blaðið - 11.08.2005, Side 24

blaðið - 11.08.2005, Side 24
24 I MENNING FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2005 blaðið Paul Auster á Bókmennta- hátíð Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster hefur boðað komu sína á Bók- menntahátíðina í Reykjavík sem haldin verður dagana n. - 17. sept- ember. Auster hafði fyrr á þessu ári afboðað komu sína þar sem hann átti þessa daga að vera við upptök- ur á kvikmynd sem hann leikstýr- ir. Upptökum var frestað og Auster mun því verða meðal gesta. Auster nýtur mikilla vinsælda víða um heim fyrir bækur sínar. Hinn róm- aði New York þríleikur hans hefur komið út í íslenskri þýðingu. Skáldkonan, Annie Proloux, hef- ur einnig bæst í hópinn en hún er höfundur verðlaunabókarinnar Shipping News eða Skipafrétta, sem 1 *• >'t l iclpncl/’ri Kúríinfrti iwixiiu ÁivlUX Ut t iöxvxxvixvii p'yuiiigii. Meðal annarra þekktra gesta á Bókmenntahátið má nefna Margar- et Atwood og Nick Hornby. Rýnt i Da Vinci lykilinn „Námskeiðið í fyrra varð gífurlega vinsælt, um 500 manns sóttu það, og ég ákvað því að endurtaka leikinn,“ segir Þórhallur Heimisson prestur sem er leiðbeinandi á námskeiðinu „Leyndardómar Da Vinci lykilsins afhjúpaðir“, sem nú er haldið annað árið í röð, að þessu sinni í Kennara- háskóla íslands þann 12. 19. og 26. september kl.20.00-22.00. Skráning er þegar hafin. A námskeiðinu er fjallað um hugmyndir metsölubókarinnar Da Vinci lykilsins en þær hafa vakið miklar deilur, ekki síst meðal kirkj- unnar manna. „Ég reyni að sleppa allri tilfinningasemi og skoða sög- una eins og hún er, fer í heimildir og skoða kenningar og hvað liggi að baki þeim, hvað sé nýtt og hvað gamalt. Ég kynni einnig nýjar og spennandi kenningar um gralinn þar sem gert er ráð fyrir að hann sé skelfilegasta vopn allra tíma,“ seg- ir Þórhallur. „Námskeiðið er byggt upp eins og leynilögreglurannsókn og ekkert gefið upp um niðurstöð- una fyrirfram." Þórhalli finnst Da Vinci lykillinn . géð bék. „52g3U skemmtiW no Ég er ekkj sammála öllu í henni oe að spá .og snekúlera oe á þann hátt r ,. _10? *rra..tl spennandi. Hún vakti mig til um- alls ekki ósammála öllu heldur. Bók- gegnir hún"hlutverki sínu vel,“ segir Heim^sonprestursém^erle'íðbetnandiá hugsunar og það finnst mér kostur in hristir upp í fólki og fær það til Þórhallur. námskeiðiumDaVincilykilinn. mSSOám Paul Auster. Verður meðal gesta á Bók- menntahátíð. Rowling svarar fyrir sig J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, hefur ekki farið varhluta af fylgifiskum frægðarinnar, sem eru slúður og öfund. Rowling heldur úti heimasíðu, sem aðdáendur henn- ar heimsækja með reglulegu milli- bili, og þar svarar hún nú ýmsum rangfærslum sem ratað hafa í fjöl- miðla. Hún neitar því að hafa hafn- að Steven Spielberg sem leikstjóra Potter myndanna, segir tóma þvælu að fyrrverandi eiginmaður hennar sé fyrirmynd að hinum hégómlega og sjálfhverfa Gilderoy Lockhart og aftekur með öllu að sér mislíki að vera flokkuð sem barnabókahöf- undur, eins og stundum hefur verið haldið fram. „Nokkrum sinnum hefur því verið haldið fram að eiginmaður minn hafi hætt að vinna, að því er virð- ist til að sitja heima og horfa á mig skrifa. Þetta er ein af þeim sögum sem gera mig reiða því þær skaða fjölskyldu mína,“ segir Rowling á heimasíðu sinni, en eiginmaður hennar, Neil, starfar sem læknir í Edinborg. Rowling lánaði á dögunum breskri barnabókamiðstöð dýrmætt handrit. Það er sagt minna mest á innkaupalista og á það eru hand- skrifuð nöfn eins og Binns, Auriga, Flitwick. Þetta er uppkast að fyrstu Potter bókinni. Rowling lánaði mið- stöðinni einnig teikningu eftir sjálfa sig sem sýnir Hagrid og Dumble- dore afhenda frú Dursley ungabarn- ið Harry Potter. Teikning eftir Rowling sem á sínum tíma átti að rata i fyrstu Harry Potter bókina. J.K. Rowling. Svarar fyrir sig á heimasíðu sinni. Sofia 21.-25. sept. Sofia, höfuðborg Búlgaríu, er ein af elstu og sérstaeðustu borgum Evrópu, með gríðarlega fjölbreytni f afþreyingu. Tónleikahús, söfn, óperuhús, ölstofur, verslanir og ótrúlega hagstætt verðlag. Verðdæmi: ► 59.940 netverd á mann í tvíbýll á Hotel Princess. Ffugsæti: 39.940 kr. skattar innifafdir. * Innifalið: Fluq, qistinq f 7 nætur, akstur til oq frá fluqvelli erlendis, fslensk fararstjórn oq föst aukagjöld. Ef bókað er símleiðis eða á skrjfstofu qreiðist bókunar- oq þjónustugjald sem er 2.000 kr. á mann. 'lendts, dL Urval-Utsýn UtífiJuht 4: SÖÍ» 4000 • HiiðJswára: 585 4i00 Kf flavik; 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Settossi: 482 Ióó6 www.urvalutsyn.is Gervigæsir Carryiite íh Carryiite Hágæða ítalskar gervigæsir 4 gerðir gervigæsa og fiotgæsir

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.