blaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 28
> \ 10 BITAR, STÓR FRANSKAR & 21 PEPSI Kr. 1.999 Opiö alla daga frá kl: 11.00 - 22.00 AuglýsingadeiUl 510-3744 blaði&^ Eitthvað fyrir. ...áhugasama ...golfara 28 dagskr föstudagur, 24. júní 2005 I blaðið Stutt spjall: Sigvaldi Kaldalóns Svali er útvarpsmaður á FM 957 og er meö þáttinn Zúúber aiia virka daga milli 7 og 9 ásamt Gassa, Jóhönnu og Stfnu. Hvernig hefurðu það? „Ég er rosalega góður. Það er komið sumar og ekkert nema gott að frétta." Hvernig tónlist hlust- arðu á? „Ég hlusta lítið á tónlist heima við en það fer eftir því hvemig skapi ég er í. Annars hlusta ég á allt milli himins og jarðar." Hvernig er að vera útvarpsmaður? „Það er gríðarlega skemmtilegt og lifandi starf. Alltaf mikið að gerast. Ég hef unnið í útvarpi síðan 1991, aðallega á FM 957, fyrir utan eitt ár á Ríkis- útvarpinu." Sýn - World Supercross - kl. 20 (Angel Stadium of Anaheim) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót- inu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakapp- ar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverkum. Keppt er víðs vegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnis- tímabilinu bregða vélhjólakappamir sér til Evrópu. Supercross er íþrótta- grein sem nýtur sívaxandi vinsælda, enda sýna menn svakaleg tilþrif. Stöð 2 - Osbourne-fjölskyldan (8:10) - kl. 21.50 Raunveruleikaþáttur þar sem fylgst er með lífi Ozzys Osboume og fjölskyldu hans en það ríkir engin lognmolla þeg- ar þessi fjölskylda er annars vegar. Á næstu vikum gengur mikið á í lífi ijöl- skyldunnar, sem seint verður talin til fyrirmyndar. Sirkus - Kvöldþáttur - kl. 22 H 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (Teygjur) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísiand í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) ■ SIRKUS 0 Beinskeyttur spjall- og skemmti- þáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Stjöm- ur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma í viðtöl og verða spurð spjörunum úr. Kvöldþáttur- inn veltir sér upp úr undarlegum hliðum á þjóðfélagsmálunum og tíðarandanum og er með fingurinn á púlsinum á skemmtanalífinu. í anda vinsælla erlendra kvöldþátta, eins og Dailyshow og The Late Show. Aðal- þáttastjómandi er Guðmundur Steingrímsson og honum til aðstoðar era þær 07.00 Olíssport Sls/n °7-30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 06.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 08.00 Gideon 10.00 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) inn var lengi eftir á og fólki fannst útvarpið af- þreying og það borgaði sig ekki að auglýsa. Það hlusta allir á útvarp einhvem tímann, i bílnum, vinnunni eða heima." Hefur útvarpið breyst mikið á þess- um tíma? „Já, það er í raun gjör- ólíkt. Það hefur breyst gríðarlega. Tækin og tólin hafa breyst og hvemig útvarpið er selt. Fólk lítur ööruvisi á útvarpið. Markaður- Hvað er fram undan í Zúúber? „Það eru alltaf þessir föstu liðir. Við höfum símaat þrisvar í viku og spumingakeppni kynjanna einu sinni í viku. Svo höfum við efni sem við köllum: „Hversu vel þekkirðu maka þinn?“ Þá hringjum við í par í sitt hvoru lagi og spyrjum þau spurninga til að at- huga hversu vel þau þekkja hvort annað. Ef þau svara eins þá gefum við þeim eitthvað fínt út að borða." Morgun 16.50 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá fimmtudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (12:26) (Jakers!) 12.45 I fínu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.45 Perfect Strangers (81:150) (Úr bæ í borg) 14.10 Bernie Nlac 2 (15:22) (e) (Pink Gold) 14.35 The Guardian (15:22) (Vinur litla mannsins 3) 15.15 Jag (10:24) (e) (Dog Robber - part 2) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.00 Cheers 16.05 Landsbankadeildin (FH-IA) 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 12.00 Interstate 60 (Pjóðvegur 60) 14.00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 16.00 Gideon 18.00 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) Af netinu Paris fær hús gefins Paris Hilton fékk hús að verðmæti 12 millj. dala gefins frá kærastanum, Paris Latsis. Hilton þurfti lítið að segja annað en að henni líkaði húsið og gríski erfinginn hljóp til og keypti það. Hilton og Latsis fóru í partí í húsið sem tímaritið Esquire innrétt- aði og var í eigu knattspyrnumanns- ins Keyshawn Johnson, og Hilton féll alveg fyrir því. Síðdegi Kvöld 18.30 Ungar ofurhetjur (6:26) (Teen Titans) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Töfralausnin (The Magic Of Marciano) Bandarísk/frönsk bíómynd frá 2000. Tíu ára strákur sem á geðveika móður kynnist eldri manni sem tekur hann undir verndarvæng sinn. 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! [ „Ripley’s Believe it or Not!“ er ferð- ast um víða veröld og fjallað um sér- staka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 20.50 Pak yfir höfuðið 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld 20.00 Interstate 60(Þjóðvegur 60) Neal Oliver er ungur listamaður sem mætir litlum skilningi heima fyrir. Hann er í hálfgerðri tilvistarkreppu en fær þá spennandi tækifæri úr óvæntri átt. Oli- ver býðst að ferðast til framandi staðar sem er þó hvergi að finna á neinu landa- korti. Komist hann á áfangastað má ætla að draumar hans rætist. i 1= 18:30-21:00 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (18:24)(Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í að- alhlutverki. Kynnir er Hermann Gunnars- son en liðsstjórar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. Halldóra Rut Bjamadóttir og Sigríður Pétursdóttir. Af netinu Raunveruleika- þættir hafa veríð áberandi í dag- skrá íslenskra sjónvarpsstöðva síðustu ár. Flest- ir, ef ekki allir, þessir þættir eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna og era jafnöfga- fullir og margt sem frá því ríki kemur. Mér finnst þessi form- úla oróin ansi þunn þegar Skjár 1 er að sýna frá Survivor 10 og Stöð tvö búið að sýna alltof margar þátta- raðir af hinni sjúskuðu og hundleiðinlegu Osbourne-fjöl- skyldu. Auðvit- að er besta ráð- ið að sleppa þvi að horfa á leið- inlegt sjónvarp, það geri ég. Eg varð nokkuð sáttur í gær þegar Skjár 1 byrjaði að sýna nýja þáttaröð sem heitir The Conten- der. Aðalmaðurinn í þessum þáttum er sjálfur Sylvester Stallone og þem- að er hnefaleikar, 16 boxarar munu beijast til síðasta manns og sigurveg- arinn tekur allan pottinn eftir úrslita- bardaga í Las Vegas. Ég hef gaman af því að sjá menn berja hver annan og því held ég að þetta verði skemmti- legir þættir. http://www.blog.central.is/gummi- halldors Horfði á The Contender ó mónudaginn og var heillaður upp úr skónum. Þetta era langbestu raun- veruleikaþættir sem fram- leiddir hafa verið. Enda var svo sem ekki við öðra að búast þar sem Stallone spilar stóra rullu í þessum þætti. Ég bíð spenntur eftir næsta þætti og mun taka frá næstu 15 mánu- dagskvöld til að njóta þess að horfa á þessa snilld. http://blog.central.is/daddi- drulla Er dottin inn 1 The Contender (lesist með til- þrifum). Snilldar „raunveruleika- þættir“ með hnef- leikagaurum með klesst nef og tóman haus. Dásamlegt. Svo ekki só minnst ó hörkubardagana sem hafa verið. http://blog.centr- al.is/staringatt- hesun/

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.