendur af 60 ljósmyndum Ragnars Axelssonar frá þremur löndum við Norður-Atlantshaf: íslandi, Færeyj- um og Grænlandi. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem kom út árið 2004 og hefur verið þýdd á ensku, frönsku og þýsku. Sömu mynd- ir mynduðu einnig kjamann í alþjóð- legri ljósmyndasýningu sem sett hefur verið upp víða um heim, síðast undir heitinu Seele des Nordens í Hamborg og þar áður í Berlín. Ragn- ar hefur unnið til fjölda verðlauna um allan heim fyrir verk sín og hafa myndir hans meðal annars birst í Na- tional Geographic, Time, Life, Stem og Le Figaro. Sýningin á Austurvelli stendur til 1. september.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.