blaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 37
blaðið FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Áhuga- verðir þættir Ríkissjónvarpið hefur verið að end- ursýna 14 ára gamla þætti Helga H. Jónssonar sem bera heitið Stríðsár- in á íslandi. í dagskrárkynningu er þetta sagt gert vegna þess að 10. maí sl. voru 65 ár frá hernámi Breta á Is- landi. Þetta eru mjög áhugaverðir þættir sem sýna að Ríkissjónvarpið hafði í það minnsta á síðustu öld þann metnað að veita almenna fræðslu og gera sjálfstæða dagskrárþætti sem snerta ísland og íslendinga sérstaklega eins og kveðið er á um í lögum. Heimildaþáttagerð virðist hins vegar nú heyra sögunni til hjá Ríkissjónvarpinu. Auk þess sem forsvarsmenn þar á bæ hafa ekki 21:00-23:00 21.15Sporlaust (24:24) (Without a Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit Innan Alrtkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.201 hár saman (2:6) (Cutting It III) 23:00-00:00 23.15 ASþrengdar eiginkonur (2:23) (Desperate Housewives) Fyrsta þáttaröðin um aðþrengdu eiginkonurnar endursýnd. 00.00 Kastljósiö Endursýndur þáttur frá þvl fyrr um kvðldið. 0.20 Dagskrárlok 00:00-6:00 21.15 MileHigh (19:26) (Háloftaklúbburinn 2) Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélaglnu Fresh. Áhafnarmeðlimirnir eru enn við sama heygarðshornið. Þeir kvarta ótt og títt yflr lélegum aðbúnaði og hörmulegum launum en eru samt alsælir með starflð! Bönnuð bömum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (4:10) (Róleganæsing) Gamanmyndafiokkur sem hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og sópað til sín verðlaunum. 22.30 Third Watch (21:22) (Næturvaktin 6) 23.15 Road Ends (A leiðarenda) Hörkugóð kvikmynd sem kemur þægilega á óvart. Esteban Maceda er dularfullur náungi með ýmislegt á samviskunni. Hann er kominn til svefnbæjar þar sem ekki gerist nokkur skapaður hlutur. Hann skráir sig undir dulnefni á gistihúsinu og fljótlega fer að færast fjör í leikinn. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Chris Sarandon, Mariel Hemingway, Peter Coyote. Leikstjóri: Rick King. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Bad City Blues (Skuggaveröld) Eugene Grimes er læknir (New Orleans. Þegar hann vaknar einn daginn eru slösuð kona og tvær milljónir dala 1 reiöufé við útidyrahurðina hjá honum. Aðalhlutverk: Michael Massee, Michael McGrady, Judith Hoag, Dennis Hopper. Leikstjóri: Michael Stevens. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Sjálfstætt fólk (Flosi Ólafsson) 02.45 Kóngur um stund (4:16) 03.10 Fréttir og Island I dag 04.30 Island i bltifi 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 21.30 The King of Queens - ný þáttarðð 22.00 House-NÝTT! Splunkunýr vinkill á spennusögu þar sem hrappurinn er sjúkdómur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treystir og sist af öllu sjúklingum sínum. 23.30 Law & Order (e) Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York.Tvær konur flnnast myrtar í íbúö sinni, sökudólgurinn finnst en hann hefur tekið sér gísl og heimtar lögfræðiaðstoð. 00.20 Cheers (e) 00.45 Óstöðvandi tónlist 22.45 Jay Leno 21.00 Newcastle - Man. Utd frá 28.08. Lelkur sem fór fram síöastliðinn sunnudag. 23.00 Middlesbrough - Charlton frá 28.08. Leikur sem fór fram síöastliðinn sunnudag. 01.00 Wigan - Sunderland frá 27.08. Leikur sem fram fór síöastliðinn laugardag. 21.00 Tru Calling (10:20) (Reunion) 21.45 ByrjaSu aldrei aö reykja (Fréttamannafundur og myndband) 22.05 Kvöldþátturinn Aðalþáttastjórnandi er Guðmundur Steingrímsson 22.45 David Letterman 23.35 The Cut (1:13) (Circus Seximus) Það er englnn annar en Tommy Hilfiger sem er hönnuðurinn að þessum raunverulelkaþætti en Hilfiger er eitt þekktasta vörumerkið ( tískuheiminum í dag. 16 manns berjast um að ná hylli Hilfiger 1 hinum ýmsu verkefnum sem eru lögð fyrir hópinn, allt frá fatahönnun til markaðsmála. 00.25 Friends 2 (23:24)(Vinir) (The one with the Chicken Pox) 00.50 Seinfeld (7:24) (The Bubble Boy) 01.15 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagslns eru hafðir að háðl og spotti. Aðalþáttastjómandi er Guðmundur Steingrlmsson. 21.30 Fifth Gear (I fimmta gír) 22.00 Olíssport 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 23.25 Mótorsport 2005 (tarleg umfjöllun um íslenskar akstursiþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason. 22.00 Hellralser: Inferno (Helvlti) Lögreglumaðurinn Joseph Thome er með sérlega ógeðfellt morð til rannsóknar. Visbendingarnar hrannast upp en þær leiða allar að Joseph sjáifum. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, NicholasTurturro, James Remar. Leikstjóri: Scott Derrickson. Stranglega bönnuð bömum. 00.00 Poltergeist 2 (Ærsladraugurinn 2) Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Craig T. Neison, HeatherO'Rourke. Leikstjóri: Brian Gibson. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Cubbyhouse (Krakkakofinn) Aðalhlutverk: Joshua Leonard, Belinda McClory, Lauren Hewett, Jerome Ehlers. Leikstjóri: Murrey Fahey. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Hellraiser: Inferno (Helviti) ^jóivisvEir/ýv Nwm{ mmmgmV jm0 mm wf m £lnir/m. ImÍBSnkl ...IO cm frá dansgúlflnul VÍta-mÍn.ÍS nema í undantekningatilvikum dug í sér til að kaupa íslenskar heimilda- myndir, hvað þá náttúrulífsmyndir, nema öruggt sé að ekkert komi fram í þeim sem kann að fara í bága við stefnu stjórnvalda t.d. í virkjana- og eða stóriðjumálum. Á sama tíma er fúlgum fjár eytt í að kaupa sýningarétt t.d. að keppni í að keyra hratt. Svo mikla áherslu leggur Ríkissjónvarpið á þetta rugl að jafnvel fréttatími þess þarf að víkja ef útsending frá kappakstrin- um skarast á við hann. Hvergi í lög- um um Ríkisútvarpið er þó kveðið á * um það að útsending frá kappakstri skuli hafa forgang á fréttir þess. Er í raun óskiljanlegt að fréttastjóri sjónvarps skuli ítrekað láta bjóða sér að akstursíþróttir og annað íþrótta- efni, sem takmarkað áhorf er á, ryðji fréttatímanum úr vegi. Vonandi verður breyting á þessu vinnulagi Ríkisútvarpsins með nýj- um útvarpsstjóra, Páli Magnússyni, sem tekur við í dag. ■ ■ Af netinu Ég var að horfa á Kvöldþáttinn þar sem Barði labbaði út og ég get ekki annað sagt en að ég hefði gert það sama ef ég myndi lenda í þessum aðstæðum. Mér finnst það alveg út í hött að kalla fólk í viðtal til sin til þess að tala um ákveðinn hlut og fara svo að haga sér svona barn- lega. Svo þegar Guðmundur þátta- stjórnandi var spurður út í atvikið i fjölmiðlum þá svaraði hann á þann hátt að Barði væri bara heimskur og kynni ekki að tala. Þá hef ég bara eina spurningu handa þér, Guðmundur: Hver er barnalegur í þessu atviki? Auk þess er Guðmund- ur Steingrímsson svo leiðinlegur og tilgerðalegur í þessum þætti að ég fæ ekkert nema aulahroll þegar ég horfi á hann. Þannig að ég hef eitt heilræði handa þér elsku Guðmund- ur og það er að ef þú slakar aðeins á og hættir að vera svona tilgerðaleg- ur þá færðu kannski meira áhorf. http://www.blog.central.is/sven Morgunveröur/Brunch Mán-fös frá 08:00 til 11:30 Lau-sun frá 09:00 til 15:00 www.cafeoliver.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.