blaðið - 11.08.2005, Síða 11

blaðið - 11.08.2005, Síða 11
ERLENDAR FRÉTTIR I 11 Tunglið - vafalaust dýrasti áfangastaðurinn í dag. Farmiöi til tunglsins á 12,9 milljarða Fyrirtæki sem býður almennum lent á tunglinu. Miðaverð í ferð með borgurum að ferðast út í geim til- hinni rússnesku Soyuz-geimferju er kynnti í gær nýja áætlun um hvern- 200 milljónir Bandaríkjadala (12,9 ig það fyrirhugar að ferðast með milljarða íslenskra króna) en einnig almenna borgara til tunglsins. Geim- er hægt að ferðast tveir saman og er ævintýri (e. Space Adventures), fyr- hvor miði þá helmingi ódýrari en í irtækið sem fór með viðskiptajöfur- einstaklingsferð. Áætlað er að ferð- inn og milljónamæringinn Dennis in taki um átta og hálfan dag. Fyr- Tito til Alþjóðlegu geimstöðvarinn- irtækið hefur áætlað að í kringum ar fyrir fjórum árum, hyggst fara 1000 manns í heiminum hafi ráð á af stað með þjónustuna árið 2007. því að nýta sér þjónustuna. „Þetta er ekki eitthvað sem hver sem „í rauninni er þetta frekar ódýrt er getur gert“, sagði Eric Anderson, þegar þú hugsar um það“, sagði And- stofnandi Geimævintýra. „En þetta erson í samtali við sjónvarpsþáttinn er eitthvað sem sýnir öllum að þetta Good Morning America. „Flestir er mögulegt.“ halda að það kosti milljarða dollara Geimferjan mun ekki lenda á að fara til tunglsins", sagði hann tunglinu í reynd heldur ferðast á og bætti við að miðaverðið myndi braut umhverfis það í mikilli nálægð. lækka í framtíðinni. ■ Rússar hafa sem kunnugt er aldrei Fundinn sekur um morð á barni 27áragamallSkoti,MarkBonini,hef- þig sekan um morð. 1 mínum aug- ur verið fundinn sekur um morð að um kemur því aðeins eitt til greina yfirlögðu ráði í hæstarétti í Glasgow. og það er að þú hljótir lífstíðardóm“, Bonini skaut tveggja ára gamlan sagði dómarinn við Bonini í réttar- dreng í höfuðið með loftbyssu með salnum eftir að niðurstaðan var ljós. þeim afleiðingum að drengurinn Kviðdómurinn tók sér tvær og hálfa lést á sjúkrahúsi skömmu síðar. At- klukkustund í að komast að niður- vikið átti sér stað 2. mars á þessu ári . stöðunni. Fjölskyldumeðlimum fyrir utan heimili drengsins. litla drengsins var afar létt þegar úr- Dómur yfir Bonini verður kveð- skurðurinn var lesinn upp og féllust inn upp síðar í vikunni en nær ör- í faðma en sakborningurinn Bonini uggt þykir að hann hljóti lífstiðar- sýndi hins vegar lítil viðbrögð. ■ dóm. „Kviðdómurinn hefur fundið Loftmynd sem sýnir beitiland viö hlið Amazon-regnskóganna í Mato Grosso-héraðinu í gær. Brasilisk stjórnvöld hafa tilkynnt að nýjustu skýrslur sýni að á tímabilinu, frá ágúst 2003 til ágúst 2004, hafi 26.130 km2 svæði af skóglendi Amazon verið eytt. Jafngildir það yfir níu fótboltavöllum á hverri minútu. Amazon er heimiii allt að 30% dýra og plantna heimsins. UTSALA Allt að 50% afsláttur www.1928.is JJ j fJJ I v Borðstofuborö + B stólar áður 125þús Sprengitilboð 75þÚS 40% afsláttur 0 0 Blaðasófaborð áður 14þús Tilboð 9þús 36% afsláttur Hornsófaborð áður 15þús Tilboð 9þús 40% afsláttur . Sófaborð áður 22.500 Tilboð 13.500 40% afsláttur ■# 3 innskotsborð áður 18þús Tilboð 11 þús 40% afsláttur Stóll Funkis áður 29.900 Tilboð 23þús 20% afsláttur Stóll Classic áður 33þús Tilboð 26þús 20% afsláttur VERSLUN * VORUHUS Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • Auöbrekku 1 • Sími 544 4480

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.