blaðið - 11.08.2005, Qupperneq 28
28 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 2005 blaðiö
■ Af netinu
Svo er ég svona aðeins að horfa á
The Swan. Jæja ætti aðeins að slaka
á fordómunum. Ég með mínar yfir-
lýsingar um að fólk ætti ekki að fara
í svona algera fegrunaraðgerðir. En
ég skipti um skoðun. Væri sko alveg
til í að missa þessi 15 aukakíló, losna
við bólur, fá hvítari tennur, verða
brúnni, fá kannski svona brjóstalyft-
ingu og allt! Mmmm, en glætan að
ég myndi borga brúsann sjálf! Er
ekki hægt að búa til The Swan of
Iceland, sem vitaskuld myndi heita
Litli ljóti andarunginn!
http://forystugeitin.blogspot.com/
Ég er búin að horfa óheyrilega mikið
á sjónvarpið til að reyna að sofna á
kvöldin áður en ég fer að vinna. Ég
er búin að komast að því að Skjár
einn er hrikalega léleg stöð sem
sýnir aðeins B-þætti (svona eins og
B-myndir, ógeðslega leiðinlegt). Ég
veit ekki hvað þættir eins og Jack
and Bobby, Still Standing, Dead like
my, Djúpa laugin 2 (sem Helgi Idol
er að stjórna, jesús!) og fleira rusl er
að gera í sjónvarpinu. í alvöru talað,
hvað er eiginlega málið hjá þessari
sjónvarpsstöð? Ég man eftir gömlu
góðu tímunum þegar maður horfði
á OC, America’s next topmodel,
Temptation Island og fleiri klassa-
þætti á Si en ekki lengur. Eini þáttur-
inn með viti á þessari sjónvarpsstöð
sem ég er hef séð í kvöld er Þak yfir
höfuðið. Þetta er alveg frábær þáttur
og ekki skemmir hann Hlynur þátta-
stjórnandi fyrir sem er svaka mynd-
arlegur þótt hann sé með hrikalegan
hrynjanda í röddinni. Svo komst ég
bara að því hérna rétt áðan að þessi
myndarmaður er frændi hennar
Sifjar! Tilviljun? Held ekki, mér
er ætlað að fara á date með þessu
fasteignatrölli. Annars lofar nýi
piparsveinaþátturinn góðu. Ég veit
þegar um nokkra góða kandídata
sem væru kjörnir sem piparsveinar
Islands. Það er spurning að ná tali af
Þá voru ég og Jenný út í sjoppu, hitt-
um svo Lindu og við fórum heim til
hennar að horfa á Wife Swap en já og
við vorum í kasti. I alvöru, þetta var
svo fyndið. Konan var eitthvað svo
skrýtin og svona heilög og eitthvað.
Hún bað kallinn um að setja fánann
niður og ekki flagga honum. Hann
bara ókei, setti hann þá ekki bara
fánann upp í húsinu á móti þannig
að kellingin, sá hann samt alveg út
um gluggann, og hún fríkaði eitt-
hvað út. En vá, ætlaði ekki alveg að
segja liggur við frá öllum þættinum
en þið verðið að horfa á þessa þætti,
þeir eru snilld.
http://www.blog.central.is/divaz
17:55 Cheers Eins og flestir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareigandinn Sam Mal- one, snilldarlega leikinn af Ted Danson. Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fasta- gestum og starfsfólki i gegnum súrt og sætt. Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur í BNA 7 ár i röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. 18:20 Providence - lokaþáttur (e) 19:15 Þakyfir höfuðið (e) 19:30 MTV Cribs (e) 20:00 Less than Perfect 20:30 Still Standing 20:50 Þakyfirhöfuðið
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (7:10) 19.50 Supersport (5:50) 20.00 Seinfeld 3 (The Boy Friend - part 2) 20.30 Friends 2 (10:24) (Vinir) (The OneWith Russ)
18.05 Olíssport 18.35 Inside the US PGATour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.00 Landsbankadeildin (lA -Valur) Bein útsending frá leik (A og Vals.
14:00 Wide Awake (Með opin augun) 16:00 Biow Dry (1 hár saman) Gamanmynd. Meistaramót breskra hárgreiðslu- manna er fram undan. Það er nú haldið i smábænum Keighley en ekki er reiknað með að heimamenn blandi sér í toppbaráttuna. Ray Roberts, núverandi Bretlandsmeistari, mætir sigurviss til leiks og gerirgrín að öðrum keppend- um. En sá hlær best sem siðast hlær. 18:00 Fun and Fancy Free (Fjöruglr félgarar) 20:00 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) Óborganlega fyndin hryllingsmynd þar sem margar af vinsælustu stórmyndum síðari ára fá það óþvegiö. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie Sheen, Pamela Anderson, Denise Richards. Leikstjóri, Dav- id Zucker. 2003. Bönnuð börnum.
Hópur fólks keppir um draumastarf-
ið hjá milljarðamæringnum Donald
Trump sem sjálfur hefur úrslitavald-
ið. Þeir sem ekki standa sig eru reknir
umsvifalaust. Þátttakendum er falið
að leysa krefjandi verkefni í hörðum
heimi viðskiptanna þar sem aðeins
hinir hæfustu lifa af. Þetta er þriðja syrpan um lærlinga Trumps en Bill Ranc-
ic og og Kelly Perdew hafa þegar fengið góðar stöður hjá auðkýfingnum. Þau
munu bæði birtast í myndaflokknum.
...hrædda
Bíórásin-Scary Movie
3-kl. 20.00 (Hryllings-
myndin 3)
Óborganlega fyndin
hryllingsmynd þar sem
margar af vinsælustu
stórmyndum síðari ára fá
það óþvegið, allt frá Lord
of the Rings til 8 Mile. í
forgrunni er fréttakonan
Cindy Campbell en nú
er áhorfskönnun í gangi
og þvi eins gott að ná góðu skúbbi. Cindy er sannarlega stúlka með bein i
nefinu og þegar hún dregur sannleikann fram i dagsljósið stendur þjóðin á
öndinni. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie Sheen, Pamela Anderson, Den-
ise Richards. Leikstjóri, David Zucker 2003. Bönnuð börnum.
þessum ungu mönnum og hvetja þá
til að skrá sig eða ég skrái þá bara
jar sem skráningin er á netinu. Já,
)að er góð hugmynd! Annars er ég
nokkuð viss um að þeir séu búnir að
finna Piparsveininn, ég hef sterkan
grun um að það sé hin fjallmyndar-
legi Hlynur Sigurðsson umsjónar-
maður Þak yfir höfuðið. Kannski
spurning um að ég skrái mig bara?
http://www.blog.central.is/akp
■ Stutt spjall: Gunnhildur Kristjánsdóttir
Gunnhiidur vinnur á Talstöðinni í sumar og er meö þáttinn Alit & Sumt kl. 15-18 alla virka daga ásamt fleirum
ókeypis til
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
blaóiö
Hvernig hefurðu það í dag?
„Ég hef það bara afskaplega gott. Byrjaði hjá
endurskoðandanum og fékk að vita að skatt-
urinn fer ekki alveg eins illa með mig og ég
hélt. Það eru góðar fréttir."
Hvað gerirðu á Talstöðinni?
„Ég er í Allt & Sumt í sumar, er allt og ekkert í
Allt & Sumt. Ég fer (öll störf þar því þau eru í
sumarfríum til skiptis."
Hvað er Allt & Sumt?
„Þetta er fréttaþáttur með fréttatengdu efni
auk einhverra dægurmálefna. Þetta eru því
málefni líðandi stundar."
Hefurðu unnið áður í útvarpi?
„Nei ég hef aldrei unnið áður í fjölmiðlum. Ég
var að vinna í Háskólanum og svo var ég (
stjórnmálafræði og kynjafræði."
Eitthvað fyrir.
.hip-hoppara
Sirkus- Road to Stardom With
Missy Elliot (7:io)-kI. 19.00 (It’s
worse than a Soap Opera)
Raunveruleikaþáttur með Hip-Hop
dívunni Missy Elliot þar sem 13
ungmenni berjast um að verða næsta
Hip-Hop/R&B stjarna Bandaríkj-
anna. Keppendurnir fara í 10 vikna
hljómleikaferð með Missy og auk
þess að þurfa að keppa hvort við
annað um sigurverðlaunin, þurfa þau
að búa saman allan tímann. í hverri
viku er einn sendur í burtu þar til
sigurvegarinn stendur uppi með plötusamning í annarri og 100.000 dollara
í hinni!
...lærlinqa
Hvernig er að vinna á Talstöðinni?
„Þetta er rosa skemmtilegt fólk. Það eru ekki
svo margir á þessari skrifstofu
en alllr eru mjög hressir og
hér er góð stemmning.
Þetta er þægileg stærð
og maðurkynnist öllum
frekar vel."
Hvernig gengur
dagurinnfyrirsig?
„Við komum i
vinnuna milli níu
og tíu.lesum blöðin
og skoðum netið og
reynum aðfá hug-
myndir að ein-
hverju
góðu
6:00-13:00
Stöð 2-The Apprentice 3 (11:18)-
kl. 20.00 (Lærlingur Trumps)
06:58 fsland í bítiö
09:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
Margverölaunuð sápuópera sem
hóf göngu sína i Bandaríkjunum
áriö 1987.
09:201 fínu formi (þolfimi)
09:35 Oprah Winfrey
Oprah Gail Winfrey er valdamesta
konan í bandarísku sjónvarpi.
10:20 fsland f bítið
12:20 Neighbours (Nágrannar)
12:451 fínu formi(styrktaræfingar)
efni. Fram að hádegi er efni að safnast inn og
það er óskandi að um hádegi séum við búin
að ákveða hvað við ætlum að fjalla um. Fram
til klukkan þrjú erum við áð undirbúa og ég
fer oft út og tek viðtöl sem eru síðan spiluð
í þættinum. Svo er ekki aftur snúið milli
klukkan þrjú og sex og þá er bara
útsending. Stundum hef ég verið í
útsendingu og þá situr maður í þrjá
tíma og þarf að vera hress og með
allt á hreinu."
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú
byrjaðir að vinna í útvarpi?
„Kannski hvað þetta er hratt í rauninni.
Hvað maður þarf að vinna hratt."
Er þetta skemmtilegt starf?
Þetta er rosa skemmtilegt,
mikið stuð. Þetta er mikill
13:00-18:30
15.20 Táknmálsfréttir
15.30 HM (frjálsum íþróttum
Bein utsending frá mótinu sem fram fer I Hels-
inki. Meðal annars úrslit í stangarstökki kvenna,
þrlstökki karla, 100 m grindahlaupi kvenna og
200 m hiaupi karla.
13:00 Perfect Strangers (108:150) (Úr bæ I borg)
13:25 Wife Swap (6:7) (Vistaskipti)
14:15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (4:9) (e)
14:45 The Sketch Show (4:8) (Sketsaþátturinn)
15:10 Fear Factor (17:31) (Mörk óttans 5)
16:00 Barnatimi Stöðvar 2
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:18 fslandídag
Málefni liðandi stundar skoðuð frá ólíkum hliðum,
íþróttadeildin flytur okkur nýjustu tíðindi úr heimi
Iþróttanna og veðurfréttirnar eru á sínum stað.
hraði, þetta er allt öðruvísi en að sitja og
skrifa mastersritgerð einn í rólegheitunum.
Maður hittir mikið af fólki og kemst inn í
það sem er að gerast. Maður hittir svakalega
mikið af fólki sem kemur í viðtöl og kemur
til okkar. Svo er gaman að kafa í málin, hvað
er að gerast."
Hvernig tónlist hlustarðu helst á?
„Ég hlusta á alls kyns tónlist, bæði nýjasta
rokkið og poppið og þess vegna klassík.
Þannig séð er ég algjör alæta á tónllst."
Hvað er framundan hjá þér þegar sumarið
erbúið?
„Það er áframhaldandi nám í Malmö. Ég er að
fara að læra Project Management en það er
nokkurs konar stjórnun."
18:30-21:00
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur
19.35 Kastljósið
20.00 Hálandahöfðinginn (10:10)
(Monarch of the Glen)
Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja
í skosku Hálöndunum og samskipti hans við
sveitunga slna.
20.50 Nýgræðingar (71:93) (Scrubs)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 fslandídag
19:35 Simpsons
(Simpsonfjölskyldan 7)
20:00 Apprentice 3, The (11:18)
(LærlingurTrumps)
Einn besti raunveruleikasjónvarpsþátturinn í
heiminum.
20:45 Mile High (16:26) (Háloftaklúbburinn 2)
Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélaginu
Fresh. Bönnuð börnum.
21:30 Third Watch (18:22) (Næturvaktin 6)
Bönnuð börnum.
sIrkus
07.00 Olissport
07.30Olissport
■I 08.00 Olissport
08.30 Olfssport
CHfJ| 06:00WideAwake
(Með opin augun)
08:00 Blow Dry (1 hár saman)
10:00 Fun and Fancy Free
(Fjörugir félgarar)
Mikki mús, Andés önd og Gúffi lenda
í stórkostlegum ævintýrum f þessari
skemmtilegu fjölskyldumynd. Leyfð
öllum aldurshópum.
12:00 Billy Madison