blaðið - 19.08.2005, Síða 38
38 I FÓLK
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2005 Maöiö
SMAboraarinn
SMÁVEGIS SNEIÐ TIL
SMÁKÓNGANNA
Smáborgarinn er kominn með
upp í háls af fyrirferðinni í smá-
kóngum landsins. Á kaffistofum
landsins skiptast menn í fylking-
ar eins og yfir fótboltaleik þegar
rætt er mál málanna, Baugsmálið.
Smáborgarinn fyrirlítur heilshug-
ar báða málsaðila, Jón Ásgeir og
klíkuna hans og forsætisráðherr-
ann fyrrverandi og klíkuna hans.
Vissulega hafa þessar smákónga-
klíkur ólíkt til saka unnið en
báðar eiga sinn hlut í auknu virð-
ingarleysi gagnvart stofnunum
lýðveldisins, þeim stofnunum sem
hér eiga að viðhalda skipulagi sam-
félagsins og tryggja samlyndið.
Smáborgarinn sat að kveldi mið-
vikudags fyrir framan fréttaveit-
una sína, sjónvarpstækið, og fylgd-
ist spenntur með endursýningum
á þáttunum um Medici fjölskyld-
una í Flórens. Auðvitað var þetta
svolítið eins og að horfa á frétta-
tímann aftur, bara öðruvísi bún-
ingar, því átökin voru þau sömu,
peningarnir keimlíkir og valda-
fíknin eins og klónuð. Sú hugsun
flaug þó að Smáborgaranum að
betur færi á því í íslensku samfé-
lagi nútímans að peningamenn
sinntu hugmyndasmiðum og lista-
mönnum af sambærilegri natni og
stjórnkænsku og Cosimo gerði á
fimmtándu öld.
Það er þó líklega borin von í sam-
félagi nútímans að menn sjái
samhengi hlutanna, mikilvægi
hugmyndanna og sköpun framtið-
arinnar. Til þess eru eru íslenskir
peningamenn alltof takmarkað-
ir og „takkí“. Svo ekki sé minnst
á íslensku stjórnmálamennina.
Það er orðið æði langt síðan hug-
myndaauðgi var fyrir að fara í
þeirra hópi eins og framkvæmda-
listinn sannar, stóriðja, stóriðja og
aftur stóriðja. Þess vegna erfa þeir
ekkert annað en allt hið versta
frá tímum Medicifjölskyldunnar,
valdagræðgi og við hin valdalaust
Alþingi.
Þeir samborgarar Smáborgarans
sem hafa náð að klifra upp úr hjól-
förum ládeyðu hugsunarskorts og
leiðtogadýrkunar, sumir hverjir
með miklum erfiðismunum, virð-
ast loksins eftir áratug aukinnar
einkaneyslu, vera að átta sig á
því að þeir hafa það hvorki verra
né betra en kotbændur fortíðar-
innar, sé miðað við uppsafnaðan
hamingjustuðul, þó þeir eigi DVD
heima í stofu. í stanslausu fram-
boði hugsanadrepandi afþreying-
arefnis eru sífellt fleiri komnir
með upp í kok af innihaldsleysinu
og kæra sig ekkert um fleiri fyrir-
ferðamikla leiðtoga.
Það er sorglegt en það er ekki einu
sinni hægt að líkja þessu íslenska
ástandi nútímans við afturhvarf
til miðalda. Því hvað sem segja má
um stjórnarhætti Medici-manna
og keppinauta þeirra með tilheyr-
andi undirförli og átökum þá
hafði þessi fjölskylda að minnsta
kosti sans fyrir hugmyndasögu og
listum. Það er af sem áður var og
sá arfur sem smákóngar nútímans
skilja eftir sig fyrir börnin okkar
smáu, Islendinga framtíðarinnar,
er virðingaleysi og upplausn. Þess-
ir menn gleyma því að þessi þjóð
tilheyrir Smáborgaranum ekk-
ert síður en þeim. Og þeir eru að
skemma. Þeir ættu að skammast
sín. Smákóngar. Skyrp.
SU DOKU
talnaþraut
Lausn á33.
gátu verður að
finna i
blaðinu á
mánudaginn.
Leiðbeiningar
Su Doku gengur út á að raða
tölunum frá 1-9 lárétt, lóðrétt og
í þar til gerð box sem innihalda 9
reiti. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar í hverri Hnu og innan hvers
box. Allar gátur er hægt að ráða út
frá þeim tölum sem gefnar eru upp
í upphafi. Leitað er að talnapörum
og reynt að koma þeirri þriðju fyrir.
Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta
boxinu vinstra megin og því neðsta
líka, ætti ekki að vera erfitt að átta
sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu.
Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt
að skrá þá hjá sér og halda áfram.
Lausn á 32. gátu
lausn á 32. gátu
9 3 4 7 2 8 1 6 5
2 1 5 6 3 9 8 4 7
7 6 8 5 4 1 9 3 2
1 7 6 3 9 2 4 5 8
3 5 9 8 7 4 2 1 6
8 4 2 1 6 5 3 7 9
4 9 7 2 5 3 6 8 1
5 2 1 4 8 6 7 9 3
6 8 3 9 1 7 5 2 4
33. gata
9 5 8
2 6 7
4 5
5 2 7
6 5 2
4 7 8
2 4
6 1 3
3 2 5
sögð með
átröskun
G\ t ^
Nýjar myndir hafa birst af Teri
Hatcher, stjörnu Desperate
Housewives, þar sem að hún er úti
skokkandi og velta menn nú fyrir
sér hvort að Teri sé komin með
átröskun, en hún hefur alltaf verið
í grennri kantinum. Samkvæmt
tímaritinu Closer, neitar Teri því.
“Þyngd mín hefur ekkert breyst, ekki
stærð mín, og ekki neitt. Ég er í mjög
góðu formi - þess vegna er ég nú að
skokka!”, segir hún. “Teri hefur gert
allt sem í hennar valdi stendur til að
setja gott fordæmi fyrir ungar konur.
Hún er alls ekki með átröskun eða
neitt þess háttar,” segir talsmaður
hennar. Teri segist einungis vera
sek um að vera of íþróttamannslega
vaxin og neiti auk þess að borða
ruslmat. ■
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
$ íhugaðu lengri tíma áform og reyndu að skipu-
leggja ems langt fram í tímann og mögulegt er. Pú
séro framtíðina í skýrara ljósi en venjuiega og ættir
að geta sannfært aðra.
V Núna er einmitt rétti tíminn til að íhuga hvert
þú stefnir, í vinnunni, í ástarlííinu eða í sköpuninni.
Pú veist hvað þú vilt, gerðu það sem þú þarít til að
náþví.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
$ Talaðu á opinberum vettvan^i og vertu viss um
að hugmyndir þínar heyrist. Þu munt hafa meiri
áhrif en þú telur í fyrstu.
V Þú ljómar af orku og vellíðan og aðrir munu
vilja vera í návist þinni. Vertu einlæg/ ur og hlustaðu
á aðra.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
$ Höfuðið er fullt af hugmyndum, svo mjög að
það er í raun erfitt að einbeita sér. Reyndu aös&ifa
pær niður en ekki búast við mikilli framleiðni.
V Það er erfitt að einbeita sér en ekki vera of hörð/
harður við þig. Þú hefur gert svo margt nýlega og
hitt svo marga. Slakaðu á.
Jessicu boðin
Las
Vegas
sýning
Jessicu Simpson hefur nú
verið boðin heil Las Vegas
sýning fyrir sjálfan sig
og hefur George Maloof
beðið hana um að syngja
í Palms Resort&Casino.
Fjölmiðlafulltrúi Jessicu
segist geta staðfest að
það hafi verið áhugi þeirra
megin, en að Jessica sé
ekkert sérstaklega með hugann
við tilboðið. Fyrr á þessu ári keypti
Jessica og eiginmaður hennar Nick
Lachley lúxus íbúð nálægt Palms
Resort. ■
Brítney að
eignast strák?
Söngkonan Britney Spears
er sögð munu eignast
strák, en hún eyddi sem
svarar til 700 þúsund
krónum i barnaföt
á stráka í búðinni
Petit Tresor í Beverly
Hills nýlega. Sagt
er að Britney
og eiginmaður
hennar, Kevin
Federline, séu að
hugleiða mörg nöfn
á barnið, en það sem
að stendur upp úr sé
nafnið Preston. Fréttir
bárust hins vegar af
því að Britney
vildi helst skíra
barnið Charlie, eftir
sögupersónunni í
myndinni Charlie
and The Chocolate
Factory. Hún á von
á barninu í næsta
mánuði. ■
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
$ Stjómunarhæfileikar þínir eru sterkir og núna
er tíminn til að skipuleggja hóp fólks sem deuir sýn
þinni og skoðunum.
V Safoaðu saman liði og skipuleggðu eitthvað
Naut
(20. apríl-20. maí)
$ Samstarfsfélagi eða viðskiptavinur kemur við
kaunin á þér í dag. Þú þarft að sýna auðmýkt svo þú
móðgir hann ekki.
V Heimurinn er skrýtinn í dag. Það er heillandi
að skoða andlit fólks þegar það gengur hjá. Þú
stenst ekki að hugsa hvernig lín þaðlifir.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
$ Nýr samstarfsmaður eða viðskiptavinur mun
koma og breyta hlutunum til hins betra. Það gæti
virst ankannalegt til að byrja með en þú munt njóta
breytinganna.
V Þú ert rosalega opin/n í dag og hefur því
ánægju af alls kyns umræðum. Það þarf llka lítið til
að sannfæra þig.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
$ Notaðu höfuðið eins mikið og þú getur þar sem
það kemur þér lengra en hjartað í dag. Aðnr munu
virðast kalair eða eigingjarnir en í raun eru þeir
bara hugsandi.
V Þú stendur frammi fýrir flóknu vandamáli
og þú þarft að brjóta heilann til að finna lausnina.
Reyndu að gera það í næði.
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
$ Þú þarft að horfa lengra en þú gerir venjulega
til að leysa áskoranir dagsins. Þao er góð hugmynd
að byrja á hlutum sem þú getur auðvddlegaleyst.
Er allt í drasli heima hjá þér? Hvernig væri að
losa sig við drasl sem þú þant ekki lengur. Það rýmk-
ast þá Kannski til.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
$ Það er kominn tími til að þurrka rykið af göml-
um skjölum og hagræða í skrifstofunm. Taktu til og
losaðu þig við eins mikið og þú mögulega getur.
V Tilraun er orð dagsins í dag. Hvort sem þú ætlar
að gera tilraunir meö tilfinningar eða vatnsnotkun
skaítu reyna eitthvað nýtt. Hver veit nema þú lærir
eitthvað af því.
Vog
(23. september-23. október)
$ Núna er einmitt tíminn til að laefæra eða
styrkja móralinn í vinnunni. Samvinna nefur aldr-
ei verið svona auðveld eða skilað eins mikilli ffam-
leiðni.
V Þér kemur betur saman við fólk en
nokkru sinni fyrr. Vináttan er sterkari, róman-
tíkin er heitari og það hafa allir bros fyrir þig.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
$ Það verður erfitt að vinna með yfirmönnum
í dag. Kannski eru þeir of íhaldssamir fyrir þinn
smekk eða að þeir sjái hlutina ekki eins og þú.
V Þú ætti að hlakka til því það eru góðir tímar
ffamundan. Þér veitir ekki af eins og skap þitt í dag
gefur til kynna.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
V Þú ert fljót/ur að hugsa í dag og enjginn þarf að
útskýra neitt tvisvar. Enaa ertu náttúrulega forvitin/
n og tekur eftir fólkinu í kringum þig.